Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 53

Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 53 Ráðstefna um launamál kvenna: Konur sætta sig ekki lengur við launamisrétti „Konur sætta sig ekki lengur við það launamisrétti sem þær búa við á vinnumarkaði. Nýútkomin könnun Kjararannsóknarnefnd- ar staðfestir þetta launamisrétti hvar sem á er litið. Sams konar launamisrétti kemur fram i ný- legri könnun Norrænna banka- rnanna," segir í frétt frá Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna. Nefndin stóð nýlega fyrir ráðstefnu um launamál kvenna og tóku konur úr samn- inganefndum verkalýðsfélaj innan ASÍ, BHMR, BSRB og S þátt í ráðstefnunni. Basar fyr- ir kristni- boðsstarfið BASAR Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavik, verður hald- inn í Betaníu, Laufásvegi 13 á morgun, iaugardag. Basarinn hefst kl. 14.00. Allur ágóði af basamum rennur til Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga, sem rekur kristniboðs- og hjálparstarf í Eþíópíu og Kenýu. Athugasemd frá Frama Bifreiðasijórafélagið Frami hefur óskað eftir að koma eftir- farandi athugasemd á framfæri vegna fréttar og töflu í viðskipta- blaði Morgunblaðsins hinn 6. nóvemhcr sl. Þar er gerður samanburður fyrir ferðavnenn, tekinn úr stórblaðinu The New York Times. I verðsaman- burði þessum er sagt að þriggja km ferð í leigubifreið í Reykjavfk kosti kr. 233. Þetta er ekki rétt. Startgjald á leigubifr. er kr. 120,- hver km í dagvinnu kr. 16,60 sem gerir þá samtals: Dagvinna 120+49,80=169,80 $4,15 Næturvinna 120+75,- =195,00 $4,77 Er þá miðað við dollar 6. nóv. 1986, sala 40,870. Þegar þetta er athugað kemur í ljós að samanburður á verði Ieigu- bifreiða hér, miðað við aðrar borgir í Evrópu, sem tilgreindar eru í frétt- inni, gjörbreytist. „Hamingja þín í hjónabandi“ eftir Nancy Van Pelt HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér bókina „Ham- ingja þín í hjónabandi" eftir bandariska höfundinn Nancy Van Pelt sem er sérfræðingur í sambýlis- og fjölskylduvanda- málum. Nancy er mjög vinsæl og eftirsótt í Bandaríkjunum, þar sem hún heldur námskeið, flytur fyrirlestra og kemur mikið fram í sjónvarpi og útvarpi. »í þessari bók er fjallað opin- skátt og fordómalaust af fyllsta jafnrétti um allar hliðar hjóna- bandsins," segir m.a. á kápusíðu. „Bent er á þau atriði, sem eru al- gengustu ástæður fyrir hjúskapar- vandamálum af ýmsum toga. Efnið er vel sett fram og ekki svo fræði- lega að sérþekkingu þurfí til að skilja það, heldur á einfaldan og gagngeran hátt.Bókin á erindi til allra, hversu gott sem þeir telja í'iANCY VAN PELT IHJÓNABANDI „Ráðstefnan telur að endurmeta verði nú þegar störf kvenna, þar sem vægi ábyrgðar á lífí og limum verði lagt að jöfnu við vægi ábyrgð- ar á fjármunum og tækjum. Það endurmat verði síðan grundvöllur nýs launakerfis. Ráðstefnan fagnar þeirri stefnu miðstjómar ASÍ að leggja beri í komandi samningum megináherslu á að leiðrétta það mikla launamis- rétti sem nú ríkir milli karla og kvenna. Ráðstefnan skorar á samtök launafólks og atvinnurekenda að vinna að því af heilum hug að tryggja konum mannsæmandi laun fyrir dagvinnu í komandi samning- um. Hópuppsagnir stórra hópa kvenna á vinnumarkaði eru ör- þrifaráð. Verði ekki við spomað munu enn stærri hópar kvenna grípa til örþrifaráða," segir enn- fremur í ályktun ráðstefnunnar. COMMODORE 64 Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun Commodore 64 og Commodore 128. Tilvalið námskeið fyrir alla Commodore-eigendur. Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun Commodore 64 * Commodore 64 BASIC. * Notendahugbúnaður. * Ritvinnslukerfið Ritvísir 64. * Töflureiknirinn Multiplan. * Gagnasafnskerfi. * Hugbúnaður á Commodore 63. Tími: 24. og 26. nóvember, 1. og 3. desember kl. 20—23. Innritun f símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28 Jóladagatölin ’86 með súkkulaðinu eru komin á alla útsölustaði Bók fyrir hjón og sambýlisfölk áöllLimaldri hjónaband sitt vera.“ Bókin er 168 bls. Snjólaug Bragadóttir þýddi. Kápa: Emst J. Backman. Bókin er unnin í Prent- verki Akraness. Öll Lionsdagatöl eru merkt og þeim fylgir jólasveinslímmiði ■ I ■ ■ ■ ■ I ■ I l ■ ■ l ■ I ■ ■ Allur hagnaður rennur óskipt- ur til ýmissa líknarmála iiiiiiMunmrn n i i ■ ■ « ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ JLI IJ III. ROGKYI XJ 1 I I 1 I ■f ILíuT MEÐISLENSKUM TEXTA A MYNDBANDALEIGUR I DAG [ j j Heildsöludreifing: TEFLI HF. Síðumúla 23, R. S: 686250/688080.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.