Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986
í DAG er laugardagur 13.
desember, Lúcíumessa,
347. dagur ársins 1986. 8.
vika vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.31 og síð-
degisflóð kl. 16.49. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.12 og
sólarlag kl. 15.31. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.22 og tunglið er í suðri
kl. 23.32. (Almanak Háskóla
íslands.)
En þér eruð ekki holdsins
menn, heldur andans
menn, þar sem andi Guðs
býr í yður (Róm, 8, 9.)
1 2 3 4
1 6 7 1 1 .... 8
9 11 13 1 ■ 14 1 5
17 1
LÁRÉTT: — 1 aðkomumönnum, 5
einkcnnisstafir, 6 átelur, 9 stúlka,
10 ósamstæðir, 11 hita, 12 nyúk,
13 vegur, 15 tunna, 17 fiskaði.
LÓÐRÉTT: — 1 dauf skfma, 2
bjartur, 3 álít, 4 veggurinn, 7 tala,
8 hreyfingu, 12 veikja, 14 beita,
16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 kela, 5 Opal, 6 lami,
7 æð, 8 verks, 11 al, 12 ota, 14
ijól, 16 taflan.
LÓÐRÉTT: — 1 kolsvart, 2 lómar,
3 api, 4 hlið, 7 æst, 9 e(ja, 10 koll,
13 agn, 15 óf.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 13.
desember, er 85 ára
Jón Hansson Hoffmann,
Hverfisgötu 104 hér í bæn-
um. Hann ætlar að taka á
móti gestum sírum á heimili
dóttursonar síns, Jóns R.
Gunnarssonar, Dalseli 31,
Breiðholtshverfí, í dag kl.
15-18.
ára afmæli. Á morg-
un, 14. desember, er
sextugur Sigurður Hall-
dórsson, Tjarnargötu 38,
Keflavík. Hann og eiginkona
hans, Ema Sverrisdóttir, ætla
að taka á móti gestum sínum
í golfskálanum í Leiru í dag,
laugardaginn 13 desember,
eftir kl. 20.
FRÉTTIR_________________
STORMUR á öllum miðum
og öllum djúpum var dag-
skipan Veðurstofunnar í
gærmorgun og svipað gilti
einnig fyrir landið. í fyrri-
nótt var lítilsháttar nætur-
frost á láglendi, mest þijú
stig á Nautabúi og Tann-
staðabakka. Hér í bænum
skreið kvikasilfurssúlan
niður fyrir 0 stig í mínus
eitt stig. Dálítil úrkoma var
og jörð alhvit aftur af ný-
föllnum snjó. Ekki hafði
séð til sólar í fyrradag í
höfuðstaðnum. Snemma í
gærmorgun var frostið 31
stig í Frobisher Bay og 12
stig i höfuðstað Grænlands.
Hiti var 5 stig í Þrándheimi
en frost 7 stig í Sundsvall
og tvö stig í Vaasa.
HIÐ ÍSL. bókmenntafél.
heldur aðalfund sinn í dag,
laugardag, í Litlu-Brekku við
Bankastræti kl. 14. Að lokn-
um fundarstörfum flytur Ingi
Sigurðsson erindi um upplýs-
inguna á íslandi. Hann stjóm-
ar útgáfu á ritgerðasafni um
það efni. í ár em 170 ár frá
stofnun félagsins og 160 ár
Framsóknarstefnan
Kvótiá
eggin!
Stjómarliöar fóru I hór saman
á aJþtngj 1 gær þegar Jón
Hdgason landbúnaðarráðberra
sagöist myndl beila sér fyrir
,Jramleiönistjómun" þ.e. kvóta-
fyrirkomulagi í eggjaframleiöslu
_ landsmannn.
frá því að tímarit þe'ss,
Skímir, hóf göngu sína.
NESKIRKJA. Samvemstund
aldraðra í dag, laugardag, kl.
15—17. Sýndar verða myndir
úr starfinu. Aðalbjörg og Ámi
Jónsson verða gestir í dag.
STARFSHÓPURINN sem
er að kanna sifjaspell hefur
símatíma í kvöld milli kl. 20
og 22 í síma 21500.
UPPLESTUR verður í dag,
laugardag, í opnu húsi Fél.
eldri borgara, Suðurlands-
braut 26, úr bók Lúðvíks
Kristjánssonar íslenskir
sjávarhættir. Gunnar Eyjólfs-
son.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
í dag, laugardag, til félags-
vistar í félagsheimili sínu,
Skeifunni 17 og verður byrjað
að spila kl. 14.
KVENNADEILD Rangæ-
ingafél. heldur árlegan
kökubasar sinn og flóamark-
að í safnaðarheimili Óháða
safnaðarins og hefst hann kl.
14.
FRA HOFNINNI
I FYRRADAG lagði Eyrar-
foss af stað til útlanda úr
Reykjavíkurhöfn. Þá kom
togarinn Jón Baldvinsson
inn af veiðum til löndunar.
Hann hélt aftur til veiða í
gær. Askja fór í strandferð
og togarinn Ottó N. Þorláks-
son hélt aftur til veiða. Þá
kom nótaskipið Hákon ÞH
af loðnumiðunum og landaði
og mun hættur veiðum. í gær
var Hvassafell væntanlegt
að utan. Haukur fór til út-
landa og nótaskipið Gísli
Arni kom og er hættur loðnu-
veiðum. Þá fór Grundarfoss
í gær af stað til útlanda.
Dettifoss var væntanlegur
að utan. Þá fór aftur út
rækjutogarinn Amerloq frá
Nuuk, sem verið hefur til við-
gerðar um nokkurt skeið
vegna vélabilunar.
<yy
^iGMOaJP
Enga smokka á mitt tippi, góða. Denni er búinn að banna það ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. desember til 18. desember að
báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki.Auk þess
er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga
og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgar8pítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, VesturgÖtu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skiifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræði8töðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz. 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
aila daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali:
Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Lístasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaða8afn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.