Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 56
.56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 Fallegir postulínsvasar Verð frá kr. 350.- Eigum ótrúlega mikið úrval af fallegum og vönduðum postulínsvösum. KK- ISllll 15 simi 14320 Fiðurfé og fram- leiðsluslj ómun * Abendingar til fuglabænda á villigötum og talsmanna landbúnaðarkerfisins eftir Jónas Bjarnason Glímutök um framleiðslumál fuglaafurða eru orðin næstum ár- viss. Síðustu tilraunum sumra eggja- og kjúklingabænda til að koma á framleiðslustjómun með kvótakerfí hefur verið hrundið með sannfærandi hætti, en aðilar vinnu- markaðarins hafa nú fengið stað- festingu ríkisstjómarinnar á því, að ekkert verði úr slíkri framleiðslu- stjómun. Kartöfluskatturinn umdeildi var skotinn í kaf í sömu atlögu gegn miðstýringarhersveit- um landbúnaðarins, en framrás þeirra hefur nú verið stöðvuð og meira til. í miðri glímunni að undanfömu mátti heyra sjónarmið frá sumum fuglabændum svo og sjálfum land- búnaðarráðherra, sem eru algjör tímaskekkja og benda til þess, að hinir sömu hafí algjörlega rangt mat á aðstæðum nú á íslandi. Þessi grein er nú skrifuð til að benda á veilur í málflutningi stuðnings- manna framleiðslustjómunar og til að skýra nokkuð afstöðu Neytenda- samtakanna til málsins í því skyni að reyna að fá framleiðendur fugla- afurða til að snúa sér að alefli að þeim verkefnum, sem þeir eiga að veija sinni starfsorku til. Verkefn- in eru að framleiða gæðavörur á sem lægstu verði í sátt og sam- lyndi við islenska neytendur í stað þess að bralla stöðugt undir handarjaðri landbúnaðarráð- herra, sem er vopnaður vægast sagt úreltri löggjöf um fram- leiðslumál landbúnaðarins. Ef reynt verður að misnota enn frekar vafasamar lagaheimildir, getur sjálf löggjöfín í heild sinni verið í hættu vegna þess, að íslenskir neytendur hafa nú margar leiðir til að bijóta á bak aftur ósanngjamar og óeðli- legar tímaskekkjur í valdabraski landbúnaðarkerfísins. Um málflutning talsmanns Félags kjúklingabænda Haft er eftir Jónasi Halldórssyni, formanni Félags kjúklingabænda, í Mbl. 6.12. sl., að kjúklingabændur væm í miklum vandræðum vegna langvarandi offramleiðslu, en hana kvað formaðurinn vera 300—400 tonn á ári og leiða til undirboða á markaðnum. Hann sagði ennfrem- ur, að kjúklingabændur sæju ekki möguleika á því að komast út úr þessu nema með því að styðjast við heimildir í lögum um framleiðslu- stjómun. „Við getum ekki verið launalausir frekar en aðrir hópar í þjóðfélaginu," sagði hann einnig. Varðandi ofangreind atriði, sem og margt annað, sem formaðurinn sagði, er margt að athuga. Augljóst er, að sumir fuglabændur með formann Félags kjúklingabænda í broddi fylkingar hafa tæpast áttað sig á sínu hlutverki. Formaðurinn ræðir um heildarkvóta á kjúklingum upp á 2.260 tonn á ári og hafí fram- leiðendur þegar náð samkomulagi um skiptingu hans sín á milli. Heyr á endemi. Er þetta eitthvert einkamál einhverra framleið- enda? Koma neytendur þessu máli ekkert við? Málflutningur af þessu tagi af hálfu framleiðenda er algjör tímaskekkja og í raun móðgun við íslenska neytendur. Kjúklingakjöt er um allan vestræn- an heim ódýrasta kjötið á almenn- um matvælamarkaði vegna þess, að mjög skýrar og skiljanlegar ástæður liggja því að baki, að kjúkl- ingalqöt er hagkvæmasta kjöt- ISLENSKU STEIKARPONNURNAR MEÐ 10 FRÁBÆRA EIGINLEIKA M.A. SLITSTERK HÚÐ, SEM EKKI FESTIST VIÐ (EXCALIBUR) Handfang þolir hitaalltað280°C o Jöfn hitadreifing þarf minni orku o Pannan hitnar hratt og jafnt Excaliburhúð, sem ekki festist við Slitsterk o Stækkuð teiknuð mynd af yfirborði L00K pönnu Tvö lög af húð Ryðfríar stálagnir Steypt ál Excalibur er marglaga húð mei stálögnum, sem auka styrk og endlngu. Eiealibvr er bresk uppfinning „Vöfflubotn" þarf minni feiti og maturinn verður fituminni og holl- ari Botninn breytir sér aldrei og er Hentar á |aus við hitabletti rafmagns-, gas- og keramikhellur Utsölustaðir: Akranes ....................Verslunin Valfell Akranes ....................Verslunin Skagaver Borgarnes ..................Kf. Borgfirðinga Stykkishólmur ..............Hólmkjör Búðardalur .................Kf. Hvammsfjarðar ísafjöröur .................Vöruval ísafjöröur ..................Straumur Blönduós ...................Kf. Húnvetninga Blönduós .................v..Verslunin Vísir Sauöárkrókur ...............Skagfiröingabúö Ólafsfjöröur ...............Verslunin Valberg Akureyri ...................K.E.A. Akureyri ...................Hagkaup Akureyri ....................Amaro Húsavík .....................Kf. Þingeyinga Mývatnssveit ................Verslunin Sel Þórshöfn ....................Kf. Langnesinga Egilsstaöir .................Kf. Hóraösbúa Reyðarfjörður ...............Kf. Héraösbúa Eskifjöröur .................Eskikjör Neskaupstaður ...............Kf. Fram Hvolsvöllur .................Kf. Rangæinga Helia .......................Kf.