Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 í DAG er fimmtudagur 1. október, sem er 274. dagur ársins 1987, Remigíus- messa. 24. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.46 og síðdegisflóð kl. 25.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.35 og sólar- lag kl. 18.59. Myrkur kl. 19.46. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 20.48. (Almanak Háskóla íslands.) Reglur þínar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mfn þœr. (Sálm. 119,219.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U" 11 m 13 14 ■ 1B 16 m M 17 LÁRÉTT: - 1. fákum, 5. drykkur, 6. í iiúsi, 9. illmenni, 10. rómversk tala, 11. gfreinir, 12. gr^inn blett- ur, 13. lesta, 15. erfiði, 17. trant- inn. LÓÐRÉTT: — 1. hroðaleg, 2. málmur, 3. doka við, 4. veggurinn, 7. kvenmannsnafn, 8. klaufdýr, 12. veqja, 14. ílát, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skúm, S. lóna, 6. vafi, 7. hr., 8. laðar, 12. jfát, 14. ruvl, 16. arðinn. LOÐRÉTT: — 1. skvaldra, 2. úlf- úð, 3. mói, 4. saur, 7. hrá, 9. akur, 10. AgU, 13. tin, 16. gð. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morg- ÖO un, 2. október, er 85 ára Skúli Þórðarson skipa- smiður á ísafirði. Hann og kona hans, Sigrún Finn- bjömsdóttir, en þau eru vistmenn á dvalarheimilinu Hlíf, ætla að taka á móti gest- um í samkomusal heimilisins eftir kl. 16 á laugardaginn kemur, 3. þ.m. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi í spárinngangi í gærmorgun að veður færi hægt kólnandi. Hlýtt hafði verið á landinu í fyrrinótt QA ára afmæli. í dag, 1. í/vl október, er níræð frú Sigrún Sigurðardóttir, Skarphéðinsgötu 18 hér í bænum. Foreldrar hennar, Sigurður Magnússon og Hólmfríður Gísladóttir, bjuggu lengi í Miklaholtshelli í Hraungerðishreppi. Sigrún dvelst nú í sjúkrahúsi. WA ára afmæli. í dag, 1. I U október, er sjötug frú Hulda Sigurbjörnsdóttir frá Akureyri, Asbraut 17, Kópavogi. Hún og maður hennar, Jóhann Pálsson, taka á móti gestum nk. laugardag í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 hér í Reykjavík milli kl. 15 og 18. og minnstur hiti á láglend- inu 5 stig, á Sauðanesi. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina, dálítil úrkoma. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Uppi á hálendinu var tveggja stiga hiti í fyrrinótt. Þá varð næturúrkoman mest 22 millimetrar austur á Hellu. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bænum. LÆTUR af embætti. í til- kynningu frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að sr. Þórarni Þór prófasti hafi verið veitt lausn frá embætti sóknarprests í Fiskmarkaðirnir Patreksfjarðarprestakalli og embætti prófasts í Barðar- strandaprófastsdæmi. Hann lætur af embætti nú um þessi mánaðamót. STYRKTARFÉLAG aldr- aðra í Grindavík byijar vetrarstarfið í dag, 1. október og verður þá samverustund í kirkjunni sem hefst kl. 13.30. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. laugar- dag, 3. þ.m., í Kirkjubæ kl. 15. Rætt verður um vetrar- starfið og væntanlegan kirkjudag, 11. október nk. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Vetrarstarfið verður kynnt og spilað bingó. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur basar í safnað- arheimilinu nk. sunnudag kl. 15. Tekið verður á móti kök- um og basarmunum í safnað- arheimilinu á laugardag milli kl. 13 og 15 og á sunnudags- morgun eftir kl. 10. NORÐURLJÓSIN. Mánað- arleg altarisganga verður á morgun í Hallgrímskirkju kl. 12.15. ÁRIÐ 1966 hóf Sjónvarpið útsendingar, en ekki 1956 eins og misritaðist hér í gær. Það er leiðrétt hér með. SKIPIN_________________ REYKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fóru togaramir Snorri Sturluson og Ottó N. Þorláksson aftur til veiða. Jökulfell kom og belgíski togarinn Belgian skipper kom inn með slasaðan mann, sem fluttur var í sjúkrahús með höfuðáverka. f gær kom Stapafell af strönd. Togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndunar. Árfell var vænt- anlegt að utan og Esja úr strandferð. Reykjafoss var væntanlegur að utan í gær- kvöldi. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Ot- ur til veiða og í gær kom togarinn Ýmir inn til löndun- ar á fiskmarkaðinn. Enn æsist leikurinn um tittina hennar Sig-gn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 25. september til 1. október, að báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í HeilsuverndarstöÓ Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17,30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Xrabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekið á;nnóti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. f.eltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga p-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka c.aga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Lppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta HeilsugæslustöÓvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistöðin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir enaursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er ssmi og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landtpftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Saengurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. BamaepfUII Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgaiapftallnn I Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kteppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Helmsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jómefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniahóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnevehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þinghottsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geróubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekkl í förum fró 6. júlí tll 17. ágúst. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrnÖistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja&afn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—(östud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud — föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.