Morgunblaðið - 22.09.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.09.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 43 Skákmót Taflfélags Reykjavíkur TAFLFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir nokkrum skákmót- um fram að næstu áramótum. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. október. í aðalkeppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjón af ELO- skákstigum þeirra. Ellefu umferðir verða tefldar í öllum flokkum, í efri flokkunum verða tólf keppend- ur, sem tefla allir við alla, en í neðsta flokknum verður teflt eftir Monradkerfi. Hraðskákmót það sem haldið er í október ár hvert á vegum taflfé- lagsins verður haldið sunnudaginn 18. október. Hausthraðskákmót fé- lagsins verður hins vegar sunnu- daginn 1. nóvember. A því móti verða tefldar níu umferðir eftir Monradkerfi. Bikarmót félagsins hefst sunnu- daginn 15. nóvember, nóvember- hraðskákmótið verður sunnudaginn 29. nóvember og desemberhrað- skákmótið verður sunnudaginn 6. desember. Síðasta skákmót Taflfé- lags Reykjavíkur fyrir áramót verður desemberhraðskákmót fé- lagsins sem haldið verður dagana 28. og 29. desember. Fimmtán mínútna mót félagsins verða á þriðjudögum og hefjast klukkan 20 en tíu mínútna mót verða á fimmtudögum og hefjast einnig klukkan 20. Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga verða hins vegar á laugardögum frá klukkan 14 til 18. yJsjB Allt fyrir verslanir Lagerhillur I Skúffukerfi Bókasafnsbúnaður Utfærum lausnir arkitekta EKKI BHRR OFHRR nr> muw' Hillurfyrir heimilið Þungavörukerfi Hjólaskápar Vaskar fyrir heimili og stór eldhús búningsklefar fyrir vinnustaði Harðplast borðplötur „PERSTORP“ Allar gerðir ofna Sérsmíðum úr ryðfríu stáli ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Söludeildin býðurykkur velkomin. Veitum alhliða þjónustu: Mælum upp. Gerum tillögur að lausn. Verðtilboð. Önnumst uppsetningar ef óskað er. DF.OFNASMIDJAN Söludeild HÁTEIGSVEGI 7 S: 21220. 1 ra( lauglýsin gar - - raðauglýsingar - - raðauglýsingar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið, 18. september 1987. uppboö Málverkauppboð Uppboð verður haldið sunnudaginn 27. sept- ember á Hótel Borg kl. 16.30. Síðustu forvöð til að koma myndum á uppboðsskrá er á miðvikudag. Vinsamlegast hafið samband sem allra fyrst. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg, Austurstræti 10 (Pennanum), fimmtudag, föstudag og laugardag á venju- legum verslunartíma. /BÖRG Pósthússtræti 9: Sími 24211. Akureyringar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Gunnar Ragnars, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri, verða með viðtalstíma fimmtu- daginn 24. sept- ember nk. ( Kaupangi við Mýrar- veg á Akureyri. Viðtalstíminn er frá kl. 20.00-22.00 e.h. IIPIMDAI I.UR F . „ . s Heimdallur Fundur verður haldinn með skólanefnd Heimdallar miðvikudaginn 23. september kl. 20.00 í neðri deild Valhallar. Dagskrá: Nýr skóli. Útgáfumál. Skólanefndarfundir. Tengiliðir. Námskeið. Opið hús o.fl. Skólanefndarmeðlimum er gert að mæta. Allir áhugasamir velkomnir. Húsvíkingar og nágrannar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Þorvaldur Vestmann Magnússon vara bæj- arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Húsavik, verða með viðtalstíma miövikudaginn 23. september nk. að Árgötu 14, (Sjallinn) á Húsavík. Viðtalstíminn verður frá kl. 17.00-19.00. Um kvöldið verður haldinn almennur stjórnmálafundur hjá sjálfstæðisfélögun- um á Húsavík á Árgötu 14, og hefst hann kl. 20.30. Frummælandi fundarins verður Halldór Blöndaí. Húsvíkingar eru hvattir til að sækja fundinn. Utanríkismála- nefnd SUS Fundur veröur haldinn í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30, með þeim ungu sjálfstæöismönnum sem áhuga hafa á aö starfa i utanríkismála- nefnd SUS næstu tvö árin. Fundarstaöur er i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Tillaga að framkvæmdastjórn nefndarinnar rædd. 2. Starfið framundan. 3. Útgáfumál U-nefndar. 4. Önnur mál. Daviö Stefánsson, formaður U-nefndar. Hríseyingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Ámi Kristinsson, hreppsnefndarmaður i Hrísey, verða með viðtalstima þriöjudaginn 22. september nk. á Hólabraut 3 í Hrísey. Viðtalstíminn verður kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í sima 61754. Kl. 20.30 verður almennur stjómmála- fundur í veitingahúsinu Brekku. Frummæl- andi fundarins veröur Halldór Blöndal. Hriseyingar eru hvattir til að sækja fundinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.