Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 9 STÓLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn AUSTFIRÐINGAR Kynning á hinum frábæra Stólpa- viðskiptahugbúnaði. Staður: Hótel Valaskjálf. Timi: Laugardaginn 29. ágúst kl. 13-17. Námskeið fyrir kaupendur verður haldið í september. Stólpi er tölvuhugbúnaður sem gerir flókna hluti einfalda fyrir notandann. ÖFLUGUR - ÓDÝR - STÆKKANLEGUR EFTIR ÞÖRFUM FYRIRTÆKI3INS Stólpi var sérstaklega valinn af Landssambandi iðnaðarmanna og Félagi islenska prentiðnaðarins. Ath.: Söluskattur 1. sept. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Jóhannsson, Miðási 11, Egilsstöðum. Simi 97-11095, h.s. 11514. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055. Morgunblaðið - Keflavík Umboðsmaður er Elínborg Þorsteinsdóttir, Heiðargarði 24, sími 92-13463. Þessi bátlir sem er rúm 9 tn., er til sölu. Báturinn er vel búinn siglinga- og fisklertartækjum og í góðu ástandi. Kvöld og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Skipasala Hraunhamars lil jrr Em mm 53 m ■ i = u ■ ■ HUGBÚNADUR FYRIR ÞÁ SEM HUGSA FRAM ÍTIMANN SKEIFAN 17 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 91-687145 Lykilatriði fyrir landsbyggðina Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ segir í Morgunblaðsviðtali í fyrra- dag að Útvegsbankinn verði að vera útvegsbanki áfram; samvinnu- banki sé þegartil staðar. Staksteinar staldra í dag við þá staðhæfingu Kristjáns að traustur sjávarútvegur sé forsenda þess að lands- byggðin haldi hlut sínum á komandi árum, sem og ummæli hans um utanríkisráðherrann, Búnaðarbankann og Útvegsbankann. Sjávarútvegnr oglandsbyggð Það kemur fram f máli Kristjáns Ragnars- sonar formanns LÍÚ i Morgunblaðinu á dögun- um, að mikilvirkasta landsbyggðarstefnan sé að treysta stoðir sjávar- útvegsins, bæði veiða og vinnslu. Hann heldur þvi fram að gróska í þessum undirstöðuatvinnuvegi, útvegi og fiskiðnaði, sé forsenda þess, að stijál- býlið - landsbyggðin - getí tryggt þau búsetu- skilyrði, sem standist samkeppni við höfuð- borgarsvæðið. Þessi staðhæfing styðst við gild rök. í fyrsta lagi eru fiski- miðin, sem liggja umhverfis landið alft, helzta auðlind þjóðarinn- ar-, undirstaða lifskjara og efnahagslegs fullveld- is hennar. Þijár af hveijum fjórum krónum útflutnmgstekna fást fyrir sjávarvörur. í annan stað eru sjáv- arplássin eins konar landföst móðurskip við fiskimiðin. Þau gera það mögulegt að ná meiri arði úr þessari sjávar- auðlind með minni til- kostnaði en ella. í þriðja lagi skarast atvinnulegir, efnahags- legir og félagslegir hagsmunir sveita og sjáv- arplássa í stijálbýli. Þar af leiðir að sjávarútvegur er, vegna vægi sins í þjóð- arbúskapnum, mikilvirk- ast vopna landsbyggðar í vörn og sókn fyrir byggð í landinu öllu. Skrítínstað- hæfíngfyrr- verandi sjávarútvegs- ráðherra Formaður LÍÚ vitnar i Morgunblaðsviðtalinu til þeirra ummæla Steingríms Hermanns- sonar, formanns Fram- sóknarflokksins, að Búnaðarbankmn verði alls ekki seldur nema í nánu samráði við bænda- samtökin. „En honum virðist hinsvegar finnast allt í lagi að sejja Útvegs- bankann SÍS án samráðs við samtök útgerðarinn- ar og sjávarútvegsins í landinu. Hér skýtur skökku við.“ Hér vitnar talsmaður LÍÚ til formanns Fram- sóknarflokksins, fyrrver- andi sjávarútvegsráð- herra og þingmanns Suðumesjamanna, sem fastast sóttu sjóinn fyrr og síðar. Sýnt er að sjáv- arútvegurinn verður að víkja hjá flokksformann- inum þegar hagsmunir SÍS eru annarsvegar. Þríeinnvalds- drangnr Formaður LtÚ segir og í Morgunblaðsviðtal- inu að sér finnist miður „að SÍS-menn og Tfminn hafi veitzt persónulega að sumum okkar félaga í þessum 33ja aðila hópi, sem að kauptilboðinu stendur“, það er öðru af tveimur framkomnum kauptílboðum í hlutabréf ríkisins í Útvegsbankan- um. Svo er að sjá sem enn einu sinni hafi komið á daginn að það er sami rassinn undir SÍS, Fram- sóknarflokknum og Timanum. Þegar sjávar- útvegsaðilar stíga á tær SÍS, að dómi auðhrings- ins, geltir Framsóknar- flokkurinn og Tíminn tekur undir. Samtök sjávarútvegs- ins hafa engan einkarétt á kaupum ríkishluta- bréfa i Utvegsbankanum. Þau eiga hinsvegar sama lagalega réttínn tíl þess og aðrir. Tengsl Útvegs- bankans við þessa at- vinnugrein, fyrr og siðar, sem og sá yfirlýstí vifji sem fram kom í fram- sögu fyrrverandi rád- herra bankamála fyrir Útvegsbankafrumvarp- inu síðast liðinn vetur [þessefnis að sjávarút- vegsaðilar styrktu stöðu sina í bankakerflnu með þvf að kaupa eignarhlut rikisins í bankanum], eru hinsvegar þung lóð á vogarskálar sjávarút- vegs, ef sanngirni á að ráða ferð þegar ákvörð- un verður tekin í þessu máli. VÉLA-TENGI 7 / 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aidrei stái — í — stál, hafið eitthvaö mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Áliar stnrðir fastar og frá- tengjanlegar Vesturgötu 16, sími 13280 Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig og heiðruöu á 75 ára afmceli minu 5. ágúst sl. með gjöfum og skeytum og á einn eða annan hátt gerðu mér daginn eftirminnilegan. Lifið heil. ArnarA. Guðleifsson. STOLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Launakerfið í Stólpa hefur sparað notendum mikla vinnu. Það er eitt af átta kerfum í Stólpa. Við kennum þér allt sem þú þarft að vita um tölvuvinnslu. Það er auðveldara en þiggrunar með Stólpa. Þú getur byrjað smátt og bætt við kerfum eftir þörfum. Ath. Söluskattinn 1. september nk. Hringdu og fáðu sendar upplýsingar. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.