Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987
35
NÝTTFLUGFÉ-
LAG í EIGU FÆR-
EYINGA OG DANA
Þórshöfn í Færeyjum. Frá Snorra Halldórasyni, fréttaritara Morgunblaösins.
NÝTT flugfélag hefur starfsemi er það líklega ástæðan til þess, að
á flugleiðinni milli Færeyja og
Danmerkur í marsmánuði á
næsta ári. Félaginu hefur enn
ekki verið gefið nafn, en það er
í eigu Dana og Færeyinga. Meiri-
hluti hlutafjár er færeyskur.
Landsstjómin hefur átt í samn-
ingaviðræðum við flugfélagið
Cimber Air í Danmörku um alllangt
skeið. Flugfélag þetta bauðst til að
taka að sér fyrmefnda áætlunarleið
- með þann möguleika í huga að
fljúga á milli landanna tvisvar á
dag, þegar fram liðu stundir.
Fulltrúar frá Cimber Air vom í
talað hefur verið um að fljúga tvær
ferðir á dag, þegar fram líða stund-
ir.
Eins og fyrr sagði hefur nýja
flugfélaginu ekki enn verið gefið
nafn. Landsstjórnarmaðurinn Lassi
Klein, sem fer með samgöngumál,
segir, að hugsanlegt sé, að efnt
verði til hugmyndasamkeppni um
besta nafnið á félagið.
Spánn:
Reuter
Lögreglumenn koma með Baskana átta til dómshússins i Madríd.
Færeyjum í þessari viku til þess að
ganga frá samningsgerðinni. A að
ljúka viðræðunum og skrifa undir
samninga seinna á þessu ári.
Samkvæmt samningnum tekur
Cimber Air að sér að mennta fær-
eyska flugmenn, flugfreyjur og
tæknilið, og félagið mun taka á sig
hugsanlegt tap fyrstu árin.
Ekki hefur enn verið ákveðið,
hvemig Danair, sem séð hefur um
áætlunarflug milli Færeyja og Dan-
merkur, muni bregðast við þessum
nýju aðstæðum; hvort það dregur
sig í hlé eða heldur áfram starfsemi
sinni um sinn. Það skýrist innan
skamms.
Þó að ekki hafi verið skrifað
undir endanlegan samning, eru báð-
ir aðilar svo einhuga, að þegar hefur
verið pöntuð vél til að sinna þessu
verkefni. Er hún heldur minni en
þær vélar, sem notaðar em í Fær-
eyjafluginu um þessar mundir, og
Sprengingar við rétt-
arhöld yfir Böskum
Madríd, Reuter.
TVÆR sprengjur sprungu í
grennd við dómshús í miðborg
Madríd, þar sem fram fóru yfir-
heyrslur yfir átta baskneskum
hryðjuverkamönnum. Að sögn
lögreglu urðu engin meiðsl á
mönnum í sprengingunum.
Skrifstofufólk í grenndinni
skelfdist við hávaðann af spreng-
ingunni en lögreglan, sem var vel
á verði vegna réttarhaldanna yfir
Böskunum, hóf þegar leit að fleiri
sprengjum á stóm svæði umhverfis
dómshúsið. Talsmaður innanríkis-
ráðuneytisins sagði að vel gæti
verið að ungir hægri sinnar, sem
höfðu safnast saman til að kreijast
þungra dóma yfir Böskunum, hefðu
komið sprengjunum fyrir. Baskarn-
ir átta em allir meðlimir í ETA,
samtökum þjóðernissinnaðra
Baska, og em þeir sakaðir um að-
ild að 17 morðum. Þeirra bíður 34
ára fangelsi verði þeir sakfelldir.
Á sama tíma og sprengingamár
urðu í Madríd handtók franska lög-
reglan Santiago Arrospide, sem er
talinn vera leiðtogi skæmliðahóps
Baska sem berst fyrir sjálfstæði
Baskahéraðanna. Hann var hand-
tekinn í smábæ nálægt spönsku
landamæmnum. Spönsk yfirvöld
vilja fá Arrospide framseldan, en
frönsk yfirvöld ætla að ákæra hann
fyrir að hafa ólögleg vopn undir
höndum og hafa neitað að fram-
selja hann þar til dómur er fallinn.
Tilboð!
MASSÍVT
FURURÚM
150x195
115x195
39.800
28.200
5.000,-út 5000,-
á mánuði í 8 mánuði
4000,-út 4000,-
á mánuði í 6 mánuði
Ókeypis heimakstur
og uppsetning
á 5 tór-Reykja víkurs væðin u
Grensúsueg 3 sími 681144
1111
.
-SPStXI