Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Laus staða við Menntaskólann á Laugar- vatni. Umsóknarfrestur um stöðu stærðfræðikenn- ara framlengist til 7. september nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Bókaverslun — afgreiðsla Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriðjudag kl. 10.00-16.00. Laugavegi 118 v/Hlemm. Offsetprentari óskast sem allra fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar hjá Offsetprent, sími 687977. Bílstjóri Óskum að ráða bílstjóra. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. september merkt: „B - 5328“. Vélstjóri — rækjuveiðar Vélstjóra vantar á rækjubát sem gerður er út frá Bolungarvík. Upplýsingar gefnar í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. Byggingameistarar Getum nú þegar bætt við okkur kraftmiklum og rífandi meistara með góðan smíðaflokk. Topp vinnuskilyrði og góð aðstaða á vinnustað. & BYGGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVlKURVEGI B0 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI - SlMAR 54644 OÓ 54643 - NAFNNR. 11066497 Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Búnaðarsam- bands Suðurlands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. september 1987, og skal umsóknum skilað til formanns Bún- aðarsambands Suðurlands, Ágústs Sigurðs- sonar, Birtingaholti, 801 Selfoss, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. Stjórn Búnaðarsambands Suðurlands. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða nú þegar starfsmenn á hjól- barðaverkstæði okkar. Mötuneyti á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Páli Pálssyni, hjólbarðadeild og hjá símaverði. DESTAIIQANT LÆKJARGÖTU 2, II HÆ.Ð Hefur þú áhuga Við leitum að framreiðslunemum og hjálp í sal. Ef áhugi er fyrir hendi hafðu þá sam- band við þjóna á veitingahúsinu Óperu sími 29499. Kennarar— lokaútkall til Eyja Enn vantar nokkra kennara til starfa við Grunnskóla Vestmannaeyja, m.a. í líffræði, eðlisfræði, stærðfræði, stuðningskennslu og tónmennt. Upplýsingar í símum 98-1944 og 98-1088, heimasímar 98-1898 og 98-1500. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa nú þegar. Starfið er m.a. fólgið í símavörslu, almennum skrifstofustörfum, launaútreikingi og ritvinnslu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum á skrifstofu Sól- vangs, Hafnarfirði fyrir 10. september nk. Forstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.