Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 18936 Frumsýnir: ÞAÐ GERÐIST í GÆR "IfSalKHll IIM'II.WOIIK'II. clioitrs, M'Y. aiiiliilion. moY Ín^ in, no s«'\. ri.sk. uiHk'nvcar. i'ri<-iulslii|i. carcrr iiiovcs. sl raic^v. coniniiiincul. lovc.rnii, •m-akiiifí ii|i. inakinú ii|i, iM'dtinic, last nij'ht...'' I/M* MÍJOHJ WI.INHI HMkJVs wA1h>iií iasl ní*íiii..r Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviöjafnanlega Jim Belushi hittast á ný í þessari nýju, þráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin gerist i Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Sýnd í A-sal kl.5,7,9,11.10. Hækkað verð. DOLBY STEREO í ÚLFAHJÖRÐ imi js- ENTHIUX Bandarrskum hershöfðingja er rænt af Rauðu herdeildinni. Hann er flutt- ur i gamalt hervirki. Dr. Straub er falið að frelsa hershöfðingjann, áður en hryðjuverkamennirnir geta pynd- aö hann til sagna. Glæný frönsk spennumynd meö Claude Brasseur í aðalhlutverki. Leikstjóri: Jose Giovanni. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Með dauðann á hæiunum fc , ., m Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnum innan 16 ára. Hækkað verð. SIEMENS microuielle plu/ Hann er fjöl- hæfur þessi! Hann er venjulegur ofn, grillofn og örbylgjuofn, allt í senn. Kjörinn í mötuneyti, kaffistofur, sumarhús og svo vitaskuld á venjuieg heimili. íslenskur leiðarvísir. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. laugarasbiú ---- SALURA --- Frumsýnir: DÓPSTRIÐIÐ Lögga frá New York og strákur frá Kaliforníu eru fastir i neti fíkniefna- hrings. Myndin sýnir hversu mannslífið er lítils virt þegar græðgi fíkniefnaframleiðenda og seljenda hafa náð yfirtökunum. Aöalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 6,7,9og 11. Ath.: Myndin er stranglega bönnuð bömum yngri en 16 ára. ---------SALUR B------------— FRELSI Þrælgóð gamanmynd um kvik- myndagerðarmenn sem koma til hljóðláts smábæjar og breyta honum á einni nóttu í hávært kvikmyndaver. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskin. Sýnd kl.5,7.30 og 10. -------SALURC ----------- PSYCH0III Þá er hann kominn aftur hryllingur- inn sem við höfum beöiö eftir, þvi brjálæöingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ingerhillur oqrekkur Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. y T7 y' y £ 'd UMBOÐS- OGHEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SiM!:6724 44 Evrópufrumsýning: AFTURISKÓLA „Ætti að fá örgustu fýlu- púka til aö hlaegja". ★ ★>/t S.V.Mbl. Aftur í skóla er upplíf g- andi í skammdeginu. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon og Ned Betty. Sýndkl. 5.10,7.10 og 9.10. DOLBY STEHEG ] LEiKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 V^urlnn cftir Athol Fugard. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnud. kl. 20.30. Græn kort gilda. LAND MÍNS FÖÐUR Föstudag kl. 20.30. Uppselt. j UPP MEÐ TEPPIÐ, SOLMUNDUR Laugardag kl. 20.30. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stcnd- ur nú yfir forsaia á allar sýningar til 30. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá mcð cinu símtali. Að- göngumiðar cru þá gcymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. BUDERUS POTTVATNSLÁSAR Höfum övallt fyrirliggjandi pottvatnslösa. Le'itið ekki langt yfir skammt. Síxni 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug islensk gamanmynd i lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Salur 3 MADMAXIII Hin hörkugóða stórmynd með Tinu Turner og Mel Gibson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Sími 2 7 0 3 3. íhlSrpinni VcMuri’niu sýnir lcikritið: VERULEIKI 14. sýn. fös. 21/11 kl. 21.00. 15. sýn. sun. 23/11 kl. 21.00. Miðasala kl. 2-6 virka daga og 2 tímum fyrir sýningar sýningadaga í síma 19055. Fáar sýningar. BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800_ Evrópufrumsýning: TAKTU ÞAÐRÓLEGA Splunkuný og stórskemmtileg stuð- mynd um unglinga sem koma sér áfram á íþróttabrautinni. Tónlistin er frábær í þessari mynd en platan sem er tileinkuð myndinni er Amer- ican Anthem og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. TÓNLISTIN ER FLUTT AF: ANDY TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE NICKS, GRAHAM NASH. Aðalhlutverk: Mitch Gaylord, Janet Jones, Michael Pataki, Tiny Wells. Leikstjóri: Albert Magnoli. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verd. □ni odlbysteþeg \ mm ÞJOÐLEIKHySIÐ LISTDANSSÝNING: 1. ÖGURSTUND Höfundur: Nanna Ólafsdóttir. Tónlist: Olivcr Messiaen. Búningar: Sigurjón Jóhanusson. Lýsing sýningarinnar: Páll Ragnarsson. Dansarar: Ásdís Magnúsdótt- ir, Ásta Henriksdóttir, Birgittc Heide, Guðrún Páls- dóttir, Guðmund Jóhannes- dóttir, Helena Jóhannsdótt- ir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ól- afía Bjarnlcifsdóttir, Patrick Dadey, Sigrún Guð- mundsdóttir og Örn Guðmundsson. 2. AMALGAM Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. Tónlist: Lárus Halldór Grímsson. Búningar: Sigurjón Jóhannsson. 3. DUENDE Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. Tónlist: George Grumb. Leikmynd: Huub Van Gestel. Búningar: Joop Stokvis. Frumsýn.: í kvöld kl. 20.00. 2. sýn. þriðjud. kl. 20.00. Næst síðasta sinn. TOSCA Föstud. kl. 20.00. Sunnud. kl. 20.00. Föstud. 28/11 kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN Sunnudag kl. 16.00. Ath.: Vcitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka í miðasolu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.