Morgunblaðið - 22.09.1987, Side 43

Morgunblaðið - 22.09.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 43 Skákmót Taflfélags Reykjavíkur TAFLFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir nokkrum skákmót- um fram að næstu áramótum. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. október. í aðalkeppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjón af ELO- skákstigum þeirra. Ellefu umferðir verða tefldar í öllum flokkum, í efri flokkunum verða tólf keppend- ur, sem tefla allir við alla, en í neðsta flokknum verður teflt eftir Monradkerfi. Hraðskákmót það sem haldið er í október ár hvert á vegum taflfé- lagsins verður haldið sunnudaginn 18. október. Hausthraðskákmót fé- lagsins verður hins vegar sunnu- daginn 1. nóvember. A því móti verða tefldar níu umferðir eftir Monradkerfi. Bikarmót félagsins hefst sunnu- daginn 15. nóvember, nóvember- hraðskákmótið verður sunnudaginn 29. nóvember og desemberhrað- skákmótið verður sunnudaginn 6. desember. Síðasta skákmót Taflfé- lags Reykjavíkur fyrir áramót verður desemberhraðskákmót fé- lagsins sem haldið verður dagana 28. og 29. desember. Fimmtán mínútna mót félagsins verða á þriðjudögum og hefjast klukkan 20 en tíu mínútna mót verða á fimmtudögum og hefjast einnig klukkan 20. Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga verða hins vegar á laugardögum frá klukkan 14 til 18. yJsjB Allt fyrir verslanir Lagerhillur I Skúffukerfi Bókasafnsbúnaður Utfærum lausnir arkitekta EKKI BHRR OFHRR nr> muw' Hillurfyrir heimilið Þungavörukerfi Hjólaskápar Vaskar fyrir heimili og stór eldhús búningsklefar fyrir vinnustaði Harðplast borðplötur „PERSTORP“ Allar gerðir ofna Sérsmíðum úr ryðfríu stáli ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Söludeildin býðurykkur velkomin. Veitum alhliða þjónustu: Mælum upp. Gerum tillögur að lausn. Verðtilboð. Önnumst uppsetningar ef óskað er. DF.OFNASMIDJAN Söludeild HÁTEIGSVEGI 7 S: 21220. 1 ra( lauglýsin gar - - raðauglýsingar - - raðauglýsingar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið, 18. september 1987. uppboö Málverkauppboð Uppboð verður haldið sunnudaginn 27. sept- ember á Hótel Borg kl. 16.30. Síðustu forvöð til að koma myndum á uppboðsskrá er á miðvikudag. Vinsamlegast hafið samband sem allra fyrst. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg, Austurstræti 10 (Pennanum), fimmtudag, föstudag og laugardag á venju- legum verslunartíma. /BÖRG Pósthússtræti 9: Sími 24211. Akureyringar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Gunnar Ragnars, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri, verða með viðtalstíma fimmtu- daginn 24. sept- ember nk. ( Kaupangi við Mýrar- veg á Akureyri. Viðtalstíminn er frá kl. 20.00-22.00 e.h. IIPIMDAI I.UR F . „ . s Heimdallur Fundur verður haldinn með skólanefnd Heimdallar miðvikudaginn 23. september kl. 20.00 í neðri deild Valhallar. Dagskrá: Nýr skóli. Útgáfumál. Skólanefndarfundir. Tengiliðir. Námskeið. Opið hús o.fl. Skólanefndarmeðlimum er gert að mæta. Allir áhugasamir velkomnir. Húsvíkingar og nágrannar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Þorvaldur Vestmann Magnússon vara bæj- arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Húsavik, verða með viðtalstíma miövikudaginn 23. september nk. að Árgötu 14, (Sjallinn) á Húsavík. Viðtalstíminn verður frá kl. 17.00-19.00. Um kvöldið verður haldinn almennur stjórnmálafundur hjá sjálfstæðisfélögun- um á Húsavík á Árgötu 14, og hefst hann kl. 20.30. Frummælandi fundarins verður Halldór Blöndaí. Húsvíkingar eru hvattir til að sækja fundinn. Utanríkismála- nefnd SUS Fundur veröur haldinn í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30, með þeim ungu sjálfstæöismönnum sem áhuga hafa á aö starfa i utanríkismála- nefnd SUS næstu tvö árin. Fundarstaöur er i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Tillaga að framkvæmdastjórn nefndarinnar rædd. 2. Starfið framundan. 3. Útgáfumál U-nefndar. 4. Önnur mál. Daviö Stefánsson, formaður U-nefndar. Hríseyingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Ámi Kristinsson, hreppsnefndarmaður i Hrísey, verða með viðtalstima þriöjudaginn 22. september nk. á Hólabraut 3 í Hrísey. Viðtalstíminn verður kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í sima 61754. Kl. 20.30 verður almennur stjómmála- fundur í veitingahúsinu Brekku. Frummæl- andi fundarins veröur Halldór Blöndal. Hriseyingar eru hvattir til að sækja fundinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.