Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★ ★★ A.I.Mbl. ★ ★★ N.Y.Times ★★★★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlódrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér í staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7,9og11. . □□[ DOLBY 5TEREO | Endursýnd vegna mikillar eftir- spumarkl.7og11. WISDOM Aðalhlutverk: Emlllo Estevez og Deml Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bðnnuð Innan 14 ára. FRUM- SÝNING Bíóhúsið frumsýnir i dag myndina Undir eldfjallinu Sjá nánaraugl. annars staöar í blaöinu. LAUGARAS = -- SALURAOGB -- RUGL í HOLLYWOOD Ný, frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika“ það í kvikmyndum. Þegar Eddie Murphy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd kl.: 6 og 7 f B-sal. 9 og 11 f A-sal. Barna- og fjölskyldumyndin: VALHÖLL Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Ný og spennandi teiknimynd um ævin- týri í Goðheimum. Myndin er um víkingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna I heimkynnum guðanna, Valhðll. Myndin er með fSLENSKU TALI. Helstu raddir: Kristfnn Sigmundsson, Laddl, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Júlfusson, Nanna K. Jóhannsdóttir o. fl. Sýnd kl. 6 og 7 f A-sal. 9og 11 f B-sal. IU[ OOLBY STEREO | SALURC FOLINN Sýndkl.6,7,9og11. Opið í kvöld til kl. 00.30. lifandi TÓNLIST Kaskó skemmtir. GÍNAN When she comes to life, anything can happen! Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast ???? Þegar þau eru tvö ein er aldeil- is líf í henni og allt mögulegt. — Gamanmynd eins og þær gerast bestar — Leikstjóri: Michael Gottileb. Aöalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Klm Cattrall. Sýnd kl.7,9og11. □□[ DOLBY STERÍdI œ ÞJÓDLEIKHÚSID Sala aðgangskorta hefst fimmtudaginn 3. september. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir söngleikur byggður á skáldsögu Victor Hugo. Listdanssýning íslenska dansflokksins. A lie of the mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath.! Fjölgað hefur veriö sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýn. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyris- þega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikáriö 1986-1987: Vinsamlegast hafiö samband við miðasölu fyrir 10. septem- ber, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrsta frumsýning ieikársins: Rómúlus mikli verður 19. sept- ember. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasalan opin alla daga kl. 13.15-19.00 á meðan sala að- gangskorta stendur yfir. Sími í miðasölu 11200. ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★★ USA Today „MÆLI MEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR A KOSTUM, EN HANN LENDIR I STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Synd kl. 5,7.10 og 9.20. BLAABETTY ★ ★★★ HP. HÉR ER AXGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE. ★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hef ur verið kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ i Bandaríkjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR I HLUT- VERKUM SfNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRfN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR I BANDARlKJUNUM VAR ÁKVEÐ- ID AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTfMIS I TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM I REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND AÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. ÖDÍ DOLBY STEREO | Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SÉRSVEITIN 9 9 Sfmi 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir topp grín- og spermumynd ársins TVEIR Á TOPPNUM Fródleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.