Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 94

Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 94
94 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 • Bjami EiriVsson (til vinstri) tekur hér við viðurkenningu úr hendi Karls Guta Hjaltasonar, Formanns KAÍ, í tilefni bestu karatemyndar ársins. Bjarni tók karateljós- mynd ársins LJÓSMYND sem Bjarni Eiríksson, Ijósmyndari Morgunblaðsins tók, var kjörin Karatemynd ársins 1986. Ársþing Karatefélags íslands sem haldið var 7 desember sam- þykkti tillögu stjórnar KAÍ að kjósa mynd Bjarna bestu karatemynd ársins 1986. ' Mynd þessi sem hér er til hliðar felur í sér mikið líf og vekur strax mikla athygli. Myndin er skondin og í henni er af finna einbeitni, hörku og hreyfingu. Þetta var í annað sinn sem kar- atemynd ársins er kjörin og er stuðst við aðsendar myndir og þaer myndir sem birtast í dagblöðum. KAÍ er eina sérsambandið sem veitir slíka viðurkenningu. TlMABÆR Sága,hessa,heimsfrægaTóg',sigursælaTOtboltaliðs mali Kél viðtölum Bjarna mvndum bókin Þetta er bókaflokki um bresk úrvalslið. Aður eru komnar út bækurnar um Manchester United, Liverpool og West Ham. - Bækur sem enginn fótbolta- unnandi lætur fram hjá sér fara. BÓKHLAÐAN Morgunblaðiö/Bjarni Eiríksson • KARATEUÓSMYND ÁRSINS 1986. Að mati stjórnar KAÍ felur þessi mynd í sár mikið Iff og vekur strax athygli. Myndin er skondin og í henni er að finna einbeitni, hörku og hreyfingu. íslensk knattspyrna 1986 og bókin um Arsenal komnar út BÓKHLAÐAN hefur sent frá sár tvœr knattspyrnubækur. Vfðir Sigurðsson skrifaði aðra þeirra, íslensk knattspyrna 1986, og hina þýddi hann en það er saga Arse- nal. íslensk knattspyrna 1986 er sjötta bókin sem út kemur um knattspyrnuna hér á landi og er orðin ómissandi öllum þeim sem fylgjast vilja með knattspyrnunni. f bókinni, sem er 160 blaðsíður í stóru broti, rekur Víðir deilda- keppnina frá 1. umferð til þeirrar síðustu í meistaraflokki og segir einnig frá öllum landsleikjum, Evr- ópuleikjum og mótum í yngri floikkunum. Annar hluti sögu íslenskrar knattspyrnu er einnig í bókinni og spannar nú árin 1935 til 1946. í fyrra var lýst árunum fram til 1935 þannig að heilstæð mynd er nú aö komast á sögu þessarar vinsæl- ustu íþróttar hér á landi. Dagbók er einnig í þessar vön- duðu bók þar sem raktir eru helstu atburðir sem viðkoma knattspyrn- unni á síðasta ári auk þess sem ýmsar tölulegar upplýsingar eru í bókinni. Mikill fjöldi Ijósmynda er í bók- inni og gefa þær henni skemmti- legan blæ. Alls munu vera um 400 myndir í bókinni að þessu sinni og er það nokkuö meira en verið hefur í fyrri bókum. Bókin kostar 1988 krónur út úr búð. Arsenal Það virðist fylgja útgáfu bó- kanna í þessari ritröð að það lið sem tekið er fyrir hverju sinni er í Morgunblafiið/Einar Falur • Vfðir Sigurðsson með bæk- urnar sfnar tvær. efsta sæti deildarinnar ensku þeg- ar hún kemur út. Arsenal er á toppnum núna og West Ham var það í fyrra. Áður höfðu komið út bækur um Manchester United og Liverpool. Víðir þýddi bókina og skrifaði auk þess íslenskan kafla þar sem rætt er við Bjarna Felixson sem er einn dyggasti aödáandi Arsenal hér á landi og Albert Guðmunds- son sem lék um tíma með félaginu. Einnig er sagt frá Arsenalklúbb- num sem starfræktur er hér á landi. Bókin ere 127 blaðsíður og er rakinn saga félagsins í máli og myndum. Bókin kostar 1190 krón- ur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.