Morgunblaðið - 28.08.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 28.08.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Laus staða við Menntaskólann á Laugar- vatni. Umsóknarfrestur um stöðu stærðfræðikenn- ara framlengist til 7. september nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Bókaverslun — afgreiðsla Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriðjudag kl. 10.00-16.00. Laugavegi 118 v/Hlemm. Offsetprentari óskast sem allra fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar hjá Offsetprent, sími 687977. Bílstjóri Óskum að ráða bílstjóra. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. september merkt: „B - 5328“. Vélstjóri — rækjuveiðar Vélstjóra vantar á rækjubát sem gerður er út frá Bolungarvík. Upplýsingar gefnar í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. Byggingameistarar Getum nú þegar bætt við okkur kraftmiklum og rífandi meistara með góðan smíðaflokk. Topp vinnuskilyrði og góð aðstaða á vinnustað. & BYGGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVlKURVEGI B0 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI - SlMAR 54644 OÓ 54643 - NAFNNR. 11066497 Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Búnaðarsam- bands Suðurlands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. september 1987, og skal umsóknum skilað til formanns Bún- aðarsambands Suðurlands, Ágústs Sigurðs- sonar, Birtingaholti, 801 Selfoss, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. Stjórn Búnaðarsambands Suðurlands. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða nú þegar starfsmenn á hjól- barðaverkstæði okkar. Mötuneyti á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Páli Pálssyni, hjólbarðadeild og hjá símaverði. DESTAIIQANT LÆKJARGÖTU 2, II HÆ.Ð Hefur þú áhuga Við leitum að framreiðslunemum og hjálp í sal. Ef áhugi er fyrir hendi hafðu þá sam- band við þjóna á veitingahúsinu Óperu sími 29499. Kennarar— lokaútkall til Eyja Enn vantar nokkra kennara til starfa við Grunnskóla Vestmannaeyja, m.a. í líffræði, eðlisfræði, stærðfræði, stuðningskennslu og tónmennt. Upplýsingar í símum 98-1944 og 98-1088, heimasímar 98-1898 og 98-1500. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa nú þegar. Starfið er m.a. fólgið í símavörslu, almennum skrifstofustörfum, launaútreikingi og ritvinnslu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum á skrifstofu Sól- vangs, Hafnarfirði fyrir 10. september nk. Forstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.