Morgunblaðið - 22.09.1987, Page 39

Morgunblaðið - 22.09.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 39 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Síldin er tekin úr síldartunnunni og verkuð í vínsósu beint í dósina. ' BFISÍíWAkrw ao Vestmannaeyjar: Lifrarsamlag í síldarvinnslu Vestmannaeyjum. LIFRARSAMLAG Vestmanna- eyja, sem í nokkur ár hefur rekið niðursuðuverksmiðju og einkum fengist við niðursuðu á lifur og hrognum, er nú að hefja niður- lagningu á síld. Jóhann Jónsson, framleiðslustjóri hjá Lifrarsamlaginu, sagði að mun- urinn á þessari vinnsluaðferð og þeirri sem þeir hefðu viðhaft hingað til væri sá, að í stað þess að sjóða síldina og leggja hana síðan í dós með ýmsum bragðsósum, þá væri þessi tekin beint úr síldartunnunni og verkuð í vínsósu beint í dósina. Þessi vinnsluaðferð gerir það að verkum að geyma þarf dósimar í kulda og þær geymast ekki eins lengi og niðursoðin vara. Jóhann sagði að framleiddar yrðu 500.000 dósir og færu þær á Rússlands- markað. Sala síldarinnar fer fram á vegum Sölustofnunar lagmetis. Lifrarsamlagið sem um árabil hefur keypt lifur af Eyjabátum til niðursuðu og bræðslu í lýsi hefur um nokkum tíma skort lifur til vinnslu. Hafa sjómenn verið frekar áhugalitlir við að hirða lifrina. En eftir að Lifrarsamlagið hækkaði fyrir nokkru verð á lifur um 50%, úr 10 í 15 kr. kílóið, hefur áhugi sjómanna fyrir því að hirða lifrina farið vaxandi. — bs. GRÍPTU 100.000 krónur Sól gos - mejriháttar gos FISKI- OG SLÓGDÆLUR HÉÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 62426C SÉRFRÆÐIÞJÖNUSTA - LAGEF III ARGUS/SÍA Helgin 25.-26. sept. Lúdó Se&ett ogStefán Hinir síungu og eldhressu Lúdó Sextett og Stefán ætla að skemmta gestum okkar með lögum eins og Því ekki að taka lífið létt, Olsen Olsen, Átján rauðar rósir, Út í garði og fleirri góðum lögum. ‘Bitf ‘Fredericífs Bill Fredericks er stórkostlegur kabarett söngvari sem gerði garðinn frægan meó hljómsveitinni Drifters um langt árabil eóa fram til ársins 1975 er hann fór aó skemmta sjálfstætt. Hljómsveit hússins leikur undir með Bill. Hljóðstjórn: Björgvin Glslasi Útsetningar: Þorieifur Gli iósamaður: Jón Vigfússon. nnir: Ómar Valdimarsson Hljómsveit Stefáns) P. leikur svo fyrir dansi til kl. 03.00. Þrírétta veislumatur Húsiö opnað kl. 19.00. Pantiö tímanlega CAFÉ BRAUTARHOLTI 20. Brautarhold 20. Miðasala og borðapantanir daglega í slmum 23333 og 23333. Ath: Sértilboð & fóstudögum. Takid efttiii Skráning í bókina „ íslensk fyrirtæki 1988" stendur nú yfir. í henni er að finna helstu upplýsingar um starfandi fyrirtæki a//s staðar á landinu. Ert þú búin(n) að senda okkur nýjar og breyttar upplýsingar um fyrirtæki þitt? íslensk fyrirtæki - ómissandi uppsláttarrit í 17 ár. íslensk fyrirtæki 1988 ÍSlíNSH ...AlÖfötXI FfíJÁLS y&muN í'fVÁLS jÆftau N d 1987 \ m ,v; !*w$k íslenskfyrirtæki 1986 . Fijálstframtak íslensk fyrirtæki, Ármúla 18, 108 Reykjavík. Sími (91) 82300 JltagiiiiMgifrtfe Áskriftarsíminn er 83033 85 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.