Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 57 GOLF / SVEITAKEPPNI EVROPUSAMBANDS SENJORA Efri röð frá vinstri: Frá setningu mótsins: Sveinn Snorrason, Sverrlr Einarsson, Karl Hólm, sænskur merkisberi, Elrikur Smlth, Hafstelnn Júlfusson, SigurAur Þ. Guómundsson, Vilhjálmur Ólafsson, Knútur Björnsson, Birgir Sigurósson, Svan Frlögeirsson og Gfsli SlgurAsson. Á myndina vantar öorbjöm Kjærbo, en hann er á nœstu mynd f miAIA og t.h. er ein flögin umlukln trjám. AA neAan: Klúbbhús Goffklúbbs Stokkhólms, þar sem A-sveitin kepptl, Sverrir Einarsson formaAur LEK, æfingabrautin þar sem sleglA er út í vatn og lengst tll hssgri er Eiríkur Smith í hita lelksins. íslendingar unnu þijár þjóðir Dagana 12.—14. ágústfórfram í Stokkhólmi árleg sveita- keppni Evrópusambands senjóra í golfi, en senjórar eru þeir nefndir, sem náð hafa 55 ára aldri. Þetta ertvískipt keppni; tvær sex manna sveitir keppa, keppnin tekuryfir 3 daga eða 54 holur og fjórir þeir beztu úr hverri sveit telja. I A-sveitinni er keppt án for- gjafar og þar er leitast við að hafa kylfinga með sem lægsta forgjöf, en aðeins þeir sem hafa 14 í forgjöf og lægra eru gjaldgengir þar. B-sveitirnar keppa hinsvegar með forgjöf um Evrópubikarinn, sem svo er nefndur og þar mega menn hafa allt uppí 20 í forgjöf. l' þeirri keppni eru þeir liðtæk- astir sem leika á forgjöfinni sinni og helzt undir henni. Stjóm landsamtaka eldri kylf- inga kynnti þetta mót, bæði í dagblöðum og í' mótaskrá, sem dreift var í golfklúbbana í vor, en val í liðin fór fram með þeim hætti, að metinn var árangur þeirra, sem gáfu kost á sér í golfmótum í sum- ar. Réð stjómin Þorbjöm Kjærbo sem liðsstjóra og hafði hann veg og vanda af valinu. Á undanfömum þremur Evrópumeistaramótum lið- sveita, sem íslenzkir senjórar hafa tekið þátt í, hefur gengið heldur KNATTSPYRNA í kvöld Tveir leikir verða í 2. deild karls í knattspymu í kvöld. KS og Leiftur leika á Siglufirði og ÍR og Breiðablik á Valbjamarvelli. Báðir leikimir hefjast kl. 19.00. Úrslitakeppni 3. flokks karla hefst á Akureyri í kvöld og stendur fram á sunnudag. illa að manna sveitimar, enda ekki unnið eins markvisst að því og nú. Nú gáfu hins vegar fleiri kost á sér en komust í sveitimar tvær og voru þar á meðal flestir þeirra, sem lægsta forgjöf hafa í röðum senj- óra, enn alltaf er það þó svo, að ekki geta allir gefið kost á sér, sem styrkur væri í fyrir liðssveitimar að hafa þar með. Það voru óneitanlega viðbrigði að lenda í Stokkhólmi í ausandi rign- ingu. íslenzku keppendumir höfðu þijá æfingadaga fyrir mótið, þar af tvo á sjálfum keppnisvöllunum. Alla þá daga var meira og minna ausandi rigning og var jafnvel rætt um að alfysa mótinu, því jörðin var hætt að taka við vatninu, stöðuvötn tekin að myndast á sumum brautum og víða flaut yfir flatir og sömuleið- is voru sandglompur fullar af vatni. Svona var ástandið á Djursholm- golfvellinum í Danderyd, þar sem B-sveitimar áttu að keppa um Evr- ópubikarinn, en talsvert var þurrara á golfvelli Golfklúbbs Stokkhólms í Kevinge, því þar eru háar hæðir og er af þeim sökum þurrlendara. Báðir vellimir eru skógarvellir í mishæðóttu landslagi og gera meiri kröfur um nákvæmni en lengd. Báðir eru með SS-skor 71 frá gulu klúbbteigunum, en á þessu móti em þeir undantekningalítið færðir aft- ast eða á sama stað og hvítu teigamir, sem tíðkast að kalla Heimlr Karlason er markahæstur í 2. deild. Lið hans fær UBK f heim- sókn í kvöld. meistaraflokksteiga hér. Frá þeim er SS-skorið 72. Kemur það ugg- laust á óvart mörgum eldri kylfing- um hér, sem finnst sjálfsagt að senjórar séu settir á bláa eða rauða teiga. Svo blessunarlega vildi til, að keppnisdagana þijá stytti upp og gerði glampadi sólskin með liðlega 20 stiga hita og alltaf var logn. íslenzku keppendunum var skipað til leiks með kylfingum frá þjóðum með viðlíka styrk: Lúxemborgar- mönnum, Hollendingum, Belgum, Dönum og Austurríkismönnum. Fjórtán