Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 9 LÍFEYRIS BREF ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN 1. október 1987 ' m ....? vmmr Á1X‘"1' ............. llllll Einingabréf verd á einingu Einingabréf 1 2318 I; Einingabréf 2 , 1 365,- 1: Einingabréf 3 1 440 - \ Lífeyrisbréf veró á einingu I Lifeyrisbréf |( Skiildabréfaútboð §i§. pr. 10.000,- kr. SS 1985 1. fl. pr. 10.000,- kr. Kópav. 1985 1. fl. pr. 10.000,- kr. Lind hf. 1986 1. fl. pr. 10.000,- kr. .'.'.'.WJOT Verðtryggð veðskuldabréf 2 gjaidd. a an Lánstimi Nafnvextir í 11% áv. umfr. verðtr. 13% áv. umfr. verðtr. 1 1 6% 95 94 2 6% 93 91 3 6% 92 89 4 1 6% 90 86 5 6% 88 84 6 t 6% 87 82 7 6% 85 80 8 , 6% 84 78 9 , 6% 83 77 10 , 6% 81 75 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. Hugsjón í dauðateygjum „Sósialismi, hugsjón sem fœddist i Evrópu, er þar nú i lifshættu. Megin- stoð hennar um góðvild og forsjá rikisins er að fúna og enginn vill hlú að henni. Erfitt er nú orðið að framfylgja mörgum, gömlum kenni- setningum hennar,“ segir í uppahfi greinar- innar í The Economist Skýringin á hnignun sósi- alismans er meðal annars sú, að mati blaðsins, að það er orðið miklu erfið- ara en áður að hafa stjórn efnahagsmála þjóðar á einni hendi, eft- ir að alþjóðaviðskipti eru orðin fijáls og það sem meiru skiptir, flutningur fjármagns milli landa. Þá hafi ríkisrekin fyrir- tæki ekki veitt viðskipta- vinum sínum betri þjónustu eða kjör en þau, sem eru i einkaeign. Oft virðist þvi miður svo, að ríkisrekstur þjóni helst þeim tílgangi að tefja fyrir breytíngtun. Jafnvel sé svo komið, að helsta afrek sósial iskra ríkisstjórna í Norð- ur-Evrópu, útþensla velferðarríkisins eftir strið, virðist hæpið hnoss. Ofvöxtur í opinberum útgjöldum á sjöunda og áttunda áratugnum hafi leitt tíl hærri skatta, sem ef til vill hafí dregið úr vilja fólks tíl að vinna og örugglega gert það kvartsárt. Komið hafí í Ijós, að hið góðgjarna ríkisvald hafí verið mannað venjulegum manneskjum, sem oft hafí litíð fyrr á eigin störf og aðstöðu en þörf viðskiptavinanna, og hafí stundum farið í verkfall til að sanna eigið mikil- vægi. The Economist segir, að sósíalistar í Evrópu hafí áttað sig á þvi smátt og smátt að fastheldni í kennisetningum höfði ekki tíl háttvirtra kjós- enda. Fyrir nærri 30 árum hafí sósíal-demó- kratar (jafnaðarmenn) i Vestur-Þýskalandi ákveðið að falla frá þvi markmiði, að þjóðnýta Engels Marx Vandi vinstrisinna í síðasta hefti breska vikuritsins The Economist birtist úttekt á vanda vinstrisinna ásamt ábendingum um það, hvar þeim hefur mistekist í stefnumótun. Úttektin er birt í tilefni af ársþingi breska Verkamannaflokksins, en hann er í sárum eftir að hafa tapað í þriðja sinn í röð fyrir íhaldsflokknum undir forystu Marg- aret Thatcher. Segir blaðið, að ekki aðeins í Bretlandi heldur einnig í fleiri Evrópulöndum virðist vinstrisinnar hafa tapað átt- um. Sósíalismi höfði ekki lengur til hugsandi manna og ekkert hugmyndakerfi hafi komið í hans stað. í Staksteinum í dag er gripið ofan í þessa ítarlegu grein The Economist. fyrirtæki og þess i stað tekið upp markaðs- sósialisma; viðurkennt hlutverk markaðarins i efnahagskerfinu en hald- ið áfram að beijast fyrir endurbótum á félagslega velferðarkerfínu. A átt- unda áratugnum hafí sósíalistafíokkar annars staðar í Evrópu fetað i sömu spor, orðið „sósial- iskur“ hafí smátt og smátt farið að merkja „sósial-demókratiskur". Að týna sjálf- umsér The Economist heldur síðan áfram og segir, að evrópskir sósísalistar hafi týnt sjálfum sér, eft- ir að þeir ýttu ýmsum heilögum kennisetning- um sínum tilhliðar. Þetta