Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 39

Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 39 Tekinn fastur með tvö grömm af amfetamíni RANNSÓKNARLÖGREGLAN á Akureyri handtók á sunnudag mann með tvö grömm af amfeta- míni sem hann hafði fengið send frá Reykjavík. Fyrir grömmin greiddi hann 9.000 krónur. Annar maður á Akureyri var og hand- tekinn vegna málsins. Tvær sýn- ingar hjá Leikfélagi Akureyrar Leikfélag Akureyrar sýnir Marbletti á morgun kl. 20.30. Tvær sýningar verða á dag- skránni Dreifar af dagsláttu, klukkan 15.00 á morgun og sunnudag og sunnudaginn kl. 15.00 verður svo síðasta sýning á bamaleikritinu Herra Hú. áti'íríf* 'á"r' v: 'V:'v * % - Paul Weeden með námskeið og tónleika Mopgunblaðið/Guðmundur Svanason Oddeyrinni siglt í fyrsta skipti ODDEYRINNI, fyrra raðsmíðaskipinu sem Slipp- Um 400 manns ájúdó-dögum í KA-heimilinu ÞAÐ VAR mikið um að vera í KA-heimilinu um helgina þegar júdómenn í bænum lögðu húsið undir sig og sýndu þeim íþrótt sina sem áhuga höfðu á. Böm og unglingar í öllum flokk- um sýndu ýmis júdóbrögð á laugar- dag og sunnudag undir þjálfara síns Jóns Oðins Óðinsson og landsliðs- þjálfarans Reino Fagerlund, sem er finnskur. Hann kom í heimsókn vegna þessara júdódaga, til að leið- beina og skoða hina efnilegu júdómenn á Akureyri. Eins og kunnugt er hafa þeir staðið sig mjög vel undanfarið - og eftir að hafa fylgst með þeim um helgina valdi Reino sex unga KA-menn í unglingalandsliðið. Það eru Freyr Gauti Sigmundsson, Benedikt Ing- ólfsson, Sigurbjöm Gestsson, Amar Harðarson, Gunnar Gunnarsson og Baldur Stefánsson. Norðurlanda- mót karla 20 ára og yngri verður haldið í Finnlandi á næsta ári og er verið að velja hóp sem æfa mun fyrir það mót. Júdókynningin tókst mjög vel en alls munu um 400 manns hafa kom- ið í_ heimsókn og fylgst með. Á myndinni má sjá hluta strák- anna sýna listir sínar - einn þeirra er „upp í loft“ fremst á myndinni! stöðin hf. er með í smíðum, var siglt í fyrsta skipti á laugardaginn. Að sögn Sig- urðar G. Ringsted, yfirverk- fræðings, gekk prufusigl- ingin mjög vel og voru allir ánægðir, kaupendur og framleiðendur. Siglt var út að Hrísey og til baa og tók prufutúrinn um sjö klnkku- stundir. Ráðgert er að að skipið verði afhent eigend- um í byijun desember en eigandi er Oddeyri hf. á Akureyri. Myndin var tekin á laugardag er skipið var á leið út úr athafnasvæði Slippstöðvarinar. PAUL Weeden jassgttarleikari leiðbeinir á jassnámskeiði á Ak- ureyri 22.-30. nóvember. Námskeiðið og tónleikar sem Bonnie Tyler til Islands Heldur tónleika á Akureyri og í Reykjavík Akureyri. ROKKSÖNGKONAN þekkta Bonnie Tyler er væntanleg hing- að tíl lands i næsta mánuðiog heldur hún tvenna tónleika hér. Fyrri tónleikamir verða í Laugar- dalshöllinni í Reykjavík föstudags- kvöldið 5. desember og þeir síðari kvöldið eftir í íþróttahöllinni á Ak- ureyri. Áð sögn Ragnars Gunnarssonar, söngvara hljómsveitarinar Skrið- jökla með meiru, sem er einn þeirra sem fá Tyler til landsins, verður einhver íslensk hljómsveit með Tyl- er og hljómsveit henÖar á tónleik- unum en ekki er ljóst hvaða sveit það verður. Tyler kemur beint frá andarikjunum til landsins. Ragnar sagði líklegt að aðgangs- eyrir á tónleikana yrði 1.000 krónur - en hann gat þess einnig að vegna tónleikanna á Akureyri yrði efnt til sætaferða fráusavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og