Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 ÚTVARP /SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 , 18.20 ► Ritmálsfróttir. 18.30 ► Nilli Hólmgairsson. 30. þáttur. í 18.55 ► Ævintýri frá ýmsum löndum. 19.20 ► Á döfinni. Umsjón: Anna Hin- riksdóttir. ,19.25 ► Fróttaágrip ó táknmáll. 40(16.45 ► Átvaglið (Fatso). Bandarisk mynd frá 1980. Mynd þessi fjall- ar bæði af gamni og alvöruum algengt vandamál, nefnilega ofát. Sálræn vandamál geta brotist út íýmsum myndum og hjá Fatso brýst þráin eftir ást og öryggi út í ofáti. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Anne Banc- roft. Leikstjórn: Anne Bancroft. 18.20 ► Knattspyrna. SL-mótiö — 1. deild. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - Poppkorn. Umsjón: Guð- mundur Bjarni og Ragnar. 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Carol Burnett og 21.30 ► Derrick. Þýskursaka- 22.30 ► Lérantíusamótt (La notte di San Lorenzo). ítölsk bíó- veður. fólagar (Carol Burnett Spec- málamyndaflokur með Derrick mynd frá 1977. Leikstjóri: Taviani-bræður. Aðalhlutverk: Omero 20.35 ► Auglýsing- ial). Bandarískurskemmti- lögregluforingja sem HorstTappert Antonutti og Margarita Lozano. Endurminningarkonu í ítölsku arogdagskrá. þáttur með Carol Burnett leikur. Þýðandi: Veturliöi Guðna- fjallaþorpi um hörmungar síðari heimsstyrjaldarinnar. Myndin er ásamt Whoopi Goldberg og son. ekki talin við hæfi barna. Robin Williams. 00.15 ► Fréttir frá fréttastofu útvarps. b í STOD-2 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Sagan af Harvoy Moon (Shine On Harvey Moon). Breskurframhalds- myndaflokkur. <®>20.50 ► Hasarleikur (Moon-lighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cybill Shepherd og Bruce Willis í aöal- hlutverkum. 40021.45 ► Einná móti milljón Breskur gamanþáttur <9(22.10 ► Dóttir Rutar (Mrs. R's Daughter). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979 með Cloris Leachman, Season Hubley og Donald Moffat i aöalhlutverkum. í mynd þess- ari er dregin upp raunsæ mynd af dómkerfi Bandaríkjanna þegar móðir reynir að fá mann, sem hefur nauðgaö dóttur hennar, dæmdan sekan. Leikstjóri er Dan Curtis. <9(23.45 ► Leiðintil frelsis Dans- og söngva- myndfrá 1944. 901.20 ► Carny. Mynd frá 1980. 03.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin i umsjón Jóhanns Haukssonar og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sina (2). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, tilkynningar og tón leikar. 13.30 Akureyrarbréf. Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón: Valgaröur Stefánsson (Frá Akureyri.) 14.00 „Barua a Soldani - bréf konungs ins", smásaga eftir Karen Blixen Gunnlaugur R. Jónsson þýddi. Briet Héðinsdóttir les. 14.40 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lestur úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Hornkonsert nr. 1 I D-dúr. Hermann Baumann leikur með St. Paul-hljómsveitinni. b. Sinfónía nr. 29 I A-dúr. Enskir hijóðfæraleikarar leika á hljóðfæri frá tímum Morzarts. John Gardiner stjórnar. (Af hljómdiskum.) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri). 20.00 Tónlist eftir Copin og Paganini. a. Sónata fyrir píanó og selló i g-moll eftir Frederic Chopin. Martha Argerich og Mstislav Rostropovitsj leika. b. „Sonata Napoleone'' eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leikur með Filharmóníusveitinni í Lundúnum; Charles Dutoit stjórnar. 20.40 Sumarvaka. a. Knæfur Miðfirðingur, Jóhannes Sveinsson. Baldur Pálmason les ann- an hluta frásöguþáttar eftir Magnús F. Jónsson úr bók hans „Skammdegis- gestum". b. Kynleg hundgá og neyöaróp. Gunnar Stefánsson les frásögn eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. Molnar bjargið? Adagskrá ríkissjónvarpsins í fyrradag var athyglisverð heimildamynd. Saga og samtíð - Gull og silfursmfði nefndist myndin og var þar greint frá íslenskri eðal- málmasmíð. Þór Magnússon þjóð- minjavörður hafði umsjón með handriti myndarinnar en Óli Öm Andreasen stjómaði upptökunni. Ég legg til að þessi mynd verði fjölfölduð hið snarasta svo hún megi skreyta hillur skólabókasafnanna. Svo geta jafnt myndlistarkennarar sem ís- landssögu- og verkmenntakennarar gripið til myndarinnar þegar þeim hentar. Þannig verður íslenskt skólasjónvarp að veruleika með nánu samspili handhægs myndefn- is skólabókasafnanna og svo að sjálf sögðu bókarinnar sem seint má gleymast. Og áður en ég enda þetta spjall um frumkvöðla hins íslenska skólasjónvarps þá vil ég svona til gamans geta þess að un- gamir á mfnu heimili horfðu hug- fangnir á „gullþáttinn" einsog hann var kallaður og hættu ekki fyrr en flett var uppá gull- og silfursmíðinni í Britannicu. Væri svo fráleitt að ætla að mynd sem þessi hentaði ekki síður til kennslu í grunnskólunum en á efri skólastigum? Allt aÖ springa? Og nú vendi ég mínu kvæði í kross að blessuðum ljósvakafréttamönnun- um er virðast helteknir þessa dagana af hinni margnefndu ... ÞENSLU Á VINNUMARKAÐINUM. Það er raunar ósköp eðlilegt að ljósvakaf- réttamenn beini sjónum að þenslunni er