Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendistörf Stúlka óskast til sendistarfa á Ijósprentunar stofu í miðborginni. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R.K — 13466“. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast á dagheimilið Hörðuvöllum. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 50721. Trésmiðir Getum bætt við okkur nú þegar nokkrum trésmiðum í mjög góða mælingavinnu, sem býður upp á topp laun fyrir samstilltan mælingarflokk. Við höfum upp á að bjóða góðan aðbúnað á vinnustað. & BYCGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVÍKURVEGI60 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI - SlMAR 64644 OG 5464? - NAFNNR. 11066497 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá Pósti og síma í Kópavogi Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. september. Upplýsingar í versluninni Lauðavegi 44, í dag föstudag kl. 16.00-18.00. Árbæingar, Okkur vantar starfsfólk við framleiðslu og pökkun á sælgæti, hálfan eða allan daginn. Við erum í Árbænum, rétt við bæjardyrnar. Einnig eru góðar SVR-ferðir úr Grafarvogi, Breiðholti og víðar. Opal Fosshálsi 27. Sími672700. Góður mórall Vilt þú vinna í veitingasal okkar á góðum launum. Þar sem vinnutími er frá kl. 10.00- 16.00 6 daga vikunnar, eða í eldhúsi þar sem vinnutími er frá kl. 10.00-18.00. Ef svo er hafðu samband við okkur á staðn- um í dag kl. 17.00-19.00. Gaukurá Stöng, Tryggvagötu 22. Suðuvinna o.fl. Menn vantar í suðuvinnu og til annarra starfa. Upplýsingar í símum 44210 og 40922. OFNKO, Smárahvammi. Pökkunarstörf Óskum að ráða fólk til starfa nú þegar í verk- smiðju okkar að Barónstíg 2-4. Um er að ræða létt störf við pökkun. Til greina kemur hvort tveggja starf allan daginn eða hluta úr degi. Upplýsingar um vinnutíma, laun og hlunnindi gefur verkstjóri á staðnum, ekki í síma. Starf þjóðgarðs- varðar í Skaftafelli Náttúruverndarráð auglýsir starf þjóðgarðs- varðar í Skaftafelli laust til umsóknar frá 1. janúar 1988. Þjóðgarðsvörður er búsettur í Skaftafelli. Starf hans útheimtir m.a. haldgóða þekkingu á náttúrufræði og hefur hann umsjón með starfsemi þjóðgarðsins. Laun eru skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Skriflegar umsóknir er greina frá menntun, aldri, fyrri störfum og öðru sem máli skiptir, skulu berast Náttúruverndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 25. september 1987. Ná ttúruverndarráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.