Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 47 Þau eru fremur fýld á svip hjónakomin, enda nýbúin að rifast heift- farlega. KÓNGAFÓLK: Frönskuþekking Díönu ekki upp á marga fiska Karl Bretaprins hefur undanfama mánuði gert allt sem í hans valdi stendur til að fá sína góðu konu, Díönu, til að fara á frönskunám- skeið. Hin eðalbomu hjón em á leið í opinbera heimsókn til Frakklands á næsta ári og þykir prinsinum það hin mesta hneisa að kona hans skuli ekki vera mælt á franska tungu. Þá bætir ekki úr skák að ástæðan fyrir ónógri frönskukunnáttu Díönu er sú að hún féll á frönskprófí í skóla og harðneitar að rifja upp fyrri kynni af málinu. í*rinsinum þykir þetta að vonum súrt í broti þar sem hann er fljúgandi fær í frönsku og lætur ekk- ert tækifæri ónotað til að flíka kunnáttu sinni. „Hið eina sem hún þekkir til í Frakklandi er Yves Saint Laurent og Christian Dior“ hreytti prinsinn út úr sér sárreiður og láir honum það hver sem vill. COSPER — Þetta hundkvikindi dró mig’ inn á barinn. Timothy Dalton í fylgd fagurra kvenna, Miriam D’Abo og Bar- böru Brokkoli. HVITA TJALDIÐ: Vill Bond giftast Brokkoli? Þó að Timothy Dalton hafi verið við eina fjölina felldur í ástamál- um í sinni fyrstu James Bond mynd, þá er því aldeilis ekki að heilsa í raunveruleikanum, því hann er mikið kvennagull. SÚ seinasta í röð vin- kvennana mun vera Barbara Brok- koli dóttir framleiðanda Bond myndanna. Hún ku vera ástfangin upp fyrir haus af Timothy og nýtur dyggs stuðnings föðurs síns sem vill fyrir alla muni fá hana inn í kvik- myndaheiminn. Og þar sem Timothy er drengur góður, þá gerir hann Brokkolipabbanum þetta til geðs. En hvort hann er tilbúin að gifta sig inn í þá góðu fjölskyldu eins og feginin vona svo eindregið, skal ósagt látið. Hljómsveit STEFÁNS P. ieikur fyrir dansi til kl.03.00 KUKUYU Þrælgóður dúett frá Bretlandi Þau Julie og Paul eru frábærir söngvarar og meiriháttar skemmtikraftar frá Bretlandi. Og ekki fleiri orð um það. Komið, sjáið og sannfærist. Miðasala og borðapantanir í símum 23333 og 23335. ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORONNAR... ..næstu tvær helgar. Sannkallað Lúdó STUÐ Áfram verður boðið upp á stórglæsilegan þriggja rétta matseðil. ítalinn LEONE TINGANELLI og bræðurnir ÚLFAR og KRISTINN leika létta og þægilega dinner tónlist meðan á borðhaldi stendur. Kokteill borinn fram milli 19.00 og 19.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.