Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 51 Morgunblaðið/Sigrún Á réttardaginn var veður hið fegursta og undraði marga að gestir voru óvenjufáir við réttimar. Ölfusréttir: Féð fallegt og vel á sig komið Hvpratrprili Hveragerði, RÉTTAÐ var í Ölfusréttum þriðjudaginn 22. september. Þar var réttað það fé sem undanfarna daga hefur verið smalað í Ölfus- afrétti og því fé sem komið hefur úr réttum á Hjalla, í Selvogi, Grafningi og víðar. Var féð fal- legt og vel á sig komið eftir þetta óvenjugóða og gjöfula sumar hér sunnanlands. Sigurður Auðunsson Qallkóngur í Miðleit Ölfusinga sagði smala- mennskuna hafa gengið vel að þessu sinni þrátt fyrir snjóinn sem féll rétt áður en göngur hófust og heimtur væru góðar. Sigurður hefur verið fjallkóngur hér í 30 ár og er að verða 75 ára gamall. Stjómar hann leitinni af mikilli prýði. Á réttardaginn var veður hið feg- ursta og undraði inarga að gestir voru óvenjufáir við réttimar því oft hefur verið hreinasta örtröð og lang- ar bílalestir. — Sigrún. Frá Áfengis- vamarráði: •• Olvunar- akstur er heilbrigð- ismál Sú staðreynd að lífslíkur fólks á aldrinum 15—24 ára eru lægri en fyrir 20 árum í mörgum iðnríkjum ætti að vekja eftirtekt þeirra sem vinna að bættu heilbrigði. Ástæða þessa er einkum umferðarslys en aðgerðir í umferðarmálum eru sjaldnast taldar í verkahring heil- brigðisyfirvalda. í mörgum löndum, m.a. Englandi og Wales, eiga um- ferðarslys sök á dauða helmings karla sem látast á aldrinum 15—19 ára og áhrifavaldurinn er áfengi. Ungum ökumönnum hefur fjölg- að mikið; áfengisneysla ungs fólks hefur aukist, svo og dómum vegna drykkjuláta og ölvunaraksturs. Helsta ástæðan fyrir því að ekki hefur tekist að spoma við umferðar- slysum er sú að aðgerðir gegn þeim hafa verið einangraðar. Stundum tekst þó vel til, t.d. þegar aldursmörk til áfengiskaupa hafa verið hækkuð. Fjöldi umferð- arslysa, sem unglingar eiga aðild að, virðist tengdur aldursmörkum til áfengiskaupa þannig að slysum fjölgar við lækkun þessara marka en fækkar séu þau hækkuð. Aug- ljósast var þetta í Bandaríkjunum en nokkur fylki lækkuðu aldurs- mörkin árið 1970. Nær öll fylkin hafa nú hækkað mörkin í 21 ár á ný. Tilraunir í þá veru í Bretlandi, en aldursmörkin eru þar 18 ár, vektu vafalaust upp ramakvein um skerðingu persónufrelsis. Samskon- ar grátur og braust út þegar rætt var um að lögbinda notkun öryggis- belta í bifreiðum. Nú nota 96% ökumanna og farþega í framsætum bílbelti og una því glaðir. Ekki þarf að vera jafnmikið áfengi í blóði ungra ökumanna og þeirra sem eldri eru til að líkur aukist á að þeir lendi í slysum. Því hafa nokkur lönd lögfest lægri mörk fyrir nýliðana í umferðinni og, eins og vænta mátti, dregið með því úr umferðarslysum. Þessar aðgerðir skila góðum árangri sé þeim fylgt eftir með skyndikönnun- um á götum úti og upplýsingastarfi. (Úr forystugrein: British Medical Jounutl, Bretlandi, 27. sept 1986.) ELDHÚSINNRÉTTINGAR — BAÐINNRÉTTINGAR — FATASKÁPAR — ÚTIHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — SVALAHURÐIR — INNIHURÐIR — ARNAR — LOFTAKLÆÐNINGAR OG MARGT FLEIRA. SÝNUM AEG HEIMILISTÆKI. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Jtt0rpml»l<tfcife BÚÐIN ÁRMÚLA 17 i BYGGINGAWÓNUSTA SÍMI84585 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.