Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 Frumsýnir: LABAMBA ★ ★★ SV.MBL. Hver inan ekki eftir lögunum LA BAMBA, DONNA OG COME ON LET'S GO? Nú í full- komnasta Dolby-stereo á íslandi. Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur meö ógnarhraöa upp á 8tjörnuhimininn og varö einn vinsælasti rokksöngvari ailra tíma. Þaö var RITCHIE VALENS. Lög hans hljóma enn og nýlega var iagiö LA BAMBA efst á vinsældar- listum viða um heim. CARLOS SANTANA OQ LOS LOBOS, LTTTLE RICHARD, CHUCK BERRY, LA VERN BAKER, THE PLATTERS o.fl. flytja tónlistina. Leikstj.: Luis Valdes og framleiöend- urTaylor Hackford og Blll Borden. Sýnd kl. 5,7,9og11. cnt DOLBY STEREO | HÁLFMÁNASTRÆTI (Halfmoonstreet) „Myndin um Hálfmána- straeti er skemmtileg og spennandi þriller sem er vel þess virði að sjá". JFJ. DV. Aðalhlutverk: Michael Calne (Educ- ating Rita) og Sigourney Weaver (Ghostbusters). Sýnd kl. 5og11. STEINGARÐAR Thc story of the war at home. And the peopte who lived through it. GARDENS OF STÖNE ★ ★★★ L.A.Times. ★ ★★ S.V.Mbl. Aðalleikarar: James Caan, Anjellcu Huston, James Ear) Jones. Meistari COPPOLA bregst ekkil Sýnd kl. 7 og 9. 2 ára ábyrgð Verö frá 8.890.- HOOVER RYKSUGUR Kraftmiklar (ca. 57 \ /sek) og hljóölátar meó tvöíöldum rykpoka, snúruinndragi og limgjafa ■ FÁANLEGAR MEÐ: fjarstýrlngu, skyndlkraltl og mótorbursfa HOOVER—HVER BETRI? FÁLKINN* 5UOUHLANOSBRAUT 8. SÍMI 84670 OTDK HREINN HUÓMUR SALURA SÆRINGAR Nýjasta stórmyndin frá leikstjóran- um KEN RUSSELL. Myndin er um hryllingsnóttina sem FRANKEN- STEIN og DRACULA voru skapaðlr. Það hefur veriö sagt um þessa mynd aö í henni takist RUSSELL að gera aðrar hryllingsmyndlr aö Disney myndum. Aöalleikarar: GABRIEL BYRNE, JUIAN SANDS og NATASHA RICHARDSON. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Miðaverð kr. 250. Bönnuð yngri en 16 ára. ★ ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ ★Hollywood Reporter. ------ SALURB ------- FJÖR Á FRAMABRAUT MICHAEL J. FOX _ THE SECRET OF MY- Mynd um piltinn sem byrjaöi í póst- deildinni og endaöi meðal stjórn- enda meö viðkomu i baöhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. ------ SALURC --------- Vegna fjölda áskoranna sýnum vlö myndina: AFTUR TIL FRÁMTÍÐAR með Mfchael J. Fox. Sýnd kl. 5,7.30 og10. FIMMTUDAGS- , TÓNLEIKAR 29. október Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: HAFLIÐI HALLGRÍMSSON Einsöngvari: JANE MANNING C. NIELSEN: Heliosforleikur HAFLIÐI HALLGRÍMSSON: Vetrarvers: Sálmurvið klett. J. SIBELIUS: Sinfónía nr. 5 MIÐASALA í GIMLI, LÆKJARGÖTU, kl. 13-17 alla virka daga og við inn- ganginn, fimmtudags- kvöld. Greiðslukortaþjónusta s. 622255. