Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 69
I
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986
69
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla um
Bogmann (22. nóv. — 21.
des.) sem foreldri og bam.
Athygli er vakin á því að ein-
ungis er fjallað um hið
dæmigerða fyrir merkið og
að hver einstaklingur hefur
önnur merki sem einnig hafa
áhrif. Ef ákveðinn einstakl-
ingur hefur aðrar plánetur t.d.
í Steingeit getur eftirfarandi
að einhveiju leyti breyst.
Foreldri
Bogmaður er í eðli sínu já-
kvæður og ftjálslyndur. Því
aðhyllist hann fijálst uppeldi
og þær uppeldisaðferðir sem
gefa einstaklingnum svigrúm
og reynir að hvetja böm sín
til að vera sjálfstæð. Hann
vill að bömin njóti sín og er
þvi lítið fyrir reglur, boð og
bönn. Fastur háttatími og
ákveðin heimkoma á kvöldin
er þvf t.d. ekkert sérstaklega
ofarlega á dagskrá.
Áhugalaus
Það hefði kannski verið betra
að segja strax í upphafi að
Bogmaður hefur í raun heldur
lítinn áhuga á bamauppeldi.
Slíkt heftir frelsi hans. Böm-
um fylgir ábyrgð og þó
Bogmaðurinn sé reiðubúinn
að takast á við ábyrgð ef
hann þarf, sækist hann ekki
eftir henni. Sennilega er al-
gengt að dæmigerðir Bog-
menn láti aðra um að ala böm
sín upp, þ.e. geri mikið [ því
að setja þau í pössun til for-
eldra sinna og vandamanna.
Skemmtilegur
Hugsanlega virðist ffaman-
greind upptalning heldur
neikvæð. Skyldu hinir dæmi-
gerður Bogmenn ekki einnig
hafa góða kosti? Jú, að sjálf-
sögðu. í fyrsta lagi eru böm
þeirra örugglega hrifin af
pabba eða mömmu. Af Bog-
mönnum verður ekki skafið
að þeir em skemmtilegir. Þeir
em foreldrar sem koma heim
með óvænta gjöf, eiga til að
segja skemmtilegar og spenn-
andi sögur og góða brandara.
Þeir em gjaman að fást við
málefni sem víkka sjóndeild-
arhring bamsins og geta
miðlað því af lífsreynslu sinni.
Þó tíminn sem þau hafa fyrir
bamið sé oft naumur er það
ekki alltaf magn tfmans sem
sker úr um gagnsemi uppeld-
is.
Unglingar
Bogmannsforeldrar verða
einnig oft góðir vinir ungl-
inga. Þeir em sjálfir hálfgerð-
ir eilifðamnglingar og skilja
því vel ólgu unglingsáranna
og taka uppátækjum unglinga
með jafnaðargeði. Bogmenn
ieyfa unglingum að bjóða vin-
um í heimsókn og láta vera
að hneykslast yfir blágrænum
háralit o.þ.h. Þeir hafa frekar
gaman af og ræða málin á
jafnréttisgmndvelli. Enda
segja vinimir oft um Bog-
mannsforeldri: „Ofsalega er
kellingin hún mamma þín
æðisleg...
Barnið
Bogmannsbam er lttill og
hress fjörkálfur. Það er opið,
einlægt, forvitið og spumlt.
Litlir Bogmenn em á ferð og
flugi og eiga til að vera ótta-
legir ólátabelgir og prakkarar,
eða hálfgerðir Knoll og Tott.
(Sennilega er Knoll Tvíburi
og Tott Bogmaður.)
íþróttir
Foreldrar Bogmanna þurfa að
varast að hemja frelsis- og
hreyfíngarþörf þeirra. Ágætt
getur verið að hvetja þá til
íþróttaiðkana, bjóða þeim í
ferðalög og sjá til þess að
forvitni þeirra sé svalað, í
fyrstu með flölbreytilegum
þroskaleikföngum og sfðar
með góðum bókum og um-
ræðu.
