Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 79

Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 79 barna- VANDAÐAR og unglingabækur Tvær frábærar tómstundabækur LEIKIR OG GRÍN og ÞRAUTIR OG GALDRAR Tvær bækur sem gott er að draga fram I góðum félagsskap. Fjöldi leikja, þrautir, galdrar, brellur og brögó. Skyggnst er inn í leyndardóma hins fullkomna töframanns. Enid Blyton FIMM í FJÁRSJÓÐSLEIT Ný bók um félagana fimm. Sjálfstæð saga um söguhetjurnar vinsælu sem nú eyða sumarleyfi slnu I sveit en þar sem krakk- arnir og hundurinn Tommi eru, þar gerast ævintýrin. Áður en langt um liður eru þau komin I æóisgengið kapphlaup við fé- gráðuga fornminjasafnara. Jan Terlouw í FÖÐURLEIT Sagan segir frá Pétri, fjórtán ára, sem fer að leita föður síns sem færður hefur verið fangi til Síberíu. Spennandi frásögn af Pétri, þar sem margt ber fyrir á langri leið og tvísýnt er hvort hann nái settu marki. Bókin seld- ist upp á örskömmum tíma er hún var gefin út fyrst fyrir 7 árum. Ó, HVAÐ ÉG HLAKKA TIL Bráðskemmtileg bók fyrir yngstu bömin. Sagan segir frá Jóni og Dóru og hvað drífur á daga þeirra og krakkanna á dagheimilinu. Prýdd fjölda fallegra litmynda. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. SAMPO LITLILAPPI Gullfalleg barnabók með fjölda litmynda. Sígilt ævintýri eftir finnska skáldió Zacharius Topelius. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. JÓLASVEINABÓKIN Hrlfandi ævintýri I máli og myndum um jólasveinafjölskylduna sem einungis heim- sækir mannfólkið einn dag á ári — aðfangadag. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. HÆNSNAÞJÓFURINN IÐUNN BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SÍMI 28555 Sagt er frá karlinum honum Pétri sem býr úti I sveit ásamt kettinum Brandi. Uppátæki þeirra félaga eru hin ótrúlegustu og frá- sögnin og myndirnar fullar af lífsgleði. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. f i J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.