Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 63

Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 63 kvæmd, vantaði aukið húsnæði. Framkvæmdir við viðbygginguna voru fjórskiptar. Nýr inngangur í húsið frá Stakkahlíð var gerður sem gerir bygginguna aðgengilega fyrir hreyfihamlaða. Ein hæð var byggð ofan á tengiálmu fyrir skrifstofu, fundarherbergi, blindraráðgjafa og hjálpartækjabanka. Við flutning skrifstofu skapaðist aðstaða fyrir Blindrabókasafn íslands í húsinu. Byggð var 450 fermetra hæð ofan á suðurálmu þar sem skapast í fyrsta lagi aðstaða fyrir félagið til fundarhalda, kennslu, leikfimi og handavinnu og í öðru lagi eru 2/a hlutar hæðarinnar húsnæði fyrir Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, sem í daglegu tali er nefnd Sjónstöð íslands. Þar verður augnskoðun, smíði sérhæfðra sjón- hjálpartækja, sjónþjálfun, umferlis- kennsla og þjálfun í athöfnum daglega lífsins með tilheyrandi kennslueldhúsi og síðast en ekki síst smíði gerviaugna. Öll þessi starfsemi er nýjung á íslandi í þeirri mynd sem hún verður rekin, segir í frétt frá Blindrafélaginu. Þá var gerð viðbót við húsnæði Blindra- vinnustofunnar með stækkun svokallaðs hleðsluhýsis. Auk þess var í ágúst sl. keypt ný og afkasta- ' meiri burstagerðarvéí og vél til snyrtingar á burstum. í húsinu eru 23 íbúðir með 38 íbúum.leigðar blindum og sjónskert- um auk tveggja gestaherbergja. Félagið rekur tvo vemdaða vinnu- staði í húsinu, Blindravinnustofuna og Körfugerð Blindrafélagsins. Hjá þessum fyrirtælgum starfa 15 manns. Ennfremur eru þrjár nudd- stofur í húsinu reknar af blindum einstaklingum. Þá rekur félagið mötuneyti fyrir starfsfólk og íbúa. Blindrabókasafn íslands er á 2. hæð hússins, en þar starfa m.a. þrír sjón- skertir einstaklingar. Á 3. hæð er skrifstofa félagsins og blindraráð- gjafa ásamt hjálpartækjabanka. Þar em fyórir starfsmenn auk blinds framkvæmdastjóra. Sjónstöð ís- lands er á 5. hæð hússins, en hún er tekin til starfa að hluta. Þar starfa sex manns. í þeirri stöðu vegna opinberra af- skipta. ísegg hefur fengið milljóna tugi af opinberu fé sér til framdrátt- ar og á mestan þátt í þeirri offram- leiðslu sem er á eggjum í dag. Núna síðast var fyrirtækinu ísunga, sem sömu aðilar standa að, veittar milljónir af opinbem fé vegna bygg- ingar útungunarstöðvar sem fram- leitt getur allt að einni milljón unga á ári, en heildarþörfin á landinu öllu er 500—600 þúsund ungar á ári og þær stöðvar sem fyrir era anna því vel og rúmlega það. Því varar Félag alifuglabænda við því að um frekari fláraustur verði að ræða til Sambands eggjaframleið- enda og fyrirtækja þeirra, því með því er augljóslega verið að kasta opinbem fé á glæ. Þeir bændur sem að Félagi ali- fuglabænda standa eiga ekki við fjárhagsörðugleika að etja, þeir standa vel, en hafa engu að síður haldið eggjaverði lágu neytendum til hagsbóta. Þau fyrirtæki sem ekki bera sig, eins og ísegg, þar sem nánast allt eggjaverðið fer í dreifingar- og sölukostnað, eiga ekki að starfa og stjómvöld eiga ekki að stuðla að starfsemi slíkra fyrirtækja." í þessari fallegu bók eru tvö merkustu kvæöi okkar íslendinga; völuspá og Gestaþáttur Hávamála. í völuspá er sögö saga veraldar frá sköpun heimsins til ragnaraka, norræn gerö þeirrar sköpunarsögu sem er einna þekktust úr Biblíunni. Gestaþáttur Hávamála geymir sígílda siöfræði úr heiðni, ráðleggingar um almenna hegðun og mannleg samskipti. Kvæöin eru meö nútímastaf- setningu og ítarlegum skýringum eftn^ Gísla Sigurösson. mm Meiriháttar úrval af sófasettum, sófaborðum, glerhillum, gler og marmaravögnum o.fl. BÚSTÖFN Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 - 44544.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.