Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 23 Læknaritarar gefa út upplýsingabækling AÐALFUNDUR Félags íslenskra læknaritara var haldinn 16. maí sl. í húsi BSRB á Grettisgötu 89 i Reykjavík. Stjóm félagsins skipa: Hafdís Sigurbjömsdóttir formaður, kvennadeild Landspítalans, Fríða Hjálmarsdóttir ritari, röntgendeild Landspítalans, Siguijóna Jakobs- dóttir gjaldkeri, Landakotsspítala, Guðrún Magnúsdóttir meðstjóm- andi, Heilsuhæli NLFÍ, Hveragerði og Rósa Mýrdal meðstjómandi, Sjúkrahúsi Akraness. Læknaritarar fengu löggildingu fyrir starfsheiti sínu 21. mars 1986 og er verið að ganga frá þeim málum endanlega um þessar mund- ir. Gefínn verður út upplýs- ingabæklingur með nöfnum allra sem öðlast hafa löggildingu og em þær þær einu sem nefnt geta sig læknaritara eða læknafulltrúa. Einnig verða í bæklingnum upplýs- ingar um stjóm og nefndir sem starfa á vegum félagsins. Félagið hefur nú fengið aðstöðu fyrir starfsemi í húsi BSRB á Grett- isgötu 89. Stjórn Félags íslenskra læknaritara, talið frá vinstri: Friða Hjálmarsdóttir ritari, Sigurjóna Jakobs- dóttir gjaldkeri, Hafdís Sigurbjömsdóttir formaður, Guðrún Magnúsdóttir og Rósa Mýrdal meðstjórnend- ur. VSRÖLÐ! N ’S7 \/CDAi niM1D7 V ■ IWVWII « VJ/ innan veggja LAUGARDALSHÖLL Á sýningunni VERÖLDIN ‘87 hefur Hólmfríöur Karlsdóttir innréttað 200 fermetra draumaíbúð að eigin smekk. Valið innréttingar, húsmuni, liti og efni. Þetta erforvitnileg og falleg íbúð smekklegrar nútímakonu. Hér er allt sem tilheyrir einu heimili. - Jafnvel bíllinn á sínum stað í bílskýlinu. SJAIÐ DRAUMAIE m/ !t Ul i % / íArt a n riUrmn Hún verður sjálf á staðnum á virkum dögum milli klukkan 18 og 20. Um helgar milli 15 og 17 og aftur milli 20 og21. | STÓRSÝNING l FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA Opið: Virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.