Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 55 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD BLAK HANDKNATTLEIKUR / 2. DEILD íslendingum boðiðadsenda liðáHM U-21 árs Alþjóða handknattleiks- sambandið hefur boðið íslendingum aðtaka s»ti Argentfnu í heismeistara- keppnf U-21 árs liða sem fram fer f Júgóslavfu 3. tll 13. des- ember 1987. Stjóm HSÍ og landsliðsnefnd pilta hefur ákveðið að taka þessu boði eftir frábæra ftammi- stöðu piltalandsiiðsins f Vestur- Þýskalandi á dögunum. Endalega á eftir að staðfesta þetta hjá al- þjóða handknattleikssambandinu, en að sögn Jóns Hjaltalíns Magn- ússonar, formanns HSÍ, er það formsatriði. Ef af þessu verður þá mun íslenska liðið verða í riðli með Sovétmönnum, Morðmönnum og Ungverjum. Sextán þjóðir eiga þátttökurétt á HM. U-21 árs líðið er að mestu skipað sömu leik- mönnum og léku með piltalands- liðinu í Vestur-Þýskalandi að viðbættum leikmönnum eins og Bjarka Sigurðssyni, Skúla Gunn- steinssyni ,og Einari Einarssyni svo eitthverjir séu nefndir. Áastiaður kostnaður við þátttöku liðsins er um ein og hálf milljón króna. Venables til Spurs TERRY Venables var í gær- kvöldi ráðinn framkvæmda- stjóri Tottenham Hotspur í stað David Pleat. Venabels mun taka við liðinu 1. desember. Á meðan mun Trevor Hartley, þjálfari, stjóma liðinu. Venables er 44 ára og lék áður með Tottenham. Hann hef- ur verið framkvæmdastjóri hjá ensku liðunum Crystal Palace og QPR og nú síðast hjá Barcel- ona á Spáni. QPRog Forest úr leik Nottingham Forest og QPR eru úr leik í enska deildar- bikamum, en liðin töpuðu í gærkvöldi í 3. umferð. Úrslit urðu þessi: Arsenal — Boumemouth.3.-0 Bamsley — Sheff. Wed_.1:2 Bury — QPR__________1:0 Charlton — Bradford---0:1 Ipswich — Southend____1:0 Luton — Coventry.. „3:1 M. City — Nott. Forest_3:0 Stoke — Norwich.......0:3 Þróttur sigradi Þróttur sigraði HSK auðveld- lega, 3:0 (15:4, 15:8, 15:6), í 1. deild karla í blaki í Hagaskóla í gærkvöldi. í 1. deild kvenna sigraði Breiðablik Þrótt, 3:1 (15:10, 13:15. 16:14, 15:9), Ikvöld VALUR og Stjarnan leika í 1. deild kvenna á Islandsmót- inu f handknattleik að Hlíða- renda í kvöld kl. 19.15. Á morgun leika Breiðablik og Víkingur f 1. deild karla í Digranesi kl. 19.45. Tveir leikir verða í 1. deild karla í blaki í kvöld. Víkingur og Fram mætast kl. 18.30 og strax á eftir leika ÍS og HK. Loks leika ÍS og HK f 1. deild kvenna. Allir leikimir fara fram í Hagaskóla. IMýliðamir náðu iafntefli GUÐMUNDUR Þórðarsson tryggði nýliðum ÍR annað stigið gegn Stjörnunni með marki úr aukakasti eftir venjulegan leiktíma. Fagnaðarlæti nýlið- anna voru mikil enda var liðið oftast undir í leiknum. Baráttan var í fyrrirúmi hjá báðum liðum og þó sérstaklega hjá leikmönnum ÍR. Þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka tKKKHKKM höfðu heimamenn Frosti fjögurra marka for- Eiðsson skot en sterk vöm skrifsi- jR og mar_ kvarsla _ Hrafns Margeirssonar tryggði