Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 53 Ráðstefna um launamál kvenna: Konur sætta sig ekki lengur við launamisrétti „Konur sætta sig ekki lengur við það launamisrétti sem þær búa við á vinnumarkaði. Nýútkomin könnun Kjararannsóknarnefnd- ar staðfestir þetta launamisrétti hvar sem á er litið. Sams konar launamisrétti kemur fram i ný- legri könnun Norrænna banka- rnanna," segir í frétt frá Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna. Nefndin stóð nýlega fyrir ráðstefnu um launamál kvenna og tóku konur úr samn- inganefndum verkalýðsfélaj innan ASÍ, BHMR, BSRB og S þátt í ráðstefnunni. Basar fyr- ir kristni- boðsstarfið BASAR Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavik, verður hald- inn í Betaníu, Laufásvegi 13 á morgun, iaugardag. Basarinn hefst kl. 14.00. Allur ágóði af basamum rennur til Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga, sem rekur kristniboðs- og hjálparstarf í Eþíópíu og Kenýu. Athugasemd frá Frama Bifreiðasijórafélagið Frami hefur óskað eftir að koma eftir- farandi athugasemd á framfæri vegna fréttar og töflu í viðskipta- blaði Morgunblaðsins hinn 6. nóvemhcr sl. Þar er gerður samanburður fyrir ferðavnenn, tekinn úr stórblaðinu The New York Times. I verðsaman- burði þessum er sagt að þriggja km ferð í leigubifreið í Reykjavfk kosti kr. 233. Þetta er ekki rétt. Startgjald á leigubifr. er kr. 120,- hver km í dagvinnu kr. 16,60 sem gerir þá samtals: Dagvinna 120+49,80=169,80 $4,15 Næturvinna 120+75,- =195,00 $4,77 Er þá miðað við dollar 6. nóv. 1986, sala 40,870. Þegar þetta er athugað kemur í ljós að samanburður á verði Ieigu- bifreiða hér, miðað við aðrar borgir í Evrópu, sem tilgreindar eru í frétt- inni, gjörbreytist. „Hamingja þín í hjónabandi“ eftir Nancy Van Pelt HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér bókina „Ham- ingja þín í hjónabandi" eftir bandariska höfundinn Nancy Van Pelt sem er sérfræðingur í sambýlis- og fjölskylduvanda- málum. Nancy er mjög vinsæl og eftirsótt í Bandaríkjunum, þar sem hún heldur námskeið, flytur fyrirlestra og kemur mikið fram í sjónvarpi og útvarpi. »í þessari bók er fjallað opin- skátt og fordómalaust af fyllsta jafnrétti um allar hliðar hjóna- bandsins," segir m.a. á kápusíðu. „Bent er á þau atriði, sem eru al- gengustu ástæður fyrir hjúskapar- vandamálum af ýmsum toga. Efnið er vel sett fram og ekki svo fræði- lega að sérþekkingu þurfí til að skilja það, heldur á einfaldan og gagngeran hátt.Bókin á erindi til allra, hversu gott sem þeir telja í'iANCY VAN PELT IHJÓNABANDI „Ráðstefnan telur að endurmeta verði nú þegar störf kvenna, þar sem vægi ábyrgðar á lífí og limum verði lagt að jöfnu við vægi ábyrgð- ar á fjármunum og tækjum. Það endurmat verði síðan grundvöllur nýs launakerfis. Ráðstefnan fagnar þeirri stefnu miðstjómar ASÍ að leggja beri í komandi samningum megináherslu á að leiðrétta það mikla launamis- rétti sem nú ríkir milli karla og kvenna. Ráðstefnan skorar á samtök launafólks og atvinnurekenda að vinna að því af heilum hug að tryggja konum mannsæmandi laun fyrir dagvinnu í komandi samning- um. Hópuppsagnir stórra hópa kvenna á vinnumarkaði eru ör- þrifaráð. Verði ekki við spomað munu enn stærri hópar kvenna grípa til örþrifaráða," segir enn- fremur í ályktun ráðstefnunnar. COMMODORE 64 Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun Commodore 64 og Commodore 128. Tilvalið námskeið fyrir alla Commodore-eigendur. Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun Commodore 64 * Commodore 64 BASIC. * Notendahugbúnaður. * Ritvinnslukerfið Ritvísir 64. * Töflureiknirinn Multiplan. * Gagnasafnskerfi. * Hugbúnaður á Commodore 63. Tími: 24. og 26. nóvember, 1. og 3. desember kl. 20—23. Innritun f símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28 Jóladagatölin ’86 með súkkulaðinu eru komin á alla útsölustaði Bók fyrir hjón og sambýlisfölk áöllLimaldri hjónaband sitt vera.“ Bókin er 168 bls. Snjólaug Bragadóttir þýddi. Kápa: Emst J. Backman. Bókin er unnin í Prent- verki Akraness. Öll Lionsdagatöl eru merkt og þeim fylgir jólasveinslímmiði ■ I ■ ■ ■ ■ I ■ I l ■ ■ l ■ I ■ ■ Allur hagnaður rennur óskipt- ur til ýmissa líknarmála iiiiiiMunmrn n i i ■ ■ « ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ JLI IJ III. ROGKYI XJ 1 I I 1 I ■f ILíuT MEÐISLENSKUM TEXTA A MYNDBANDALEIGUR I DAG [ j j Heildsöludreifing: TEFLI HF. Síðumúla 23, R. S: 686250/688080.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.