Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 I íbúðir til sölu Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúöir í Melasíöu 5. Upplýsingar á skrifstofunni ŒJ AÐALGEIR FINNSSON HF BYGGINGAVE RKTAKI FURUVÖLLUM5 P.OBOX209 602 AKUREYRI ICELAND SÍMI (96)21332 RAFSUÐUVELAR stórar— smáar Eigum margar stærðir CEA rafsuðuvéla fyrirliggjandi.Vélarnar eru hentugar bæði fyrir vélsmiðjur, verktaka og heimavinnandi smiði. Stoot © Skeifan 3h - Sími 82670 STOLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Kynning í dag til kl. 19.00 Ármúla 38, Selmúlamegin. Ath.: Söluskattur 1. september. Komið og kynnist þessum frábæra viðskiptahug- búnaði. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055. Bahai-fólk þingar á Reykholum Miðhúsum, Reykhólasveit. FYRSTIJ vikuna í ágúst dvaldi í skólanum á Reykhólum um 100 manna hópur bahaia sér tíl upp- byggingar. Eitt kvöldið fór fréttaritari út í skóla og hitti Svan Gísla Þorkelsson frá Vest- mannaeyjum að máli, en hann er málsvari landskennslunefnd- ar. Svanur sagði að lands- kennslunefnd væri búin að starfa hér á landi frá árinu 1970. Á íslandi eru rúmlega 300 manns i bahai-hópnum en alls eru um 5 milljónir bahai-játenda í 100 löndum í öllum heimsálf- um. íslendingar höfðu snemma kynni af bahai-trúnni og á heims- sýningunni í Bandaríkjunum 1893 var Matthías Jocumsson ásamt tveimur öðrum íslendingum og þar hafa þeir haft möguleika á því að heyra um þessi trúarbrögð. Bróð- ursonur Matthíasar Jochumsson- ar, Jochum Eggertsson, gaf söfnuði bahaimanna Skóga í Þor- skafírði en þeir eru eins og kunnugt er fæðingarstaður Matt- híasar Jochumssonar. Jochum eyddi síðustu árum starfsævi sinnar við að rækta upp skóg á jörðinni. — Sveinn AKUREYRI125 ÁRA Hátíðardagskrá 29. ágúst 1987 HÁTÍÐARDAGSKRÁ LAUGARDAGINN 29. ÁGÚST Kl. 08.20 Móttaka á Akureyrarflugvelli. Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir kemur í heimsókn. Kl. 10.30 Hátíðardagskrá í Akureyrarkirkju. Kl. 14.00 Skrúðgöngur leggja af stað frá Hamrakotstúni og Veganesti. Kl. 14.30 Fjölskyldudagskrá hefst á göngugötu. Hátíðarhöld í mið- bænum til kl. 17.00 Kl. 20.30 Hátíðardagskrá Leikfélags Akureyrar í íþróttaskemmu á Oddeyri. Kl. 21.00 Kvölddagskrá í göngugötu. Kl. 22.00 Garðsamkoma í Lystigarðinum. Kl. 24.15 Afmælisdagskrá lýkur. Nánari upplýsingar í götuauglýsingum og heimsendri kynningu. Akureyringar og aðrir hátíðargestir: Sameinumst um að gera afmælisdaginn hátíðlegan og skemmtilegan Afmælisnefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.