ÍR jafnteflið. Þetta er fyrsta stigið sem ÍR hirðir af „stóru" liðunum í deildinni og ekki það síðasta ef leikmenn vinna jafn vel saman eins og í gærkvöldi. Guðmundur Þórðarsson var sem fyrr uppbyggjandi sóknarleiksins hjá ÍR og skoraði mikilvæg hiörk. Möguleikar liðsins virtust oft litlir í leiknum en mikil barátta sérstak- lega í vöminni skilaði árangri. Þá var Ólafur Gylfason atkvæðamikill en besti leikmaður Hðsins var þó Hrafn markvörður sem á köflum varði meistaralega. Sigurjón Guðmundsson átti sinn besta leik f vetur og var ÍR-ingum erfiður í síðari hálfleik. Skúli Gunn- steinsson stóð fyrir sínu á línunni en stórskyttumar hafa oftast leikið betur. Þorvaldur örlygsson úr KA leikur hugsanlega sinn fyrsta A-landsIeik í dag gegn Sovétmönnum. Leikur Þorvald- ur sinn fyrsta A-landsleik? - kemur þá inn fyrir Gunnar Gíslason sem gat ekki æft í gær vegna meiðsla ÞORVALDUR Örlygsson úr KA leikur hugsanlega sinn fyrsta A-landsleik ídag. Gunnar Gíslason á við nárameiðsli að stríða, var ekki með á æfingun- um tveimur í gær, og ef hann stenst ekki próf Sigurjóns læknis í dag tekur Þorvaldur stöðu hans vínstra megin á miðjunni. Sigfried Held, landsliðsþjálfari í knattspymu, var ekki bjart- sýnn fyrir leikinn, sem hefst hér í Sinteropol á Krímskaga fyrir fullu húsi, kl. 19.00 að Steinþór staðartíma. „Við Guðbjartsson getum aðeins vonað skrifarfrá það besta. Sovétrík- ovetn junum jn em meg bggta landslið heims, lið, sem flestir telja að sigri í Evrópukeppninni að þessu sinni, og þvf er óraunhæft að gera sér miklar vonir," sagði hann eftir seinni æfinguna á Lokomotiv-vellin- um í gær, þar sera leikið verður. Held hefur haft þrjár æfingar síðan á mánudaginn með liðinu fyrir þennan leik og sú fjórða verður snemma í dag. Sovéska liðið kom hins vegar saman á föstudaginn að frátöldum nokkrum veðurtepptum leikmönnum og hefur verið í æf- ingabúðum skammt fyrir utan borgina. Fjórir leikmenn íslenska liðsins léku um helgina en hinir hafa flestir lítið sem ekkert leikið f sex vikur - eða sfðan íslandsmót- inu lauk. „Þetta er vandamál sem ég og fleiri hafa margoft bent á. Vandamál, sem verður ætíð fyrir hendi þar til breytingar verða á mótafyrirkomulaginu á íslandi," sagði Held og talaði lengi um lengra keppnistímabil og fleiri leiki. Held sagði að allir leikimir í keppn- inni hafi verið erfíðir, „en leikurinn hér í Sinteropol verður sá erfíðasti. Undirbúningurinn hefur verið í lág- marki sem fyrr og það kann ekki góðri lukku að stýra. Engu að síður eram við tilbúnir í leikinn eins og best verður á kosið miðað við allar aðstæður, en stríð á ekki við okk- ur. Þá á ég við að Sovétmenn þurfa eitt stig til að gulltryggja efsta sætið í riðlinum og því má gera ráð fyrir þeim í miklum ham,“ sagði Held. Ldðið fékk sína fyrstu æfingu á Lokomotiv-vellinum í gærkvöldi og vora leikmenn ánægðir með leik- vanginn. Hins vegar var kalt og rigning og er gert ráð fyrir svipuðu veðri