Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAJÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 + Morgunbladið/Bjöm Sveinsson Stjóm Landsambands sauðfjárbænda, talið frá vinstri: Jóhannes Kristjánsson Höfðabrekku, Eysteinn Sigurðsson Arnarvatni, Magnús Guðmundsson Oddgeirshólum, Bjöm Birkirsson Birkihlíð og Aðalsteinn Aðalsteinsson Vaðbrekku. Aðalfundur Landsambands sauðfjárbænda: Vilja breytíngu á skipan elli- lífeyrismála Stofnun kjötmarkaðs könnuð Egilsstððum. Á AÐALFUNDI Landsambands Kristjánsson endurkjörinn for- sauðfjárbænda var Jóhannes maður samtakanna ásamt öðrum stjómarmönnuin að und- anskildum Sigurði Jónssyni af Vesturlandi sem ekki gaf kost á sér. í hans stað var kjörinn Björa Birkirsson frá Birkihlíð. ■■■ Kennt verdur ,æst nam nu sinfn í vik mtímar>senn 'tíÁLASKÓU RÍtARASKjðrí 7 vikna námskeið hefiact 7 n---- J,™i: 18-30—20.30 og 2o10 ?°An Sept Siðdegistímar kl 13_Ti Er°'40~22-40 ENSKA ’ 15 ÞÝSKA franska SPÆNSKA ----------------- PORTÚGALSKA iJALSKA ISLENSKA fyrir útlendinga 12 V I K N A N Á M S K E I Ð H E F J A S T 14. SEPTEMBER Enskuskoli æskunnar er fyrir börn á aldrinum 8-13 ára og þeim er skipt í hópa eftir kunnáttu. Skólinn er starfræktur í BREIÐHOLTI, VESTURBÆ OG HAFNARFIRÐI OG MALIÐ ER LEYST! Formaður Landsambands sauð- fjárbænda, Jóhannes Kristján Höfðabrekku. Jóhannes Kristjánsson taldi að fundurinn hefði verið starfssamur og umræður hreinskilnar. Margar góðar tillögur hefðu verið sam- þykktar sem stjómin mundi nú reyna að þoka fram á veg m.a. á aðalfundi Stéttarsambands bænda sem hófst á Eiðum sl. mánudag. Tvær merkustu tillögumar taldi Jóhannes að væru þegar til lengri tíma væri litið tillaga frá aðal- fundi til stjómar og Stéttarsam- bands bænda um að beita sér fyrir breytingu á skipan ellilífeyrismála bænda og verði miðað að því að öldruðum bændum verði greiddur aukinn lífeyrir gegn því að þeir hætti að mestu eða öllu leyti fram- leiðslu kjöts og mjólkur en sitji áfram á jörðum sínum sem þrátt fyrir þetta haldi fullvirðisrétti sínum óskertum. Einnig var sam- þykkt tillaga þess efnis að skýrsla sláturhúsanefndarinnar væri eng- an veginn nógu vel unnin enda virðist að lítið samband hafí verið haft við heimamenn við samningu þessarar skýrslu. Fundurinn legg- ur á það ríka áherslu að breyting á skipulagi slátrunar verði ekki gerð nema að höfðu samráði við bændur og sláturleyfíshafa. Þá lagði fundurinn áherslu á að ötullega væri unnið að korta- gerð og gróðurmati á afréttum og heimahögum en verulega hefur skort á að nægilegu fjármagni hafí verið veitt til þessara mála undanfarin ár. Sölumálin voru einnig til um- ræðu og var stjóm samtakanna falið að kanna hvort möguleiki væri á að beita sér fyrir einhvers- konar nýbreytni varðandi sölu sauðljárafurða svo sem með stofn- un kjötmarkaðar eða sérstakrar kjötverslunar með kindakjöt. — Björn. XJöfðar til i ifólks í öllum starfsgreinum! fllftfljuiiMiiftifr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.