Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 46

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 46
46 MORGUNBLAJÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 + Morgunbladið/Bjöm Sveinsson Stjóm Landsambands sauðfjárbænda, talið frá vinstri: Jóhannes Kristjánsson Höfðabrekku, Eysteinn Sigurðsson Arnarvatni, Magnús Guðmundsson Oddgeirshólum, Bjöm Birkirsson Birkihlíð og Aðalsteinn Aðalsteinsson Vaðbrekku. Aðalfundur Landsambands sauðfjárbænda: Vilja breytíngu á skipan elli- lífeyrismála Stofnun kjötmarkaðs könnuð Egilsstððum. Á AÐALFUNDI Landsambands Kristjánsson endurkjörinn for- sauðfjárbænda var Jóhannes maður samtakanna ásamt öðrum stjómarmönnuin að und- anskildum Sigurði Jónssyni af Vesturlandi sem ekki gaf kost á sér. í hans stað var kjörinn Björa Birkirsson frá Birkihlíð. ■■■ Kennt verdur ,æst nam nu sinfn í vik mtímar>senn 'tíÁLASKÓU RÍtARASKjðrí 7 vikna námskeið hefiact 7 n---- J,™i: 18-30—20.30 og 2o10 ?°An Sept Siðdegistímar kl 13_Ti Er°'40~22-40 ENSKA ’ 15 ÞÝSKA franska SPÆNSKA ----------------- PORTÚGALSKA iJALSKA ISLENSKA fyrir útlendinga 12 V I K N A N Á M S K E I Ð H E F J A S T 14. SEPTEMBER Enskuskoli æskunnar er fyrir börn á aldrinum 8-13 ára og þeim er skipt í hópa eftir kunnáttu. Skólinn er starfræktur í BREIÐHOLTI, VESTURBÆ OG HAFNARFIRÐI OG MALIÐ ER LEYST! Formaður Landsambands sauð- fjárbænda, Jóhannes Kristján Höfðabrekku. Jóhannes Kristjánsson taldi að fundurinn hefði verið starfssamur og umræður hreinskilnar. Margar góðar tillögur hefðu verið sam- þykktar sem stjómin mundi nú reyna að þoka fram á veg m.a. á aðalfundi Stéttarsambands bænda sem hófst á Eiðum sl. mánudag. Tvær merkustu tillögumar taldi Jóhannes að væru þegar til lengri tíma væri litið tillaga frá aðal- fundi til stjómar og Stéttarsam- bands bænda um að beita sér fyrir breytingu á skipan ellilífeyrismála bænda og verði miðað að því að öldruðum bændum verði greiddur aukinn lífeyrir gegn því að þeir hætti að mestu eða öllu leyti fram- leiðslu kjöts og mjólkur en sitji áfram á jörðum sínum sem þrátt fyrir þetta haldi fullvirðisrétti sínum óskertum. Einnig var sam- þykkt tillaga þess efnis að skýrsla sláturhúsanefndarinnar væri eng- an veginn nógu vel unnin enda virðist að lítið samband hafí verið haft við heimamenn við samningu þessarar skýrslu. Fundurinn legg- ur á það ríka áherslu að breyting á skipulagi slátrunar verði ekki gerð nema að höfðu samráði við bændur og sláturleyfíshafa. Þá lagði fundurinn áherslu á að ötullega væri unnið að korta- gerð og gróðurmati á afréttum og heimahögum en verulega hefur skort á að nægilegu fjármagni hafí verið veitt til þessara mála undanfarin ár. Sölumálin voru einnig til um- ræðu og var stjóm samtakanna falið að kanna hvort möguleiki væri á að beita sér fyrir einhvers- konar nýbreytni varðandi sölu sauðljárafurða svo sem með stofn- un kjötmarkaðar eða sérstakrar kjötverslunar með kindakjöt. — Björn. XJöfðar til i ifólks í öllum starfsgreinum! fllftfljuiiMiiftifr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.