Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 88

Morgunblaðið - 13.12.1986, Page 88
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 Jólapakkakvöld Jólapakkakvöldin okkar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Nú endurtökum við þau laugardagskvöld og sunnudagskvöld. Matseðill Reyksoðin rjúpubringa með jólasalati Nautakjötseyði Julienne með ostastöngum Heilsteiktar nautalundir með Cognacsósu skornar á silfurvagni. Heimalagaður kiwiís í sykurkörfu Kaffi og konfektkökur Matseðillinn gildir sem happdrættismiði, aðalvinningurær fIugfarseði11 til London Víkingaskipið er sérstaklega skreytt. Ingveldur Hjaltested syngur jólasálma við undirleik Jónínu Gísladóttur Sigurður Guðmundsson leikur jólalög á píanó. Stjórnandi kvöldsins er Hermann Ragnar Stefánsson. Model samtökin kynna jólafatnað á alla fjölskylduna, börn, unglinga og fullorðna. Borðapantanir í síma 22322 — 22321 Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA ' HÓTEL iJö & Bföíári leika fyrir villtum dansi íkvöld Allar veitingar í boði. Barinn „Staupasteinn" opnar kl. 18.00. SMDJUVEGI14D ■ S. 78630 10” - 3 JÓLASKEMMTUN F.f.D. Danssýning F.Í.D. verður haldin í Broadway sunnudag 14. des. 1986 Barnaskemmtun kl. 15.00 (húsið opnað kl. 14.30) Eftir að danssýningu lýkur gefst áhorfendum tækifæri til að stíga dans. Miðaverð kr. 200. Kvöldskemmtun kL 21.00 (húsið opnað kl. 20.00) Eftir að danssýningu lýkur gefst áhorfendum tækifæri til að stíga dans. Miðaverð kr. 300. Miðar seldir við innganginn Verið velkomin — Félag ísienskra danskennara Herbert Guðmundsson lítur inn hjá okkur í kvöld og syngur nokk- ur lög af hinni frábæru plötu sinni „Time flies“ m.a. lögin Hold on og Searching. JL/esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Sýnd verða atriði frá: Dansneistinn Nýja dansskólanum Hafdís Jónsdóttir Dansskóla Auðar Haralds Samkvæmisdansar Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar Jassballet Jassballetskóla Báru Rockn’Roll Jassballetskóla Kristínar Gömlu dansarnir BINGÓ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverðmaeti vinninga kr.180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Við verðum að sjálfsögðu í jólaskapi í kvöld. Láttu sjá þig HOUJWQOD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.