Þór Selfoss .....................K.Á. Keflavík ....................Stapafell Njarövík ....................Hagkaup Hafnarfjöröur ..........Búsáhöld og leikföng Hafnarfjöröur ...........Kf. HafnfirÖinga, Miövangi Reykjavík ...............H. Biering Reykjavík ...............Hamborg Reykjavík ...............Jes Ziemsen Reykjavík ...............B. V. búsáhaldad. Reykjavík ..............Búsáhöld og gjafavörur Reykjavík ...............Lissabon Reykjavík...............Domus Heildsöludreifing: Reykjavík ..............Hagkaup - . ... Reykjavlk ...............Mikligarður AmarO-heildV., Reykjavík ...............Kaupstaður e 96-22831 Reykjavík ..............J.L.húsið framleiðslan. Kjúklingar nýta til fóðurs hagkvæmustu fóðurtegund- imar og hafa bestu fóðumýtinguna og skila auk þess afurðum fljótast af öllum kjötgripum. Þessar stað- reyndir hafa leitt til þess, að kjúklingar em víðast hvar ódýr og vel séður matur, sem er á hvers- dagsborðum almennings í öllum nágrannaiöndum. Hér á landi hafa kjúklingar aftur á móti verið allt of dýrir, þótt fagna megi þeim hlut- fallslegu verðlækkunum, sem orðið hafa undanfarin ár. Landbúnaðar- kerfíð hefur ógnað þessari fram- leiðslu með kjamfóðurgjaldi, sem hefur tekið sífelldum breytingum. Neytendasamtökin hafa reyndar talið meðferð á kjamfóðurgjaldi stangast á við 40. gr. stjómarskrár- innar og hefur meðferð Pálma Jónssonar, fyrrverandi landbúnað- arráðherra, á þeim málum þegar verið dæmd af í Hæstarétti. Af öllum þessum sökum sem og ýmsum öðmm, sem ekki er hér tækifæri til að ijalla nánar um, er neysla á kjúklingum of lítil á ís- landi, og því er allt tal um offram- leiðslu af hálfu framleiðenda í vandræðum út í hött. Þeim væri heldur nær að taka höndum saman við íslenska neytendur í stað þess að kyssa vöndinn eða heiðra skálk- inn. Markmið framleiðendanna ætti miklu frekar að vera að fá aflétt íhlutunarvaldi hefðbundinna bú- g^eina, sem em vissulega í stökustu vandræðum, og velja sér þá einu bandamenn, sem byggjandi er á í framtíðinni, þ.e. íslenska neytend- ur. Að nafni minn Halldórsson kvarti undan því að hann fái ekki laun eins og aðrir er ekkert mál, sem hann getur borið á borð almennings svona. Kjúklingaframleiðsla er orð- inn þróaður atvinnurekstur, en launaliður framleiðslunnar fer stöð- ugt minnkandi. Það þýðir lítið fyrir atvinnurekendur t.d. í húsgagna- framleiðslu að kreíjast þess, að settir verði kvótar á húsgögn til þess að forstjórar fýrirtækjanna fái þau laun, sem þeir telja sig þurfa. Þessi málflutningur er allt of gagn- sær og Adam gamli Smith lýsti slíkri hugsun fyrir rúmum tvö hundmð ámm. Þeir atvinnurekend- ur, sem reka sín fyrirtæki vel og í samræmi við aðstæður, eiga að sjálfsögðu að fá sína umbun, en krafa um kvótakerfí er algjörlega fráleit og hef ég trú á því, að allur almenningur hafí áttað sig á því. Þótt gripið hafí verið til þeirra neyð- arráðstafana í hefðbundnum búgreinum að úthluta kvótum í formi fullvirðisréttar, þá em að- stæður í þeim greinum allt aðrar en í fuglaræktinni. Undirritaður hefur trú á því, að það kvótakerfí fái ekki staðist fyrir stjórnarskránni og verði við lýði aðeins um sinn. Mýs undir fjalaketti Landbúnaðarráðherra svaraði fyrirspum frá Karli Steinari Guðna- syni um umrætt mál á Alþingi þann 4.12. sl. á þann hátt, að hann myndi fara að ósk meirihluta framleiðenda varðandi framleiðslustjómun. Enn- fremur upplýsti hann, að kjúklinga- bændur hafí óskað eftir kvótaskipt- ingu. I ljósi meðferðar á fuglabændum með áðurlýstu kjamfóðurgjaldi og heimildum í nýjum búvörulögum um framleiðslustjómun (30. gr. C.) getur ráðherra fengið marga fram- leiðendur til að skrifa nánst undir hvað sem er. Þeir eru nauðbeygðir til að hirða upp alla þá brauðmola, sem htjóta af borði hefðbundins landbúnaðar. Ráðherra gat þess hvergi, að þeta væri mál, sem snerti íslenska neytendur. í ljósi þessa alls eru fyrirliggjandi óskir ein- _
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.