Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 7 HASARLEIKUR ð STÖÐ2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:50 (Moonlighting). Maddie og David vaka yfir líki manns sem eiginkonan hræðist að muni ganga aftur. ÁNÆSTUNNI r U1 Sunnudagur BARNAEFNI 09:00 22:05 Laugardagur QUÐFAÐIRINNII Onnur mynd Coppola um guð- föðurinn sem gefur hinni fyrri ekkerteftir. Myndin segirsögu Michael Corleone eftirað hann tók völdin iundirheimum New Yorkborgar Paw, Paws, Draumaveröld katt- arins Valda, Tóti töframaður, Högni hrekkvisi, Benji, Drekar og dýflissur, Zorro, Fjölskyldu- sögur og ýmsir tónlistarþættir. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarA þúhjé Helmlllstsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Morgunblaðið/Jón Karl Snorrason Siðasta braggahverfið á íslandi er í góðu ásigkomulagi i Hvalfirði og búa þar um 100 manns yfir háannatimann hjá Hval hf. Ferðamenn keyra þarna framhjá svo hunruðum þúsunda skiptir en braggahverfið sést ekki vegna húsanna fremst á myndinni. Síðasta brag'gahverfið á íslandi í Hvalfirði er ennþá uppistand- andi braggahverfi frá stríðsár- unum og mun það vera síðasta braggahverfið sem eftir er hér á landi. Braggarnir eru i eigu Hvals hf., en þá reistu Banda- ríkjamenn á seinni styijaldarár- unum upp úr 1940, en þá var einmitt stæðsta herstöðin á ís- landi staðsett í Hvalfirði. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. sagði í samtali við Morgun- blaðið að fyrirtæki hans nýtti braggana sem vistarverur fyrir starfsfólk á hvalavertíða og byggju þar um hundrað manns á sumrin þegar mest væri. Einnig væri þama mötuneyti fyrir starfsfólk og geymslur. Kristján sagði að ýmsar endurbætur hafí verið gerðar á bröggunum. Til dæmis hefði verið skipt um einn og einn glugga, tröppur lagaðar og gólf. Sjálfír braggabogamir og járnið væri þó upprunalegt enda sæist ekkert á því ennþá. Bandaríkjamenn skyldu eftir sig fleiri bragga en þá sem sjást á myndinni og voru þeir í eigu Olíufé- lagsins hf. Hinsvegar vom þeir rifnir á sínum tíma og nýjar vistar- verur byggðar fyrir starfsmenn þess og em það hvítu húsin vinstra megin á myndinni. LAMBAFRAMPARTAR aðeins ca 2.5 kg = kr. kg. 590 kr. Úrvals súpukjöt no. 2. Framhryggur á grillið no. 1. Þú sparar mikið á þessu verði. Kaupið á góðu tilboði. Opið í kvöld til kl. 20.00. Opið laugardag 7.00-16.00 KJOTMIÐSTOÐIN Sími 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.