Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 ÚTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b 0 STOÐ2 17.65 ► RKmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Kynntargamlar og nýjar mynda- sögurfyrirbörn. Umsjón: ÁrnýJóhannsdóttir. 18.65 ^ Fróttaágrip á táknmáll. 19.00 ► Flogiö meöfuglunum Endursýnd bresk náttúru- lífsmynd. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. <® 16.30 ► KoppafeKi (Grease). Vinsæl dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: John Travolta og Olivia Newton-John. Leikstjóri: Randal Kleiser. Framleiðandi: Robert Stigwood og Alan Carr. Sýningartími 110mín. ® 18.20 ► Smygl (Smuggler). Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 18.46 ► Garparnir. Teiknimynd. Þýð- andi: PéturS. Hilmarsson. 19.19 ► 19.19 SJONVARP / KVOLD b 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 STOÐ2 19.30 ► - Stelnaldar- mennirnlr. Þýöandi: Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 19.19 ► 19.19 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Átali hjð Hemma Gunn. 21.40 ► Kolkrabbinn (La Piovra). veður. Hemmi verður I beinni útsendingu Fyrsti þáttur í nýrri syrpu um Cattani 20.30 ► Auglýslng- í sjónvarpssal. Stiginn dans, sungið lögregluforingja og viðureign hans við arogdagskrá. og hljómsveit Magnúsar Kjartans- Mafíuna. Atriði f myndinni aru ekki sonar. Einnig Rió-tríó, Hörður talin við hæfi ungra barna. Þýðandi: Torfason, leynigesturog dansarar. SteinarV. Árnason. 22.45 ► Óður böðulsins (The Executioner's Song). Síöari hluti. Bandarisk sjónvarpsmynd. Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christ- ine Lahti og Rosanna Arquette. Árið 1977 var Gary Gilmore tekinn af lífi í Utah og vakti aftaka hans mikið umtal á sínum tíma. 00.35 ► Útvarpsfráttlr í dagskráriok. 20.30 ► MorAgáta (Murder She Wrote.) (þess- um þætti tekur Jessica sér sæti í dómarastól og dæmir ftvöföldu morðmáli. ®21.20 ► Mannslfkamlnn (The Living Body). (þættinum er fjallað um þær breytingar sem eiga sér stað þegar líkaminn er að vaxa. <SÞ21.60 ► Af bss f borg (Perfect Strangers). ®22.20 ► Fomir fjandur (Concealed Enemies). Framhaldsflokkur um Alger Hiss-málið sem upp kom f Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafiö að ferfi Richards Nixon fyrrverandi Bandaríkjafor- seta. Aöalhlutverk: Peter Riegert, Edward Hermann ® 23.15 ► Zappa. Þáttur um hljómlistar- manninn og háðfuglinn FrankZappa. ®00.06 ► Reykur og bófl (Smokey and the Bandit). Gamanmynd um lögreglustjóra sem er sífellt að eltast við sama bófann. 1.46 ► Dagskráriok. UTVARP © RIKISUTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úrforystugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Lff" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les býðingu sína (16). Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfs- son flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 f dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga” eftir Elías Mar. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.36 Tónlist. 15.00 Fréttir, tilkynningar. 16.03 I hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.43 Þingfréttir. 18.00 Fréttir, tilkynningar. 18.03 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.06 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 20 í d-moll. Friedrich Gulda leikur með Fllharmoniusveit Vfnarborgar; Claudio Abbado stjórnar. b. Konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 2 í D-dúr. Wolfgang Schulz leikur með Mozart-hljómsveitinni í Salzburg; Leopold Hager stjórnar. (Af hljómdisk- um.) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Bókamessan f Frankfurt. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Frá tónlistarhátíö ungs fólks á Noröurlöndum (Ung Nordisk Musik.) Þórarinn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátíöinni sem fram fór í Reykjavík i september sl. 20.40 Kynlegir kvistir — Hefnd draum- mannsins. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli strfða. 21.30 Ur fórum sporðdreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnigflutturnk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirfiti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27,7.57 og 8.27. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur f heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 15.00 Evrópumót landsliöa f knatt- spyrnu. Samúel örn Erlingsson lýsir leik (slendinga og Sovétmanna sem fram fer í Semferopól við Svartahaf. 