þjóðir sendu þátttakendur til keppni án forgjafar; þar af voru Norðmenn með í fyrsta sinn. Og ellefu þjóðir sendu B-sveitir. Það eru sum sé allar Norðurlandaþjóð- imar, Vestur-Þjóðveijar, Svissarar, Austurríkismenn, ítalir, Lúxarar, Hollendingar, Belgar, Fransmenn og Spánveijar. Af einhveijum ástæðum voru Portúgalar ekki með núna og af einhveijum ástæðum hafa Bretar, Skotar og Írar aldrei verið með. Yfirleitt eiga íslenzkir kylfingar í erfiðleikum á flötunum á mótum erlendis og hefur það a.m.k. stund- um átt jafnt við þá sem yngri eru. Oftast er rennsli á erlendum flötum mun hraðara en við eigum að venj- ast og er ekki auðvelt að aðlagast því á þremur æfíngadögum. Ekki sízt af þeim ástæðum eru íslending- ar oft æði oft langt frá sínu bezta, Amorgun, laugardag, fer fram í Grafarholti hjá GR undirbún- ingskeppni um Olíubikarinn. Mót þetta er eitt elsta golfmót hérlend- is. Leikinn verður 18 holu höggleik- ur með forgjöf, og 16 bestu kylfingamir komast niðan áfram í þegar kemur í fjölþjóðakeppni á erlendri grund. Svo var einnig nú, en árangurinn varð þó mun betri en oft áður. Gott þykir að geta leik- ið á forgjöfinni sinni og því náði Þorbjörnn Kjærbo einn daginn með 78 og Gísli Sigurðsson tvo dagana með 80 og 81. í A-sveitinni hafði Þorbjöm bezta samanlagðan árang- ur, 247 högg, Gísli 252 og í þriðja sæti varð Knútur Bjömsson með 268 hött. Aðrir í A-sveitinni vom Karl Hólm, Svan Friðgeirsson og Vilhjálmur Ólafsson. Samtals lék sveitinn á 1032 höggum, sem er langsamlega lægsta skor á Evrópu- meistaramótum til þessa, en varlegt er þó að bera saman heildarskor milli ára, þar sem leikið er á ólíkum völlum. Bendir margt til þess að völlurinn í Lausanne í Sviss, þar sem mótið fór fram í fyrra, sé erfið- ari viðureignar en þeir sænsku, því árangur allra þjóðanna benti til þess. Þessi árangur, 1032 högg, skipaði okkar mönnum í 11. sæti af 14. Þótti vitaskuld iangmest gleðiefni að hafa sigrað Dani, en auk þeirra urðu Hollendingar og Belgar fyrir aftan. Austurríkismenn bám hins- vegar sigurorð af íslenzka A-liðinu með 1 höggi. Úrslitin í keppni A- sveitanna urðu þau, að Svíar sigruðu; fengu uppá högg sömu útkomu og Spánveijar, en keppnis- reglur ákvarða, að komi slfk staða upp, sigrar sú þjóðin, sem á betri holukeppni. Ræst verður út frá kl. 09.00. NýilAabikarinn Á sunnudaginn fer fram undirbún- ingskeppnin um Nýliðabikarinn. Leiknar verða 18 holur með forgjöf útkomu síðasta daginn. Svíar tóku góðan endasprett og höfðu að sjálf- sögðu í sveitinni sænska öldunga- meistarann Johnny Anderson, sem er með aðeins 2 í forgjöf, þótt orð- inn sé 66 ára. Fransmenn urðu í þriðja sæti og sigmðu ítali með aðeins tveimur höggum. I keppni B-sveitanna um Evrópu- bikarinn fóm leikar svo, að Spán- veijar sigmðu með 838 högg nettó, en Svíar urðu í öðm sæti og Þjóð-j:__ veijar í þriðja. B-sveitin okkar var í 8. sæti af 11 þjóðum með 945 högg nettó. Þá er átt við að forgjöf manna hefur verið dregin frá brúttóskori. Af einstökum keppend- um í sveitinni stóð Eiríkur Smith sig bezt, var í 17. sæti af einstakl- ingum og lék alls á 228 höggum nettó. Birgir Sigurðsson var annar með 233 högg nettó og þriðji varð Hafsteinn Júlíusson með 245 högg nettó. Aðrir keppendur í sveitinni vom Sverrir Einarsson, sem er formaður landsamtaka eldri kylf- inga, Sigurður Þ. Guðmundsson og Sveinn Snorrason. í A-sveitinni var Þorbjöm Kjærbo liðsstjóri, en Sverrir Einarsson í-c B-sveitinni. Fararstjóri var Ari Guð- mundsson. Á formannsfundi, sem haldinn var í Stokkhólmi, var ákveðið að næsta sveitakeppni Evr- ópusamband senjóra og keppnin um Evrópubikarinn fari fram á Las Brisas og Alhoa í Marbella á Spáni næstkomandi haust. og 16 bestu komast síðan áfram í holukeppni. Mótið hefst kl. 09.00. Kl. 11.00 verður síðan ræst út í Nýliðabikar unglinga, sem er með sama sniði og keppni fullorðinna. GOLF Olíubikarinn á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.