Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Mig lang- ar að biðja þig um að segja mér eitthvað frá mínu korti, en ég er fædd 12. febrúar 1953 um kl. 13. Kær kveðja, Vatnsberinn." Svar Þú hefur Sól, Tungl og Mið- himin í Vatnsbera, Merkúr i Fiskum á Miðhimni, Venus og Mars í Hrút og Krabba Rísandi. Félagslynd Sól og Tungl í Vatnsbera táknar að þú ert félagslynd en hins vegar táknar Plútó í mótstöðu við Sól og Krabbi Rísandi að þú átt til að loka á sjálfa þig. Dul Eins og þú kannski veist ef þú hefur lesið um Plútó, þá táknar hann það að vera með- vitaður um galla sína og þörf fyrir að kafa annað slagið inn á við og hreinsa hið neikvæða burt. Því fylgir ákveðin lokun og dulur tónn. Þetta er ágætt því það er þroskandi að tak- ast á við veikleika sína. Þú þarft einungis að muna eftir því jákvæða og gæta þess að trúa á sjálfa þig, að fá ekki hið neikvæða of sterkt á heil- ann og telja þér síðan trú um að þú getir ekki þetta eða hitt. Hjálparstörf Það að vera Vatnsberi og hafa sterkan Plútó þýðir m.a. að þú hefur hæfileika til að vinna með fólki á sálrænum sviðum, þ.e. þú gætir hjálpað öðrum að hreinsa burt veik- leika sína. Þó er æskilegt að slík störf séu jákvæð, þ.e. feli ekki í sér að starfa með sjúkt fólk heldur heilbrigða sem vilja bæta líf sitt. Plútó táknar einnig að þú hefur rannsókn- arhæfileika, að þú vilt komast til botns í því sem þú tekur þér fyrir hendur og vilt vera heiðarleg og trú sjálfri þér. Varkár Krabbi Rísandi táknar að þú ert frekar hlédræg og feimin í framkomu og átt til að vera sveiflukennd og mislynd. Þú ert einnig umhyggjusöm og finnur til með öðrum. Ef þú ert fædd síðar t.d. 13.30 er Ljón Rísandi og framkoman verður önnur. FjölmiÖlun Merkúr á Miðhimni táknar að þú hefur hæfileika á sviðum sem tengjast flölmiðlum, upp- lýsingamiðlun o.þ.h. Hugsun þín er draumlynd og næm og þú hefur sterkt fmyndunarafl. Óþolinmóð Venus og Mars í Hrút táknar að þú ert einlæg í mannlegum samskiptum og vilt vera sjálf- stæð. Þú ert drífandi í vinnu og átt til að vera óþolinmóð ef aðrir eru seinir. Hrútseigin- leikamir gera að þú þarft stöðugt að takast á við ný verkefni og þarft að hreyfa þig töluvert líkamlega. Því er æskilegt að þú stundir ein- hveijar íþróttir eða fáir líkamlega útrás í vinnu. Of mikil kyrrseta gerir þig óró- lega og óþolinmóða. Bak viÖ tjöldin Þegar á heildina er litið má segja eftirfarandi: Þú ert fé- lagslynd og þarft að vinna með fólki. Þú hefur hæfíleika í fjölmiðlun, í útgáfu og í miðlun margs konar, sem bakmaður. Starfíð þarf að vera lifandi og hreyfanlegt. Þú gætir einnig notið þín í að vinna fyrir félög sem fást við líknar- og hjálparstörf. Neptúnus á Sól gefur einnig til kynna hæfíleika á listræn- um sviðum, t.d. tónlist. GARPUR GLAVJP! SE/V BL/NDPn LýSltZflF SUEtZJD/ GAtZPS E& HAHN 'pkSLL/íR K&AFT GtZ/)SK/)LLA . FVÍIUM OKKUR--LÍ ÞtTTA SRMERKJ PRfl GAfZPl KAhJH HANN AÐ HAFA FUNPID GRETTIR ÖI?E*lTl(?; LÆKNIOKJN S&GIR AO HAWAII- KATTAFLENSAN GERI þlö /V1AT6RAPUGAM, LATAM OG PUTTLUMGAFULLAN þÁ VEKPUR ERFITT AÐ SJA HVORT PO ERT VEIKUR EÐA EKKL r EG VISSl AP Þ&tta /MYNPI KOMJ TOMMI OG JENNI LUATCHIMé YÖUR BLANKET TUMBLINé AROUNP IN TME PRVER 15 5CART... UUHAT IF IT NEVER C0ME5 OUT? UJHAT IF IT'5 DE5TR0VEP? | Það er skuggalegt að sjá teppið sitt hringsnúast í þurrkaranum... Ef það kæmi nú aldrei út aftur? Hvað ef það eyði- legðist? Ég ætti ekki að horfa á þetta ... SMÁFÓLK IT'5 NOT 5UITABLE VIEWIKI6 FOR CHILDREN.. Þessi mynd er ekki við hæfi barna ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Pólska parið Klukowski og Moszczynski sýndi ólíkt meiri meistaratakta en Frakkamir frægu Chemla og Lebel í eftir- farandi spili úr leik þjóðanna á EM í Brighton. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 10972 VÁKG2 ♦ 76 ♦ 762 Norður ♦ ÁK8643 V63 ♦ D93 ♦ 43 Austur ♦ DG V 854 ♦ Á542 ♦ KG1085 DG D1097 KG108 ÁD9 Á báðum borðum varð suður sagnhafi í fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Chemla hélt á spilum vesturs í opna salnum og spilaði vömina fremur máttlaust — tók ÁK í hjarta og skipti yfir í lauf. Eftir það átti sagnhafi ekki i neinum vandræðum með að taka tromp- in og sækja tígulásinn. Kannski var Chemla vorkunn, því Lebel kom ekki auga á gervihótunina, sem Klukowski fann á hinu borð- inu. Eins og Chemla byijaði Mos- zczynski á því að taka tvo efstu í hjarta. Klukowski setti fimm- una og áttuna, sem sýnir tvílit samkvæmt varnarreglum Pól- verjanna. Þar með gat vestur spilað þriðja hjartanu og sett sagnhafa upp við vegg. Eftir mikla yfirlegu ákvað franski sagnhafinn Cronier að taka trúanlegan og trompaði með ás blinds. Þar með fríaðist trompslagur fyrir vörnina og spilið fór einn niður. Snjöll vöm, sem erfitt er að eiga við. Umsjón Margeir Pétursson Á hinu öfluga alþjóðlega móti í Leningrad í júní kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Eugenio Torre, Filipps- eyjum, og Oleg Romanishin, Sovétrikjunum, sem hafði svart og átti leik. Svartur hefur náð að tvöfalda hróka sína á d-línunni og það gerði honum kleift að tryggja sér léttuna stöðu með fléttu: 24. - Rxg2!, 25. Hxd7 Eða 25. Kxg2 - Hd2, 26. Hxd2 - Hxd2, 27. Db3 - Be3, 28. Hfl — Dg5+ og vinnur. 25. - Hxd7, 26. Hdl - Hxdl, 27. Dxdl - Re3+, 28. Bxe3 - Bxe3 og svartur vann á umfram- peðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.