Morgunblaðið - 28.08.1987, Page 7

Morgunblaðið - 28.08.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 7 HASARLEIKUR ð STÖÐ2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:50 (Moonlighting). Maddie og David vaka yfir líki manns sem eiginkonan hræðist að muni ganga aftur. ÁNÆSTUNNI r U1 Sunnudagur BARNAEFNI 09:00 22:05 Laugardagur QUÐFAÐIRINNII Onnur mynd Coppola um guð- föðurinn sem gefur hinni fyrri ekkerteftir. Myndin segirsögu Michael Corleone eftirað hann tók völdin iundirheimum New Yorkborgar Paw, Paws, Draumaveröld katt- arins Valda, Tóti töframaður, Högni hrekkvisi, Benji, Drekar og dýflissur, Zorro, Fjölskyldu- sögur og ýmsir tónlistarþættir. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarA þúhjé Helmlllstsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Morgunblaðið/Jón Karl Snorrason Siðasta braggahverfið á íslandi er í góðu ásigkomulagi i Hvalfirði og búa þar um 100 manns yfir háannatimann hjá Hval hf. Ferðamenn keyra þarna framhjá svo hunruðum þúsunda skiptir en braggahverfið sést ekki vegna húsanna fremst á myndinni. Síðasta brag'gahverfið á íslandi í Hvalfirði er ennþá uppistand- andi braggahverfi frá stríðsár- unum og mun það vera síðasta braggahverfið sem eftir er hér á landi. Braggarnir eru i eigu Hvals hf., en þá reistu Banda- ríkjamenn á seinni styijaldarár- unum upp úr 1940, en þá var einmitt stæðsta herstöðin á ís- landi staðsett í Hvalfirði. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. sagði í samtali við Morgun- blaðið að fyrirtæki hans nýtti braggana sem vistarverur fyrir starfsfólk á hvalavertíða og byggju þar um hundrað manns á sumrin þegar mest væri. Einnig væri þama mötuneyti fyrir starfsfólk og geymslur. Kristján sagði að ýmsar endurbætur hafí verið gerðar á bröggunum. Til dæmis hefði verið skipt um einn og einn glugga, tröppur lagaðar og gólf. Sjálfír braggabogamir og járnið væri þó upprunalegt enda sæist ekkert á því ennþá. Bandaríkjamenn skyldu eftir sig fleiri bragga en þá sem sjást á myndinni og voru þeir í eigu Olíufé- lagsins hf. Hinsvegar vom þeir rifnir á sínum tíma og nýjar vistar- verur byggðar fyrir starfsmenn þess og em það hvítu húsin vinstra megin á myndinni. LAMBAFRAMPARTAR aðeins ca 2.5 kg = kr. kg. 590 kr. Úrvals súpukjöt no. 2. Framhryggur á grillið no. 1. Þú sparar mikið á þessu verði. Kaupið á góðu tilboði. Opið í kvöld til kl. 20.00. Opið laugardag 7.00-16.00 KJOTMIÐSTOÐIN Sími 686511

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.