Morgunblaðið - 28.08.1987, Page 38

Morgunblaðið - 28.08.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendistörf Stúlka óskast til sendistarfa á Ijósprentunar stofu í miðborginni. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R.K — 13466“. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast á dagheimilið Hörðuvöllum. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 50721. Trésmiðir Getum bætt við okkur nú þegar nokkrum trésmiðum í mjög góða mælingavinnu, sem býður upp á topp laun fyrir samstilltan mælingarflokk. Við höfum upp á að bjóða góðan aðbúnað á vinnustað. & BYCGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVÍKURVEGI60 PÓSTHÓLF 421 -222 HAFNARFIRDI - SlMAR 64644 OG 5464? - NAFNNR. 11066497 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá Pósti og síma í Kópavogi Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. september. Upplýsingar í versluninni Lauðavegi 44, í dag föstudag kl. 16.00-18.00. Árbæingar, Okkur vantar starfsfólk við framleiðslu og pökkun á sælgæti, hálfan eða allan daginn. Við erum í Árbænum, rétt við bæjardyrnar. Einnig eru góðar SVR-ferðir úr Grafarvogi, Breiðholti og víðar. Opal Fosshálsi 27. Sími672700. Góður mórall Vilt þú vinna í veitingasal okkar á góðum launum. Þar sem vinnutími er frá kl. 10.00- 16.00 6 daga vikunnar, eða í eldhúsi þar sem vinnutími er frá kl. 10.00-18.00. Ef svo er hafðu samband við okkur á staðn- um í dag kl. 17.00-19.00. Gaukurá Stöng, Tryggvagötu 22. Suðuvinna o.fl. Menn vantar í suðuvinnu og til annarra starfa. Upplýsingar í símum 44210 og 40922. OFNKO, Smárahvammi. Pökkunarstörf Óskum að ráða fólk til starfa nú þegar í verk- smiðju okkar að Barónstíg 2-4. Um er að ræða létt störf við pökkun. Til greina kemur hvort tveggja starf allan daginn eða hluta úr degi. Upplýsingar um vinnutíma, laun og hlunnindi gefur verkstjóri á staðnum, ekki í síma. Starf þjóðgarðs- varðar í Skaftafelli Náttúruverndarráð auglýsir starf þjóðgarðs- varðar í Skaftafelli laust til umsóknar frá 1. janúar 1988. Þjóðgarðsvörður er búsettur í Skaftafelli. Starf hans útheimtir m.a. haldgóða þekkingu á náttúrufræði og hefur hann umsjón með starfsemi þjóðgarðsins. Laun eru skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Skriflegar umsóknir er greina frá menntun, aldri, fyrri störfum og öðru sem máli skiptir, skulu berast Náttúruverndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 25. september 1987. Ná ttúruverndarráð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.