Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 73

Morgunblaðið - 13.12.1986, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 73 VAR EINHVER AÐ TALA UM DRÁTTARVÉL"? Dráttarvélin okkar er svosem ekkert tölvutryllitæki, enda er hún alveg óháð hinum fullkomna búnaði sölukerfisins. Eins og áhorfendur hafa séð í beinni útsendingu úr sjónvarpssal er það til- viljun ein sem ræður því hvaða tölur koma upp. Talnakúlurnar veltast fram og til baka og síðan birtast happatöl- urnar hver af annarri. Fulltrúar frá dómsmálaráðuneytinu fylgjast vel með öllu og kúlurnar eru geymdar í innsigl- aðri tösku á milli útdrátta. Þetta er sannkallað lukkuhjól, sem snýst á hverjum laugardegi. Dregið í kvöld klukkan 20:40 í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Upplýsingasími: 685111 jC Wj 4 ■m iV * * ☆ ☆ ... 'ji.-vj' VERNIG A AÐ FINNA .REITU" TOLURNAR? Ertu með ráð undir rifi hverju eða velurðu bara af handahófi? Það er auðvitað misjafnt hvernig menn fara að því að velja tölurnar sínar Lottóinu. Einn fylgir einhverjum reglum á meðan annar lætur hugdettu ráða. Suma dreymir jafnvel fyrir vinningstölum og svo eru þeir sem eig sínar happatölur svo sem afmælisdaga, símanúmer eða bílnúmer. Lottóinu geta allir leikið sér eins og þeir vilja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.