16.60 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Arnar Björnsson lýsir leik KÁ og FH f íþróttahöllinni á Akur- eyri í 6. umferð Islandsmótsins f handknattleik og einnig er fylgst með öðrum leikjum. Umsjón Ingólfur Hann- esson. .22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp útvarpsins. Guö- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. fln—p 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Hornsteinasprang Framan á; Á dagskrá, ljósvaka- kynningarblaði Moggans, er mynd af Matthíasi Viðari Sæ- mundssyni bókmenntafræðingi og þar rétt hjá stendur skrifað: Á mánudagskvöld byijar menningar- þátturinn Gleraugað, sem verður til skiptis í umsjón þeirra Matthías- ar Viðars Sæmundssonar og Stein- unnar Sigurðardóttur. Það er Matthías Viðar sem annast fyrsta þáttinn. En nú frá prentsvertu að ljós- vakamynstri því er við köllum í daglegu tali sjónvarp. Matthías Við- ar safnaði á ljósvaka ríkissjónvarps- ins síðastliðið mánudagskveld nokkrum einstaklingum er hafa, beint eða óbeint, með íslensku- kennslu að gera í skólum landsins. Tókst Matthíasi Viðari að mínu viti bara alveg prýðilega að spegla hræringar íslenskukennslunnar allt frá því er þeir Pétur Gunnarsson og Þorgeir Þorgeirsson ritsmiðir sátu á íþökulófti og horfðu til þeirra stunda er glíman við málfræði- drauginn kom í stað skylminga og til núsins er Sigurður Svavarsson benti íslendingum á þá einföldu staðreynd að hvergi á Vesturlönd- um væri útgáfa skólabóka grunn- skólastigsins alfarið í höndum ríkisútgáfufyrirtækis — eins og hér tíðkast. Skoiðum nánar fyrrgreinda fullyrðingu Sigurðar íslenskukenn- ara. Skólabókaútgáfa Ég ræddi á dögunum um bóka- kaup við ónefndan íslenskukennara í framhaldsskóla. Þessi ágæti mað- ur sagði frá því að bara í einum fslenskuáfanga næmi kostnaður við bókakaup um 4500 krónum á önn. Taldi íslenskukennarinn sumar kennslubækumar fulldýrar og að útgefendur mættu gjaman einfalda bækumar og stefna fremur að kilju- útgáfu. En hér horfumst við í augu við smæð hins íslenska bókamark- aðar er ber naumast öfluga kennslubókaútgáfu. Þó er ég sam- mála Sigurði Svavarssyni um að rétt er að gefa íslenskum bókaút- gefendum færi á að keppa á kennslubókamarkaði grunnskóla- stigsins eins og tíðkast til dæmis í Danmörku. Er ég nánast handviss um að kennslubækur grunnskóla- stigsins yrðu fjölbreyttari ef hinir harðduglegu og framsæknu bóka- útgefendur skersins fengju að bítast um kökuna enda út í hött að gefa einu forlagi nánast einkaleyfi á grunnskólamarkaðinum. Hitt er svo aftur annað mál að mikill fróðleikur og verksvit býr hjá starfsmönnum Námsgagnastofnunar og sjálfsagt að nýta það við framleiðslu á sér- hæfðu námsefni er freistar ekki almennra bókaforlaga og einnig við útboð kennsluefnis. Hafðu þökk fyrir Matthías að vekja athygli al- þjóðar á þeirri sjálfheldu er kennslu- bókaútgáfa Námsgagnastofnunar hefir ratað í á undanfömum árum. Vilborg Ég sagði hér við upphaf máls að Matthíasi Viðari hafí tekist í þessu fyrsta Glerauga alveg prýðilega að spegla hræringar íslenskukennsl- unnar, en Matthías lét ekki duga að spjalia við sérfræðingana bless- aða eða nafntogaða rithöfunda, hann skrapp líka inní kennslustund til Vilborgar Dagbjartsdóttur í Austurbæjarskólanum. Þar sáum við hvemig nýta má ljóðið í leik og söng og það er alveg hárrétt hjá Vilborgu skáldkonu að ljóðið er góður fömnautur einkum þegar menn eru einir á ferð og hafa ekki handbært lesmál, en hvar em öll Skólaljóðin? Mætti kannski rifla þau upp á skjánum? Ólafur M. Jóhansson / FM 102.2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00,og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar i eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund.Guðsoröogbæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónllst. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 FG. 19.00 FB. 21.00 Fuglabúrið. Björn Gunnlaugsson. MH. 23.00 MS. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagöar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæður og annaö vinnandi fólk. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmaður Ómar Pétursson. Fjallað um neytendamál og sigtinu beint að fréttum dagsins. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fvlgist með leikjum Norð- anliöanna á Islandsmótum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐI8ÚTVARP AKUREYRI 8.06— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,6 18.03—19.00 Svæðisútvarp ( umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.