Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986
75
HUGuHSOM
Enginn þarf að sítja óvarinn í bíl lengur
Nú er völ á góðum ötyggisbúnaði
ÍYrir alla aldurshópa.
UNGBÖRN:
Tvær leiðir eru til þess að auka
öryggi ungbams í bfl.
Til er sérstakur ungbamabflstðil sem hægt
er að nota frá fæðingu og þar til bamið getur
setið óstutt.
Hann er festur með bflbelti og er stillanlegur
þannig að bamið getur annaðhvort legið
eða setið í honum.
A. Bamið getur legið í aftursætinu í efri hluta
bamavagns eða sterkbyggðu burðarrúmi.
Vagninn eða rúmið á að festa með beltum.
9 MÁNAÐA TIL U.Þ.B 5 ÁRA:
Þegar bam getur setið óstutt er það
öruggast í bamabílstól. Stóllinn er ýmist
festur með beltum sem fylgja honum eða
bílbeltinu sem fyrir er.
BÍLBELTIÁ
MEÐGÖNGUTÍMA.
Þunguð kona ver fóstrið og sjálfa sig
með því að nota bílbelti.
Neðri hluti beltisins á að vera
eins neðarlega og unnt er,
þ.e. undir kviðnum.
U.Þ.B. 5-10 ÁRA
eiga böm að sitja i bflbelti í
aftursætinu. Annað hvort í bama
49 böm slösuðust
bílbelti eða í venjulegu belti. Ef
fullorðinsbflbelti em notuð þurfa
böm að sitja á bílpúða eða í
stómm bílstól.
Árið 1985 slösuðust 49 böm hér á landi
yngrí en 14 ára, sem farþegar
í aftursætum bifreiða.
EKKERT ÞEIRRA VAR í BÍLSTÓL EÐA
BÍLBELTI.
16 þeírra vom undir 7 ára aldri.
Óskum öllum bömum
og foreldrum gleðílegra
og slysalausra jóla.
Eftirtalin fVrírtæki, sem öll selja öryggisbúnað fVrir böm, greiða gerð þessarar auglýsingar. Umferðarráð þakkar veittan stuðning.
Bxlanaust hf. Bílmúlí Fífa GT búðin Hrafn Jónsson Skeljungur hf. Veltir hf.
Síðumúla 7-9, Síðumúla 3-5, Klapparstíg 27, Síðumúla 17, Brautarholti 22, Bensínstöðvar Suðurlandsbraut 16,
Sími 82722 Sími 34980 Sími 19910. Sími 37140. Sími 22255. um allt Iand. Sími 35200.