eigi við um sósialíska flokka, sem sitji l ríkis- stjómum (á Grikklandi, Ítalíu og Spáni) eru utan stjómar (í Bretlandi og Vestur-Þýskalandi) ogað sumu leyti við völd (í Frakklandi). „Ef þeir geta ekki lengur trúað á þjálpræði rBdsins, á hvað geta þeir þá trúað?" spyr blaðið og segir síðan: „EStt svaranna en „Regn- boga-samsteypu safnið saman konum og svert- ingjum, græningjum og afvopnunarsinnum, sam- kynhneigðum og verka- körlum, og senyið síðan stefnuskrá, sém er sam- suða þeirra einstöku mála, sem höfða til þess- ara hópa. Slíkir hópar em að mati sumra dæmi um þær miklu breyting- ar, sem orðið hafa á því, hvemig stjómmálastarfi er nú háttað; fólk hefur meiri áhuga á einstökum sérgreindum málaflokk- um, sem hnfn bein áhríf á eigið Uf þeirra, og bar- áttu i þeirra þágu heldur en á orðmörgum stefnu- yfirlýsingum, sem ná til vandamáln annarra og gefa yfirlit yfir þjóðlífið í heild." Síðan snýr The Eco- nomist sér að hinum sigurglöðu, róttæku hægrisinnum og segir, að styrkur þeirra felist í þvi, hve skoðanir þeirra séu einfaldar og sam- ræmdar. „Frelsið ein- staklinginn undan ríkinu“, „leyfið markaðn- um að ráða", „veitið fólkinu rétt til eignar" séu allt slagorð, sem höfði til fólks og sameini það eins og krafan áður fyrr um að fyrirtækin ætti að afhenda fólkinu og hina ríku ætti að kreista, þar til þeir vein- uðu. „Hægrisinnar hafa glögga hugmynd um þjóðfélagið, þeir hafa mótað skýrar hugmynd- ir, sem þjnppa stuðnings- mönnum þeirra saman. Vinstrisinnar eru ekki í þessarí stöðu, “ segir The Econiomist og tekur síðan tíl við að gefa vinstrisinnum ráð, sem blaðið telur eiga að duga þeim út úr vanda þeirra. Verða þau ekki tíunduð hér. Lagerhillur ogrekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fyþrvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. V. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN i5fir BiLDSHÖFDA 16 SÍMI:6724 44 TSíttamalka^utinn Honda Civic Sedan 1987 Hvitur, sjðlfsk., ekinn 18 þ.km. Aflstýri, útv. + segulb. Verð 530 þús. skipti á ódýrari nýl. sjálfsk. bíl. Daihatsu Charade CX 1987 Steingrár (sans.), 2 dekkjag., útvarp + segul- band o.fl. Verð 350 þús. Dodge Aries station 1987 Blár, ekinn 6 þ.km. 4 cyi., sjálfsk. m/aflstýri o.fl. Verð 690 þús. MMC Pajero Turbo 1987 Silfurgrór, sjálfsk., ekinn 21 þ.km. Glœsileg- ur 7 manna jeppi. Verð 1150 þús. 'V.W Golf C diesel sendib. '85 Ekinn 92 þ.km. Útlit gott. V. 290 þ. Saab 900i ’86 17 þ.km. 4 dyra. V. 630 þ. Fiat Regata 70S '85 50 þ.km. 5 gira, 2 dekkjag. o.fl. V. 320 þ. Mazda 323 LX 1300 ’87 Blásans, 5 gira. Sem nýr. V. 390 þ. Citroen CX GTI '82 Úrvalsbíll m/sóllúgu o.fl. V. 460 þ. Mazda 323 (1.3) '85 Sjálfsk., 22 þ.km. 3 dyra. V. 330 þ. MMC Colt 1500 '86 28 þ.km. Útv. + segulb. o.fl. V. 390 þ. Lada Lux '87 6 þ.km. Sem nýr. V. 190 þ. Toyota Tercel 4x4 '84 50 þ.km. Gott eintak. V. 440 þ. BMW 316 (4 dyra) '85 38 þ.km. 5 gíra. V. 560 þ. Mercury Topaz GS '85 49 þ.km. 5 gíra m/framdrifi. V. 480 þ. Lada 1300 '85 40 þ.km. m/léttstýri. V. 135 þ. Cherokee Turbo Diesel '85 45 þ.km. Mikið af aukahl. V. 1050 þ. Landrover Diesel (safari) '81 10 manna, ný vél of.l. Sérstakur bill. Honda Accord EX '82 Aðeins 43 þ.km. Algjör dekurbill. V. 370 þ. Fiat Uno 70s '87 3 þ.km. Sem nýr. V. 320 þ. Blazer sport ’ 85 28 þ.km. V-6. Glæsilegur jeppi v. 980 þ. Saab 900 GLS '82 Sjálfsk., m/aflstýri, 78 þ.km. V. 370 þ. BMW 520i '83 51 þ.km. Aflstýri o.fl. V. 590 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 12 þ.km. V. 585 þ. Toyota Corolla Twin Cam 16 '85 23 þ.km. Silfurgrár sportþfll. V. 520 þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.