...... ....... 1.. ■—.... ■ || iil ' - - -
DÝRAGLENS
f!!!!!!!!!i!!itl,l“““““““““m‘““‘,‘“llll“,»fl,‘,l‘l»m,,,‘H‘,“,‘‘"*‘“‘‘‘Ii!!,“L‘‘-1“—‘‘"““•‘iiuu 1 .. -.■ .... ....m ■ "■ ■ ......■■■
, UOSKA
I1 PA6UR, PÓ ERT 1
; BOlNN AD SOFA i ALLT )
KVÖLP
1S3 EJ? EKXjK
SORáNDI í )
.y VIP ER.UM
[ AE> SETJA VPP
\ LEIKRIT i' ,
( KL088MUM i
\_NÆSTL) VUCU
"mj
(OSÉGÁAP J"
> LEIICA LÍK 'N.
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur vetti lengi fyrir sér
hvort hann ætti að fóma í 5
spaða yfír 5 hjörtum mótheij-
anna, en ákvað svo að sýna
stillingu og sitja í vöminni.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ 64
VKD987
♦ Á62
+ Á54
Vestur
♦ KD10987:
▼ 4
♦ G73
♦ 10
Austur
♦ G
♦ 63
♦ D1095
♦ DG9862
Suður
♦ ÁG1052
♦ K84
♦ K73
Vestur Nordur Austur Suður
— — — 1 hjarta
4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass
Pass
Útspilið var spaðakóngur. Og
nú er það spumingin: Hefði það
borgað sig fyrir vestur að fóma
í fimm spaða?
Fimm spaðar fara þijá niður. _
svo NS hefðu tekið 500 fyrir það
spil doblað. Á hinn bóginn, ef
fimm hjörtu vinnast, gefur það
NS 650.
En er ekki óhjákvæmilegur
tapslagur f þremur litum, spaða,
tígli og laufi? Það lítur út fyrir
það, en samgangsleysi vamar-
innar sétur strik í reikninginn.
Sagnhafi drepur strax á spaða-
ás, tekur tvisvar tromp og
háspilin f lágiitunum. Spilar svo
tígii. Og hvað gerist?
Einfaldlega þetta. Ef vestur
fær að halda slagnum á tígul-
gosann getur hann tekið spaða-
slag, en verður svo að gefa
sagnhafa 11. slaginn með þvf
að spila spaða út f tvöfalda eyðu.
Taki austur tfgulslaginn, getur
hann tryggt vöminni laufslag,
en þá hverfúr spaðaslagurinn,
því austur á engan spaða eftir
og neyðist líka til að spila út f
tvöfalda eyðu lfka.
Niðurstaðan er því ótvíræð:
fómin hefði borgað sig.
!!!!!!!!!!!!!!!!;::• '
iiiiiiiÍTÍumiirniiníniiiiiinirnniiiiiimiiiiiiiiiiiiiii
iimiii.iiHiiiiiiiiininiiiiiiiinii ™ ■ ----- .................
FERDINAND
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Fundur í sleðaklúbbnum
er settur__
A5 VOU KNOW.TONIGMT
15 OUR T0B066AN PAKTV...
WE NEEP AVOLUNTEER TO
BRIN6 ATUNA CA55EK0LE..
Eins og þið vitið ðll er
sleðaveizlan okkar i
kvöld ... okkur vantar
sjálfboðaliða til að koma
með túnfisk í potti...
Ljómandi, sjáumst öll í
kvöld.
SMÁFÓLK
VERV FEU) THIN65 IN
LIFE MAKE VOU FEEL
MORE F00LI5H THAN
5ITTIN6 ALONE ON A
T0B06GAN IN TME PE5ERT
H0LPIN6 ATUNACA55ER0LE!
Það er fátt i veröldinni
sem gerir mann fárán-
legri en að sitja einn á
sleða í eyðimörkinni með
túnfisk í potti í höndun-
um!
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Ólympíumótinu í Dubai
■ kom þessi staða upp f skák
þeirra Matamoros, Ekvador,
sem hafði hvftt og átti leik, og
Gonzales, Kólumbfu.
28. Bxe6! - Hf8 (28. - fxe6,
■29. f7+ var einnig vonlaust) 29.
'Bxf7+! - Kh8, 80. He7 -
I Dh5, 31. Hdel og svartur gafst
; upp.