Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 55

Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 55 Þingmeim Kvennalistans: Vilja mikla hækkun til dagyista og lista ÞINGMENN Kvennalistans hafa Þingmennimir leggja til að fram- flutt breytingartillögu við fjár- lög til stofnkostnaðar dagvistar- lagafrumvarpið, þar sem gert er heimila hækki úr 20 milljónum ráð fyrir verulegri hækkun króna í 173,4 milljónir. Þá leggja framlaga til dagvistarheimila og þær til að framlög til lista tvöfald- lista. Hækkunin nemur tæplega ist, hækki úr um 75 milljónum 228 milljónum króna samkvæmt króna í tæplega 149 milljónir króna. tillögunni. Framkvæmdasjóður fatlaðra: Gjöldin hækka í 1.500 krónur GJÖLD skattgreiðenda í Fram- kvæmdasjóð fatlaðra hækka úr Halli á sjúkra- húsum: Daggjalda hús16% - fjárlaga hús 4,6% Halli á sjúkrahúsum, sem eru á svokölluðu daggjald- kerfi, er 16%, en halli sjúkra- húsa, sem eru fjárlögum, 4,6%. Þetta kom fram í máli Ragnhildar Helgadóttur, heil- brigðisráðherra, í umræðu Alþingi sl. fimmtudag um til- færslu Borgarspítala af daggjaldakerfi á fjárlaga- kerfi og hugsanlega yfirtöku ríkisins á spítalanum. Af frásögn Morgunblaðsins á þingsíðu í gær (föstudag) mátti skilja, að meðalhalli sjúkrahúsa í landinu væri 16%. Þetta er hinsegar meðalhalli sjúkrahúsa á daggjaldakerfi. Ráðherra sagði hallann á fjárlagasjúkra- húsum verulega minni, eða 4,6%. Þetta leiðréttist hér með. 1.000 krónum í 1.500 krónur á næsta ári, samkvæmt stjómar- frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í gær. í greinargerð með frumvarpinu segir, að í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1987 sé gert ráð fyrir að markaðar tekjur sjóðsins nemi 115 milljónum króna og sé þá miðað við, vegna fenginnar reynslu, að það sé sú upphæð sem innheimtist, sem láti nærri að sé um 90%. Með hliðsjón af þeirri miklu þörf sem sé fyrir fé úr sjóðn- um sé nauðsynlegt að hækka gjald á hvem gjaldanda úr 1.000 kr. í kr. 1.500. Þá segir, að þeir sem séu með lægri tekjuskattsstofn en 217.460 kr. verði undanþegnir gjaldinu, og sé sú upphæð miðuð við hækk- un um 31% milli áranna 1985 og 1986 og sömu hækkun á komandi ári. AIMflCI (mbJ JL Byggingavörur, CLLJ JL Byggingavörur Stórhöfða. v/Hringbraut. Laugardaginn 13. desember kl. 10-16. Laugardaginn 13. desemberkl. 10-16. HÖRPU MÁLNING GÓLFTEPPIOG TEPPALÖGN. Sérfræðingar frá Hörpu verða GÓLFDÚKAR OG DÚKALÖGN. ástaðnum. Um ýmiskonar efni og aðferðir. 15% kynningarafsláttur. Sérfræðingar á staðnum. Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVÖRUR 2 góöar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100- v/Hringbraut, sími 28600 Hreínar, fallegar og jafnstórar co o !c 3 < PÖKKUN OG DREIFING: ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR HF, GILSBÚÐ 5, GARÐABÆ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.