Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 fclk í fréttum Julio Iglesias þráir nú góðan félaga. ©PIB cmiutn COSPER ^ r— 10549 COSPER — Ég hef slæmar fréttir, hann má fara á fætur á morgun. Vantar konu til aðtalavið -segir Julio Iglesias Spænski hjartaknúsarinn með sykursætu röddina, hann Julio Iglesias, lét nýlega hafa eftir sér að hann dreymdi nú um að kynnast þroskaðri konu sem hafi eitthvað meira til brunns að bera en að vera bara falleg. Julio skrapp til Los Angeles nú fyrir skömmu til að taka upp nýja breiðskífu - en á henni syngur hann m.a. dúett með Stewie Wonder - og að sjálfsögðu fjalla öll lögin á plötunni um ástina. Við það tæki- færi lét Julio hafa eitt og annað eftir sér um sínar eigin hugmyndir um ástina, en hann er fráskilinn og þriggja bama faðir. „Ég neita því ekki að það er gaman að umgangast ungar, fagrar konur" segir kappinn, „en ég heill- ast mest af þeim konum sem hafa eitthvað að segja. Það er ekki nóg að vera bara falleg. Ég er orðinn rúmlega 40 ára gamall, og mig langar núna að kynnast þroskaðri konu“. Hin nýja plata Julios mun verða önnur í röðinni sem hann syngur á ensku, en hann hefur átt í erfíðleik- um að slá í gegn utan hins spænskumælandi heims. Hann von- ar að úr þessu rætist nú, og fullyrðir að nýja platan sé jafnframt hans besta hingaðtil. Plötur Julios Igles- ias hafa annars selst í yfir 100 milljónum eintaka í heiminum, svo hann ætti kannski ekki að þurfa að kvarta. Díana prinsessa er vel klædd, á því er ekki vafi. En er það 6 ndlljón króna virði? Sex milljónir a an 1 fot Díana prinsessa þykir með best klæddu konum í heimi, en það kostar líka sitt fyrir hana að tolla í tískunni. Haft er fyrir satt að fata- reikningur Díönu hljóði upp á rúmar 6 milljónir króna á ári, og að Karli Bretaprinsi mislíki eyðslusemi frú- arinnar. Því fer þó fjarri að prinsinn af Wales sé á neinu nástrái. Varlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.