Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 Starfsmenn Vélsmiðjunnar 01 Olsen í Ytri-Njarðvík við annan bátanna ásamt kaupendum. Vélsmiðja 01 Olsen Ytri-Njarðvík: Smíðar 8 stálbáta 9,9 tonn að stærð Keflavík. VÉLSMIÐJA Ol Olsen í Ytri- Njarðvík afhenti tvo stálbáta nýjum eigendum fyrir skömmu. Þeir eru 9,9 tonn og- voru af- hentir „fokheidir" vélar og allan búnað á eftir að setja niður í bátana. Kaupendur eru frá Suð- urnesjum og vonast þeir til að geta hafið róðra á bátunum um áramót. Karl Olsen yngri hefur hannað og teiknað bátana og sagði hann að þeir væru með 6 samskonar báta í smiðum. Þeir væru þegar seldir og væru kaup- endur Suðurnesjamenn. Bátamir eru frambyggðir og sagðist Karl hafa byijað á hönnun þeirra í janúar, en ssjálf smíðin hefði hafíst í mars. Hann hefði i' fyrstu gert nákvæmt líkan og pró- fanir á því hefðu sýnt ágæta sjóhæfni fleytunnar. Karl sagði ennfremur að þetta væru fyrstu bátamir sem smíðaðir Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Karl Olsen yngri með líkan af bátunum sem hann teiknaði og smíðaðir eru i vélsmiðjunni. Likanið er nákvæm eftirlíking og hefur verið notað til að reyna á sjóhæfni skipanna. Karl afhendir hér Magnúsi Danielssyni bátinn. væru hjá fyrirtækinu og frumraun sín á þessu sviði. „Við höfum aðal- lega unnið við að endurbyggja skip og báta samhliða framleiðslu á Ols- en björgunargálganum og emm því að fara út á nýjar brautir með þess- um skipasmíðum." Magnús Daníelsson útgerðar- maður í Njarðvík var kaupandi að öðrum bátnum og sagði hann að kaupverðið hefði verið tæpar 3 milljónir. Hann sagði að eina raun- hæfa leiðin til að fá kvóta aftur inn í byggðarlagið í stað þess hluta sem seldur hefði verið í burtu væri að kaupa báta undir 10 tonnum sem ekki hefðu aflakvóta. Kaupendur að hinum bátnum eru Oddur Sæ- mundsson skipstjóri og Hilmar Magnússon útgerðarmaður úr Keflavík og bræðumir Birgir Þór Guðmundsson og Magnús A. Guð- mundsson úr Garði. - BB Blönduós: Viðurkenningar veittar fyrir skemmtilegar lóðir Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Hjónin Gunnhildur Lárusdóttir og Sigurður Ingþórsson hlutu viður- kenningu fyrir fallega lóð við hús sitt að Urðarbraut 23. Blönduósi. Viðurkenningar fyrir skemmtilegustu lóðir á Blöndu- ósi voru afhentar í síðustu viku. Fyrir valinu urðu Urðarbraut 23 sem fallegasti húsagarðurinn, Skúlabraut 35-45 fyrir góða leik- aðstöðu fyrir böm og fallega lóð í fjölbýlishúsi og Særún hf. fyrir Raðhúsalóðin við Skúlagötu 35-45 fékk viðurkenningu fyrir skemmtOegt leiksvæði fyrir böra auk þess að hafa fallega lóð við fjölbýlishús. snyrtilega fyrirtækjalóð. Viður- kenningaraar voru veittar viðkomandi aðilum í kaffisam- sæti á Hótel Blönduósi og er þetta í fyrsta sinn sem þessar viðurkenningar eru veittar. Á Urðarbraut 23 ráða ríkjum hjónin Gunnhildur Lárusdóttir og Sigurður Ingþórsson. í samtali við Morgunblaðið sögðu þau að garður- inn væri aðeins 4 ára og að þau væru aðeins rétt að byrja á skipu- lagningu lóðarinnar en lóðin væri stór og möguleikamir miklir. Það sem vekur sérstaka athygli við lóð þeirra Sigurðar og Gunnhildar er gijóthleðsla sem er við ofanverða lóðina og enda götunnar. Óbeðin og af smekkvísi hafa þau hlaðið gijóti við enda Urðarbrautar og þannig fegrað umhverfí sitt langt út fyrir sín lóðarmörk. Sigurður sagði að gijótið í þessa hleðslu væri fengið ofan af Auð- kúluheiði, nánar tiltekið við Þrístiklu, og flutt á Blönduós í nokkrum ferðum. Aðspurð sögðu þau hjónin að þau hefðu skipulagt sína lóð sjálf án aðstoðar skrúð- garðaarkitekts. Raðhúsalóðin við Skúlabraut 35-45 er gott dæmi um hvemig áhersla hefur verið lögð á að skapa skemmtilegt leiksvæði fyrir böm, jafnframt því að hafa lóðina fal- lega. Sem dæmi má nefna að íbúamir hafa komið fyrir gamalli dráttarvél og hestasláttuvél á lóð- inni sem bömin geta leikið sér í jafnframt því eru hefðbundin leik- tæki á lóðinni. Særún hf. sem er fískvinnslufyr- irtæki á Blönduósi og stendur við Norðurlandsveg fékk viðurkenn- ingu fyrir snyrtilega lóð. Þetta er í fyrsta skipti sem þessar viður- kennningar eru veittar og vonandi að framhald verði á. Á undanföm- um árum hefur verið mikil framför í fegrun lóða og tijárækt á Blöndu- ósi og eru þessar viðurkenningar mikil hvatning til áframhaldandi fegrunar á umhverfínu. — Jón Sig. BADMINTON Jm m VETRARSTARFIÐ HEFST 1. SEPTEMBER i • TÍMALEIGA ER HAFIN UNGLINGATÍMAR — FULLORÐINSTÍMAR NÁMSKEIÐ — þriðjudags- og fimmtudagskvöld /TXM reæálang Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur ' " \ / ^ heimili landsins! GnoAarvogi 1, s. 82266. " ^ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.