jafnvel Blönduósi og þá yrði hægt að kaupa í einu aðgöngumiða og ferð með rútu fram og tilbaka. Margir muna eflaust eftir lögum sem Tyler hefur gert vinsæl á und- anfornun, svo sem „Itá a heartache" og „If you were a woman and I were a man“ sem var vinsælt hér á adi í sumar. Þá söng hún lagið „Its a jungle out there" sein Jakob Magnússon og félagar í hljómsveit- inni Bone Symphony hljóðrituðu fyrir nokkrum árum. haldnir verða í tengslum við það eru skipulagðir af Tonlistarskól- anum á Akureyri og Jassklúbbí Akureyrar. Námskeiðið er ætlað fyrir bæði byrjendur í jassleik og þá sem- lengra eru komnir, gildir það jafnt fyrir hljóðfæraleik og söng. Innrit- un á námskeiðið fer fram í Tónlist- arskólanum á Akureyri. Paul W%eden er bandariskur ríkisborgari, en hefur síðastliðin 20 ár búið f Evrópu og lengst af f Noregi. Hann á litríkan feril að baki sem jassleikari og hefur leikið á tónleikum og í upptökum með ýmsum frægum jassleikurum, t.d. þeim Gene Ammons, Sonny Stitt, Jimmy Smith, Wild Bill Davis, Cole- man Hawkins, Ben Webster og Lou Bennett. Paul Weeden hefur verið leiðbeinandi á fjölmörgum jassnám- skeiðum og nú nýverið bæði í Hollandi og Þýskalandi. Þetta er §órða heimsókn Paul Weeden til Islands. í lgölfar fyrstu heimsóknar hans til Akureyrar 1982 var Jass- klúbbur Akureyrar stofiiaður, sem var raunar upphaf á jassvakningu í bænum. í þessari ferð leiðbeinir Paul Weeden einnig á námskeiði á Húsavík og Höfn í Homafirði. Einn- ig eru fyrirhugaðir tónleikar í Reykjavík. Morgunblaoiö/Guomundur Málþing um menn- ingu og listsýningar - í bóknámsálmu Verkmenntaskólans á laugardag MÁLÞING um menningarmál verður haldið á laugardaginn. Það verður í bóknámsálmu Verkmenntaskólans á Eyrarlandsholti og hefst kl. 13.15. Þingið hefst með setningu formanns menningarmálanefnd- ar, Gunnars Ragnars og síðan fylgja í kjölfarið stutt erindi um hina ýmsu flokka menningarmála. Þar fljitja eftirtaldir erindi: Pétur Einarsson leikhússtjóri um leik- list, Helgi Vilberg skólastjóri Mjmdlistarskólans um myndlist, Jón Hlöðver Áskelsson skólastjóri Tónlistarskólans um tónlist, Jón Laxdal Halldórsson skáld um rit- list Lárus Zophaníasson amts- bókavörður um söfn og Hermann Sigtryggsson æskulýðs- og fþróttafulltrúi og Steindór Stein- dórsson forstöðumaður félagsmið- stöðva um félagsmál. Hópfundir verða í framhaldi af inngangser- indum, síðan sameiginlegur fundur þar sem gerð verður grein fyrir hópumræðum og framsögu- menn og fulltrúar menningar- málanefndar sitja fyrir svörum. Meðan á málþinginu stendur sýna listamenn úr bænum svip- myndir úr list sinni „til að skapa málþinginu heppilegan ramrna," eins og það er orðað í auglým. Myndlistarmenn verða með sýn- ingu í salnum, strengjasveit leikur f byijun málþings og fluttur verð- ur þáttur á vegum Leikfélagsins. Þar verður sýndur hluti úr ein- hverju þriggja þeirra verka sem LA er nú með á fjölunum. „Nefndin er að hefja starf sitt og þama reiknum við með að fá viðhorf þess fólks sem vill koma skoðunum sínum á framfæri hvað æskilegt sé að bærinn geri í þess- um málum og hvað ekki kannski," sagði Ingólfur Armannsson, skóla- og menningarfulltrúi, í samtali við Morgunblaðið, en hann er starfsmaður menningarmála- nefndar. „Þá verður eflaust rætt um aðstöðu í bænum - hvaða lausnir séu vænlegar," sagði Ing- ólfur. Málþingið er öllum opið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.