í dag. Held tilkynnir ekki liðið fyrir en eftir æfínguna í dag en að öllum Líkindum verður það þannig skipað: Bjami Sigurðsson í markinu, Guðni Bergsson aftasti maður vamar og Sævar Jónsson og Atli Eðvaldsson fyrir framan hann. Ólafur Þórðar- son verður vinstra megin á miðjunni og Gunnar Gíslason eða Þorvaldur Örlygsson hægra megin. Ómar Torfason aftur á miðjunni og Ragn- ar Margeirsson og Halldór Áskels- son fyrir framan. Frammi verða Láras Guðmundsson og Guðmund- ur Torfason. Samkvæmt þessu verða varamenn þeir Friðrik Frið- riksson, Þorsteinn Þorsteinsson, Rúnar Kristinsson, Guðmundur Steinsson og annað hvort Þorvaldur eða Gunnar. HKí HK skaust f efsta sœti 2. deild- ar íslandsmótsins f handknatt- leik með því aö sigra Ármann 28:23 í Digranesi f gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en HK þó alltaf með forystu. Staðan í hálfleik var 13:12 fyrir HK. í upphafi seinni hálfleiks náði Ármann að komast yfir en HK- menn voru sterkari á endasprettin- um og unnu öragglega. Mörk HK: Kristján Gunnarsson 12, Ás- mundur Guðnason 4, Rúnar Einarsson 3, Páll Björgvinsson 3, Guðni Guðfinnsson 2, Gunnar Gfslason 2,. Eyþðr Guðjónsson og Þergsveinn Þórarinsson eitt mark hvor. Mörk Ármanna: Bjöm Jóhannesson 11, Ingi B. Jónsson 4, Óskar Ásmundsson 3, Haukur Olavson 2, Þráinn Ásmundsson 2 og Atli Jóhannesson 1. \ / ÍSLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún ■ 104 Reykjavik Island Simi 84590 GETRAUNAVIIMNINGAR! 9. leikvika - 24. október 1987 Vinningsröð: 121-21 1-1 1 1-XX2 1. vlnníngur: 12 róttlr, kr. 182.096,- 1726 50983(4/11)+ 229989(9/11) 2. vinnlngun 11 réttir, kr. 2.672,- 475 41333 48165 95894+ 127801 228743 2882 41355 48406 96048 224839 229926 5000 41362 48529 96059 225382 229965 6370 41476* 48618 96443 225384* 229970 7006 43675* 48621 97514 225860* 229996 9167 43827 48836 97902 226432 T00150 9204 43939 49819* 97929+ 226461+ T00156 40015 44080 49894 125052* 227024* T00196 40016 44331 51672 125114 227245+ T00197 40487 44656 95154 125124 227490*+ 41139+ 45932 95576 125234 227571 41144+ *=2/11 47340* 95677 127386 228190 Ktwufrestur tr tH minudagslna 18. nóvsmbsr 1987 Id. 12.00 é hédsgl. Stjaman : IR 24 : 24 íþróttahúsið f Digranesi, Islandsmó- tið - 1. deild, þriðjud. 27. okt 1987. Leikurinn f tölum: 3:3, 10:8, 13:10, 13:13, 18:14, 21:19, 24:20, 24:24. Mörk Stjörnunnar: Siguijón Guð- mundsson 7, Skúli Gunnsteinsson 6, Hermundur Sigmundsson 4/1, Gylfí Birgisson 3, Magnús Teitsaon 2 og Einar Einarsson 2. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 10. Mörk ÍR: ólafur Gytfason 8/1, Guð- mundur Þórðarsson 7/1, Bjarni Bessason 4, Orri Bollason og Magn- ús Ólafsson, Matthías Matthfasson, Finnur Jóhannesson og Frosti Guð- laugsson 1 mark hver. Varin skotHrafn Margeirsson 15. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson stóðu vel. HANDKNATTLEIKUR / HM U-21 ÁRS ENGLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.