Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 í DAG er fimmtudagur 1. október, sem er 274. dagur ársins 1987, Remigíus- messa. 24. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.46 og síðdegisflóð kl. 25.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.35 og sólar- lag kl. 18.59. Myrkur kl. 19.46. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 20.48. (Almanak Háskóla íslands.) Reglur þínar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mfn þœr. (Sálm. 119,219.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U" 11 m 13 14 ■ 1B 16 m M 17 LÁRÉTT: - 1. fákum, 5. drykkur, 6. í iiúsi, 9. illmenni, 10. rómversk tala, 11. gfreinir, 12. gr^inn blett- ur, 13. lesta, 15. erfiði, 17. trant- inn. LÓÐRÉTT: — 1. hroðaleg, 2. málmur, 3. doka við, 4. veggurinn, 7. kvenmannsnafn, 8. klaufdýr, 12. veqja, 14. ílát, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skúm, S. lóna, 6. vafi, 7. hr., 8. laðar, 12. jfát, 14. ruvl, 16. arðinn. LOÐRÉTT: — 1. skvaldra, 2. úlf- úð, 3. mói, 4. saur, 7. hrá, 9. akur, 10. AgU, 13. tin, 16. gð. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morg- ÖO un, 2. október, er 85 ára Skúli Þórðarson skipa- smiður á ísafirði. Hann og kona hans, Sigrún Finn- bjömsdóttir, en þau eru vistmenn á dvalarheimilinu Hlíf, ætla að taka á móti gest- um í samkomusal heimilisins eftir kl. 16 á laugardaginn kemur, 3. þ.m. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi í spárinngangi í gærmorgun að veður færi hægt kólnandi. Hlýtt hafði verið á landinu í fyrrinótt QA ára afmæli. í dag, 1. í/vl október, er níræð frú Sigrún Sigurðardóttir, Skarphéðinsgötu 18 hér í bænum. Foreldrar hennar, Sigurður Magnússon og Hólmfríður Gísladóttir, bjuggu lengi í Miklaholtshelli í Hraungerðishreppi. Sigrún dvelst nú í sjúkrahúsi. WA ára afmæli. í dag, 1. I U október, er sjötug frú Hulda Sigurbjörnsdóttir frá Akureyri, Asbraut 17, Kópavogi. Hún og maður hennar, Jóhann Pálsson, taka á móti gestum nk. laugardag í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 hér í Reykjavík milli kl. 15 og 18. og minnstur hiti á láglend- inu 5 stig, á Sauðanesi. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina, dálítil úrkoma. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Uppi á hálendinu var tveggja stiga hiti í fyrrinótt. Þá varð næturúrkoman mest 22 millimetrar austur á Hellu. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bænum. LÆTUR af embætti. í til- kynningu frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að sr. Þórarni Þór prófasti hafi verið veitt lausn frá embætti sóknarprests í Fiskmarkaðirnir Patreksfjarðarprestakalli og embætti prófasts í Barðar- strandaprófastsdæmi. Hann lætur af embætti nú um þessi mánaðamót. STYRKTARFÉLAG aldr- aðra í Grindavík byijar vetrarstarfið í dag, 1. október og verður þá samverustund í kirkjunni sem hefst kl. 13.30. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. laugar- dag, 3. þ.m., í Kirkjubæ kl. 15. Rætt verður um vetrar- starfið og væntanlegan kirkjudag, 11. október nk. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Vetrarstarfið verður kynnt og spilað bingó. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur basar í safnað- arheimilinu nk. sunnudag kl. 15. Tekið verður á móti kök- um og basarmunum í safnað- arheimilinu á laugardag milli kl. 13 og 15 og á sunnudags- morgun eftir kl. 10. NORÐURLJÓSIN. Mánað- arleg altarisganga verður á morgun í Hallgrímskirkju kl. 12.15. ÁRIÐ 1966 hóf Sjónvarpið útsendingar, en ekki 1956 eins og misritaðist hér í gær. Það er leiðrétt hér með. SKIPIN_________________ REYKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fóru togaramir Snorri Sturluson og Ottó N. Þorláksson aftur til veiða. Jökulfell kom og belgíski togarinn Belgian skipper kom inn með slasaðan mann, sem fluttur var í sjúkrahús með höfuðáverka. f gær kom Stapafell af strönd. Togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndunar. Árfell var vænt- anlegt að utan og Esja úr strandferð. Reykjafoss var væntanlegur að utan í gær- kvöldi. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Ot- ur til veiða og í gær kom togarinn Ýmir inn til löndun- ar á fiskmarkaðinn. Enn æsist leikurinn um tittina hennar Sig-gn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 25. september til 1. október, að báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í HeilsuverndarstöÓ Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17,30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Xrabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekið á;nnóti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. f.eltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga p-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka c.aga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Lppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta HeilsugæslustöÓvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistöðin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir enaursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er ssmi og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landtpftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Saengurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. BamaepfUII Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgaiapftallnn I Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kteppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Helmsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jómefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniahóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnevehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þinghottsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geróubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekkl í förum fró 6. júlí tll 17. ágúst. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrnÖistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja&afn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—(östud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud — föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.