Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 90

Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 90
90 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 f Frumsýnir: JAKESPEED Þegar Maureen Winston hverfur sporlaust á feröalagi í Evrópu leitar systir hennar Margaret til einka- spæjarans iake Speed og vinar hans Des Floyd. Þeir félagar komast aö því aö Maure- en er fangi hvítra þrælasala í Buzoville í Afriku og þangaö halda þeir ásamt brynvaröa undrabílnum Harv. En eru Jake og Des alvöru menn, eöa skáldsagnapersónur ? Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford, Dennis Christopher og Karen Kopkins. Leikstjóri er Andrew Lane og tón- listin er eftir Mark Snow, Mark Holden, Chris Farren, A. Bemstein o.fl. Myndin er tekin i Los Angeles, París og Zimbabwe. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuö innan 10 ára. □□[ DOLBY STEREO | AYSTUNÖF Átján ara sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróöir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar veröa hrikalegri en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sérflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club), Jenny Wright (St. Elmos Fire). Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DOLJBY STEREO | ÞAÐ GERÐIST í GÆR Rt» 1» '1: ><'»\ IXlttl 'KVOM* WIISHI WMKIVN uAIm»uí lasí Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviöjafnanlega Jlm Belushi. Sýnd í B-sal kl. 7. KARATEKID Sýnd i B-sal kl. 3. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! □□t DOLBY STEREO | ----- SALURC ----- EINKABÍLSTJÓRINN SÆLGÆTIS- POKAR fyrir JÓLATRÉS- SKEMMTANIR 3 stærðir. £> L> }U. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Smiðjuvegur 11. Sfmi 841005 laugarásbið stúlka gerist bílstjóri hjá Brent- wood Limousien Co., en þar hefur aldrei starfað kvenmaður áöur. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 5,7,9og11. SALURA E.T. Þá er þessi bráöfallega og góöa mynd komin aftur á tjaldiö eftir 3ja ára hvild. Mynd sem engin má missa af. Nýtt eintak í: □□[ DOLBY STEREQ | Sýnd f A-sal kl. 6 og 7.05. Sýnd f B-sal kl. 9 og 11.06. ------ SALURB ---------- LAGAREFIR Robert Redford leikur vararikissak- sóknara sem missir metnaöarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford í liö með sér til aö leysa flókiö mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því aö vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og geröi gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd f A-sal kl.9 og 11.15. Sýnd f B-sal kl. 5 og 7. Bönnuö innan 12 ára. Hnkkað verö. Myndin er sýnd f Panavlsion. Jólamynd 1986: LINK Spennumynd sem fær hárin til að rísa. Prófessor hefur þjálfað apa meö haröri hendi og náö ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt að ganga aö dýrin geri uppreisn, og þá er voðin vís. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Ter- ence Stamp og Steven Plnner. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Bönnuð bömum innan 12 ára □□[ DOLBY STEREQ | JÓLASVEINNINN Frábær jólamynd, mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5.10. Ókeypis aðgangur fyrir börn 6 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. <9/<9 m OjO LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR Sunnudag kl. 20.30. Laugard. 27/12 kl. 20.30. Síðustu sýmngar á þessu ári. eftir Athol Fugard. Sunnud. 28/12 kl. 20.30. Síðasta sýning á þessu ári. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. dcs. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. LE FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina Hiíi Sjá nánaraugl. annars staöarí blaðinu. Sími 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: Sprenghlæglleg og mátulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. 4 félagar ráða sig til sumarstarfa á hóteli i Mexikó. Meðal hótelgesta eru ýmsar konur sem eru ákveðnar í aö taka lífinu létt, og verður nú nóg aö starfa hjá þeim félögum. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur 2 STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellul Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað varð. Salur 3 PURPURALITURINN Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 9. - Hækkað verð. í SPORÐDREKAMERKINU Hin sivinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.