Morgunblaðið - 28.08.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 28.08.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 Ný ritfanga- og gjafavöruverslun Síðumúla 7-9. Ekki skemmtistaður í þröngri merkingu orðsins - heldur staður þar sem skifstof u- og skóiafóiki þykir skemmtilegt að versla. Glæsileg og skemmtileg verslun 700 fermetra húsnæði hannað, af íslenskum arkitektum og innréttað af íslenskum smiðum. Við erum hæstánægð með árangurinn. - Hvað finnst þér? Ritföng - skrifstofubúnaður - gjafavörur - bækur, blöðogtímarit. Skemmtileg ritföng og skrifstofu húsgögn Við leggjum höfuðáherslu á þjónustu við atvinnu- lífið og bjóðum uppá mikið úrval af skemmtilegum ritföngum, skrifstofutækjum og skrifstofuhús- gögnum. Mikið úrval léttir fyrirtækjum leit að búnaði. Stórskemmtileg gjafavöruþjónusta Þegar hlutir eru ætlaðirtil gjafa bjóðum við upp á nýja þjónustu til mikilla þægindafyrir kaupandann. Ekki aðeins pökkum við hlutnum inn og skreytum hann, heldur bjóðum við líka uppá skrautritun ákortið. Næg bílastæði - opnum kl. 8. Komdu viðáleiðtil vinnu, - það verður kaffi á könnunni. Mál IMIog menning Ritföng. Síðumúla 7-9.Sími 68 9519.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.