Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 21 Stykkishólmur: Gamalt verslunarhús fært í sparibúning ' Morgunblaðið/Ámi Helgason Fyrrverandi verslunarhús Sig. Ágústssonar hf. hefur verið endur- bætt. Nú eru þar skrifstofur fyrirtækisins. Ungaböm gráta vegna þess að þau eru svöng eða kalt og fínna til sársauka. Eitthvað er að, þau þarfn- ast einhvers. Grátur er atferli ungabama og um leið þeirra háttur til að biðrja um hjálp. Slíkt atferli ætti að líta á sem hentugt (gott) þar sem gráturinn er leið bamsins til að fá þá hjálp sem það þarfn- ast. Þegar við lítum þannig á þetta, að bamið sé að fá þörfum sínum fullnægt, þá getum við ekki metið hegðun bamsins þannig að það hegði sér illa. Ut frá sömu forsendum skulum við líta á fyrmefnt dæmi af Jóa, sem er tveggja ára gamall og henti úr skúffu móður sinnar á gólfíð. Hér er um að ræða þörf Jóa fyrir að sjá hluti af ýmsum stærðum og lögun og litum og þörf fyrir að meðhöndla þessa hluti. Þá er ekki nauðsynlegt fyrir móður Jóa að stimpla þetta sem „slæma hegðun". Þar af leiðandi er atferli hans í litl- um tengslum við „slæma hegðun". Eins og fullorðnir em böm sífellt að reyna að fá þörfum sínum full- nægt — það er eðlilegt og heilbrigt. í raun eiga böm erfítt sem ekki geta fullnægt þörfum sínum. Líf þeirra einkennist af árekstmm, von- brigðum og skorti af nánum tengslum við aðra. Þau byija að upplifa sig sem tapara, síðar kemur svo vanmáttarkennd, reiði, kvíði og mótstaða gagnvart öðmm. Foreldrar eiga sinn rétt Gordon leggur mikla áherslu á að foreldrar læri að hlusta á börn sín þegar þau eiga erfítt með að fá þörfum sínum fullnægt. Nú má ekki skilja þetta svo að við eigum að leyfa bömunum okkur allt. Gordon leggur mikla áherslu á að foreldrar komi sínum þörfum á framfæri og á þann hátt, að bamið geti tekið tillit til þeirra. Böm gera auðvitað ýmislegt, sem hefur í för með sér afleiðingar, sem foreldrar geta ekki viðurkennt. Böm geta verið hávær, tafíð þig þegar þú ert að flýta þér, pirrað þig, af því þú hefur þörf fyrir ró. Hér er þó ekki möguleiki á að greina frá því hvaða leiðir em heppilegastar í slíkum til- fellum, en það er langt frá að foreldrar eigi að sætta sig við svona ástand. Reyndu næst að hugsa dæmið á þennan veg. Það sem bamið þitt gerir er atferli þar sem það reynir að uppfylla þarfir sínar, en um leið tmflar þetta þig þar sem þú ert að reyna að hafa það rólegt. Þetta val á atferli getur þú ekki viðurkennt. Ekki ákveða það að bamið sé að reyna að skaprauna þér — það er aðeins að reyna að gera eitthvað fyrir sjálft sig. Það gerir það ekki að slæmu bami eða að bami sem „hagar sér illa". Ef foreldrar strik- uðu hugtakið „að haga sér illa“ burt úr orðasafni sínu, þá myndu þeir sjaldnar grípa til þess að ávíta og skamma. Þar af leiðandi þyrftu þeir ekki að grípa til refsinga eins og móðir Jóa hér að fr-aman. Með öðrum orðum börn haga sér ekki illa. Að lokum vil ég hvetja fólk til að kynna sér hugmyndir Gordons annars vegar með því að sjá hann og heyra þriðjudagskvöldið 1.9 kl. 20.30 í Bústaðakirkju þar sem hann fjallar um samskipti foreldra og bama og hins vegar með því að lesa bók hans Samskipti foreldra og bama sem nú kemur út á íslensku. Höfundur er silfræðingur og vinnur hjá Styrktarfélagi vangef- inna. Hann hefur haidið námskeið fyrir „Samskipti“ um samskipti foreldra ogbama. Stvkkishólmi. HJONIN Rakel Olsen og Ágúst Sigurðsson buðu bæjarbúum ný- lega að líta á endurbætur og snyrtingu á fyrrverandi verslun- arhúsi Sig. Agústssonar hf. þar sem nú eru skrifstofur fyrirtæk- isins, en var í upphafi byggt sem vörugeymsluhús Tang & Riis, og tekið í notkun sem verslunar- húsnæði þegar verslunarhús þeirra brann. Sigurður Ágústsson fyrrum al- þingismaður keypti þessa eign þegar hann hóf verslunarrekstur og útgerð af miklum krafti árið 1933 og var um skeið einn aðal- frumkvöðull athafna í bænum. Sigurður byggði einnig fiskimjöls- verksmiðju, hraðfrystihús o.fl. Þegar Sigurður dró sig í hlé tók Ágúst sonur hans við og hefir bæði byggt upp fyrirtækið að miklum og tæknivæddum vélakosti, auk þess sem hann hefir byggt upp vélvædda skelfískvinnslu í tengslum við frystihúsið. Þau hjón hafa einnig gert frystihúsið til fyrirmynda'r, bæði að utan og innan. Fréttaritari skoðaði umbætur hússins. Húsið fær að halda uppmna og em inn- réttingar mjög vandaðar og smekklegar, bæði uppi og niðri, og er þeim hjónum og Trésmiðju Stykkishólms sem unnið hefir þetta verk með Bjama Lárentsínusson byggingameistara í fararbroddi, til mikils sóma. Þetta eykur mjög á fegurð og útlit Stykkishólms og auk BORGARRÁÐ hefur samþykkt að Sælutröð, barnaheimíli An- anda Marga, fái afnot af húsnæði, sem skólagarðar Reykjavíkur hafa i Skeijafirði. Það em foreldrar um tíu sex ára þess er þetta mjög athyglisvert fyr- ir gesti sem heimsækjá Hólminn að skoða þessar breytingar.^ — Árni bama, sem óska eftir húsnæðinu til áframhaldandi kennslu í anda nýmannúðarstefnu. Samþykki borgarráðs er háð því skilyrði að Reykjavíkurborg beri ekki kostnað af þessari ráðstöfun. Borgarráð: Sælutröð í skólagarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.