virðist vera að umsnúa verðmæta- matinu, eins og ég kem hér að í lokamálsgreininni. Og svo stefnir í stórfelldan innflutning á erlendu vinnuafli og fiskverkendur er fram- leiða fyrir Evrópumarkað ræða í fullri alvöru um að færa fiskblokkavinnsl- una til Bretlands því hér fáist ekki vinnuafl. Þessi frétt kveikti hugmynd 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RAS 2 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 ( bítið. — Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00 og fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. Fréttir sagðar kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. Fréttirsagðarkl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. Fréttir sagðar á miðnætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- í kolli undirritaðs. „Ég kom nú útaf pylsunum sem þið seljið hér, þær eru frábærar, þær bestu í heimi og fást alls staðar á landinu. Mig bráðlangaði í eina fyrir ræsingu hlaupsins!" Svo fórust Bandaríkjamanninum Frank Herold orð á íþróttasíðu Morgunblaðsins í fyrradag en Frank tók hér þátt í Reykjavíkurhálfmaraþoninu ásamt konu sinni Stephanie. Vafalaust á Frank hér við SS-pylsumar sem fást út um allt ísland en þess var einmitt getið í fréttum ljósvakamiðlanna á dögunum að SS hygðist flytja inn erlent vinnuafl vegna þess að hér fengist ekki nægt fólk í kjötafurða- vinnsluna. Og nú kemur loks hugdett- an: Hvemig stendur á því að ekki eru stofnsettar verksmiðjur í Cold- waterstíl til dæmis í Bretlandi þar sem pylsumar eru nánast óætar - til að framleiða „heimsins bestu pylsur" úr íslensku hráefni? Ég ræddi þetta mál við einn af forsvarsmönnum SS og hann sagði mér að vemdartollar bylgjan. Páll leikur tónlist og litur yfir blööin. Klukkan 07.00 verður nákvæm- lega 1 ár liðið frá því að Bylgjan hóf útsendingar, fyrst útvarpsstöðva eftir að ný útvarpslög tóku gildi. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpopp, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir sagöar kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn ræðir við fólk og leikur létta tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásoe Tómasson og föstudags- popp. Asgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttireru kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir sagðar kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld, tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. / FMIOZ.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Gamlar dægurflugur leiknar og gestir teknir tali. 8.30 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnuspeki getleikir o.fl. Fréttir sagð- ar kl. 9.30 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. á matvöra og ýmis önnur vandkvæði kæmu í veg fyrir útflutning á „heims- ins bestu pylsum". En ef pylsumar væra nú framleiddar ytra væri þá ekki hægt að slá tvær flugur í einu höggi, komast fram hjá tollamúran- um og bjarga sveitum landsins? P.S. Og nú vil ég skýra nánar með dæmi hvað ég átti við með því að fullyrða að þenslan á vinnumarkaðin- um sé að - umsnúa hér verðmætamat- inu: Ung kona hringdi á einn af leikskólum borgarinnar full af áhuga og vildi taka þátt í að passa og þroska bömin en þar með vildi hún einnig hjálpa til við að opna hinar lokuðu deildir. Daginn eftir hringdi konan döpur i bragði: Ég hef bara ekki efni á að vinna fyrir 27.000 krónur á mánuði ég fæ 43.000 krónur fyrir að passa spilakassa f Kringiunni! Verðugt rannsóknarefni kæra ljós- vakavíkingar? Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gömul og ný tónlist. Fréttir sagðar kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjall við hlustendur, getraun o.fl. Fréttir sagðar kl. 17.30 19.00Stjörnutiminn. 20.00 Arni Magnússon kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Kveðjur og óskalög. 2.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 í bótinni, þáttur með tónlist og fréttum af Norðurlandi. Umsjón Bene- dikt Barðason og Friðný Björg Sigurð- ardóttir. Fréttir kl. 8.30 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt- analifiö og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Hvernig verður helgin? Starfs- menn hljóðbylgjunnar fjalla um helgar- viðburði Norðlendinga. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00 Næturvakt hljóöbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.30 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blönd- al og Kristjáns Sigurjónssonar. Ríkissjónvarpið Lárentíus- arnótt Bíómynd Rfkissjón- 00 30 varpsins í kvöld er ítölsk frá árinu 1977 og nefnist Lárentíusamótt eða La notte di San Lorenzo. Gömul kona er að rifla upp hörmungar sfðari heimsstyijaldarinnar. Þjóðveijar eru á undahaldi á Ítalíu og skipa fbúum bæjarins San Lorenzo að safnast saman í kirlgu fyrir utan þorpið því að þeir ætli að leggja þorpið í rúst. Helmingur bæjarbúa verður við þessu en hinn helmingurinn ákveður að reyna að flýja yfir vfglínuna til bandamanna. Með aðalhlutverk fara Omero Anton- utti og Margarita Lozano.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.