Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 49 áætlað eru beinar tekjur hans 60 milljónir króna á ári, og það er auðvelt fyrir hann að bregðast við óvæntum útgjöldum. Hann á lan- deignir í Cornwall, fasteignir í London, hlutabréf o.fl.; og þó að fjármál prinsins heyri formlega undir breska fjármálaráðherrann, þá er dagleg stjóm þeirra í höndum sérstaks ráðs þar sem prinsinn sjálf- ur er formaður. Það er þó rétt að geta þess að stór hluti þessara tekna rennur í ýmsan kostnað, svo sem í starfs- mannahald og í viðhald á sveitasetri prinsins í Gloucestershire. Hins veg- ar þurfa Karl og Díana ekki að borga húsaleigu af hinni 30 her- bergja Kensington höll, þar sem þau búa. Þá fer minnstur hlutinn af tekjum heimilisins í föt handa Karli, en hann þykir mjög íhalds- samur í klæðaburði, og sést í sömu klæðskerasaumuðu fötunum árum saman. Hann er samt ekki alveg saklaus af því að eiga sér dýr áhugamál, og eyðir um 3 milljónum á ári í pólóiðkun sína. Þeir sem bera blak af Díönu og fatakaupum hennar, benda á að ýmislegt sé gert til þess að stilla kostnaði í hóf. Mikið af fötum Díönu er gefið af breskum tískuhúsum, sem líta á það sem stórkostlega auglýsingu að hún skuli koma fram í fötum frá sér. Einnig hefur kon- ungsfjölskyldan saumakonur í þjónustu sinni sem geta gjörbreytt útliti gamallar flíkur með smávægi- legum tilfæringum. Þá þykjast menn hafa tekið eftir því að kven- fólkið í konungsfjölskyldunni skipt- ist stundum á fötum; t.d. geti Sarah Ferguson sést í kjól sem Díana hefur borið einhvemtíma áður. Fyrst farið er að tala um fjármál kóngafólks á annað borð, má geta þess að heildarkostnaður við bresku konungsfjölskylduna er sagður vera um 300 milljónir króna á ári, sam- kvæmt opinberum tölum. I raun mun hann þó vera miklu hærri, þar sem ýmislegur kostnaður, svo sem við opinberar heimsóknir og við- hafnarathafnir, er falinn undir öðmm liðum í fjárlögum Breta. Það er því ljóst að fatakostnaður Díönu prinsessu er aðeins lítill hluti af heildarútgjöldum konungsfjöl- skyldunnar, en það er þó ekki skrítið að Karli blöskri stundum, eins og t.d. þegar Díana keypti 36 pör af skóm einn morguninn. Það er kannski munur á að tolla í tískunni og að vera jafnvel skóuð og Imelda Marcos var. Gígia Sigui^"^m Einn ðflugasti Wunsbarkilan^ ^ syngur, kvoW a lega»9°9n miðnætursviömu. Helgarverð kr. 450,- Helgina 4. -5. september byrjar Grétar Örvarsson með nýja hljómsveit í Súlnasal. Bregðið ykkur í sveif lu með þessari frábæru hljómsveit. GILDI HFl Helgin 4.-5. september VILTU Sfsww'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.