Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 45 George Shultz um Kinnock: Hugmyndin um út- rýmingu kjarn- orkuvopna fráleit Brusscl, Reuter. GEORGE Shultz, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði í gær, að áform Neils Kinnock, leiðtoga brezka Verkamanna- flokksins um að útrýma kjam- orkuvopnum væru fráleit og myndu hafa hörmulegar afleið- ingar í för með sér. Næði þessi stefna fram yrðu Vesturlönd að viljalausum verkfærum Sov- étríkjanna. Shultz var spurður álits á áformum Verkamannaflokksins á fundi með fréttamönnum í gær eftir fund ut- anríkisráðherra NATO-ríkjanna í Brussel. Kvaðst Shultz raunar jafn- an ófús til að fella dóma um innanlandsmál annarra ríkja, en hér væri meira í húfi en öryggi Breta: „Ég held, að hugmyndin um ein- hliða afvopnun hefði hörmulegar afleiðingar, ef hún yrði fram- kvæmd. í henni er alls engin skynsemi." þingskýrsla: Kurt Waldheim undirritaði dauðadóm Atlanta, Bandaríkjunum. AP. BANDARÍSKT dagblað, The Atl- anta Constitution, sagði frá því í gær, að tveir breskir þingmenn mundu þann sama dag afhenda Margaret Thatcher forsætisráð- herra skýrslu, sem þeir teldu sýna fram á, að Kurt Waldheim hefði undirritað dauðadóm yfir breskum hermanni, sern tekinn hefði verið til fanga í síðari heimsstyrjöldinni. Blaðið sagði einnig, að þing- mennimir mundu afhenda forsætis- ráðherranum bréf frá Waldheim, þar sem hann færi fram á leyfi til að flytja júgóslavneska borgara nauðungarflutningi. Þó að höfundar skýrslunnar hafi neitað að ræða hana í smáatriðum, áður en Margaret Thatcher fengi plaggið til umsagnar, sögðu þeir í viðtölum fyrr í vikunni, að með skýrslunni væm lögð fram skjalfest sönnunargögn, þ. á m. bréf úr stríðinu, með undirskrift Wald- heims. Skýrsiuhöfundamir em Verka- mannaflokksþingmaðurinn Robert Rhodes James sagnfræðingur, sem starfaði undir stjóm Waldheims hjá Sameinuðu þjóðunum, og Merlyn Rees, fyrmm ráðherra, sem er þing- maður íhaldsflokksins. í niðurstöðum skýrslunnar segir, að Waldheim hafi í eigin persónu yfírheyrt breska stríðsfanga. Sex þeirra sáust aldrei meir, og er talið, að þeir hafi verið líflátnir. í skýrsl- unni segir einnig, að Waldheim hafi tekið beinan þátt í að senda tugi þúsunda óbreyttra borgara í nauðungarvinnubúðir. Rhode James sagði, að eitt bréf- anna með undirritun Waldheims Jafngildir uppkvaðningu dauða- dóms" yfir breskum hermanni. í bréfínu er fyrirskipun um, að her- maðurinn verði látinn sæta „sér- stakri meðferð", en það orðasam- band kveður sagnfræðingurinn jafnan hafa verið notað í stað orðs- ins „aftaka". Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Ummæli Shultz em hin skorin- orðustu, sem bandarískur embætt- ismaður hefur látið falla opinber- lega um stefnu Verkamannaflokks- ins í varnarmálum. Flokkurinn vill leggja niður breska kjamorkuheraf- lann og loka bandarískum kjam- orku-herstöðvum í Bretlandi. Hefur Neil Kinnock, flokksformaður, sagt, að hann myndi nota það fé, sem rennur til kjamorkuvopna, til þess að byggja upp hefðbundinn herafla Bretlands. I stefnu Verkamanna- flokksins segir, að bandarísk kjarnorkuvopn skuli flutt frá Bret- landi innan árs frá sigri flokksins í kosningum. Kinnock hefur mildað yfírlýsingar um þennan sátt stefn- unnar undanfarið. Hann telur, að þetta kynni að taka lengri tíma og það af pólitískum fremur en tækni- legum ástæðum. Alltígóðu AP/Símamynd. Ríkisarfi Breta, Karl, prins af Wales og kona hans Diana, skoðuðu sl. f immtudag kvikmynda- ver i nágrenni Lúndúnaborgar, þar sem verið var að taka nýja James Bond mynd, „The Li- ving Daylight". Eftir að hafa horft á flösku úr gerfiefni brotna á höfði eins leikaranna greip prinsinn flösku og smellti á höfuð eins þeirra sem viðstaddur var. Hann krafðist þess siðan að kona hans berði sig með einni af flösk- unum. Hún færðist i fyrstu undan, en lét svo undan við mikinn fögnuð viðstaddra. STCR. BYÐUR EINHVER BETUR? Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfétag Borgfiröinga, Sería ísaflröi, Kaupfélag Skagfiröinga Sauöárkróki, KEA Akureyri, Radíóröst Hafnarfiröi, J.L. húsiö Reykjavík, HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Opið til kl. 16.00 í dag Radióver Húsavík, Skógar Egilssfööum, Kaupfélag Héraösbúa Egilsstööum, Myndbandaleiga Reyöarfjaröar, Djúpiö Djúpavogi, Búland Neskaupstaö, Hornabœr Hornafiröi, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, M.M.búöin Selfossi, Rás Þorlákshöfn, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Fataval Keflavík,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.