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! BEVERIY HILLS l7ÖBt_HÁSKÖUBld S/MI2 21 40 Metaðsóknarmyndln: LÖGGAN í BEVERLY HILLSII Tfir 30.000 gestir hafa séð myndinal Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sann- kölluðu banastuði. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ira. Mlöaverö kr. 270. Fáar sýnlngar eftlr. WÓDLEIKHÚSIÐ BRÚÐARMYNDIN eftir Guðmund Steinsson. 3. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 4. sýn. föst. kl. 20.00. 5. sýn. sunn. kl. 20.00. 6. sýn. föst. 6/11 kl. 20.00. eftir Federico Garcia Lorca. Tekið upp frá síðasta leik- ári vegna f jölda áskoranna. Aðeins þessar 5 sýningar. Laugard. 31/10 kl. 20.00. Fimmtud. 5/11 kl. 20.00. Föstud. 13/11 kl. 20.00. Sunnud. 15/11 kl. 20.00. Föstud. 20/11 kl. 20.00. Litia sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Simonarson. í kvöld kl. 20.30. Uppseit. Föst. 30/10 kl. 20.30. Uppselt. Sunn. 1/11 kl. 20.30. Uppselt. Þrið. 3/1Í kl. 20.30. Uppselt. Miðv. 4/11 kl. 20.30. Uppselt. Föst. 6/11 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 7/11 kl. 20.30. Uppselt. Sunn. 8/11 kl. 20.30. Uppselt. Þrið. 10/11 kl. 20.30. Uppselt. Miðv. 11/11 kl. 20.30. Fimm. 12/11 kl.20.30. Uppselt. Laug. 14/11 kl. 17.00. Uppselt. Laug. 14/11 kl.,20.30. Uppselt. Þrið. 17/11 kl. 20.30. Miðv. 18/11 kl. 20.30. Ath.: Aukasýningar kl. 17.00 laugardagana 21.11, 28.11, S.12 og 12.12. Ath.: Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðar- myndinni, Bílaverkstaeði Badda og Termu til 13. des. Miðasala opin í Þjóðleik- húsinu alla daga nema mánndaga kl. 13.15-20.00. Súni 11200. Forsala einnig í síma 11200 mánndaga til f östudaga frá kL 10.00-12.00. "One ot Uis bext Atnefitan lilns ol the year” HmttMMilm-THSmlM "fbe fimniejt (ilm i^BiwajÍsyeá* b K M 14 Sími 11384 — Snorrabraut 37 ★ ★★ MBL. Já hún er komin hin heimsfræga stórgrínmynd „THE WITCHES OF EAST- WICK“ með hlnum óborganlega grínara og stóríeikara JACK NICHOLSON sem er hér komlnn I sitt albesta form Ilangan tfma. THE WTTCHE8 OF EASTWICK ER EIN AF TOPPAÐSÓKNAR MYNDUNUM VESTAN HAFS I ÁR ENDA HEFUR NICHOLSON EKKI VERIÐ EINS GÓÐUR SlÐAN I THE SHININQ. ENQINN QÆTI LEIKJÐ SKRATTANN EINS VEL OQ HANN. I EINU ORÐI SAQT FRÁBÆR MYNDI Aðalhlutverk: Jack Nlcholeon, Char, Suaan Sarandon, Michslle Pfetffer. Kvikmyndun: Vllmoe Zalgmon. Framleiöendun Peter Guber, Jon Peter. Lelkstjóri: Qeorge Mlller. co DOLBY STEREo] Bönnuö bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 6,7.05,9.05 og 11.10. SEINHEPPNIR SÖLUMENN „Frábær gamanmynd". ★ ★★»/. Mbi. TIN MEN HEFUR FENQIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VESTAN HAFS OQ BLAÐA- MAÐUR DAILY MAIL SEQIR: „FYNDN- ASTA MYND ÁRSINS 1987“ SAMLEIKUR ÞEIRRA DaVITO OQ DREYFUSS ER MEÐ EINDÆMUM. ★ ★★★★ VARIETY. **★★* BOXOFFICE. ***** L.A. TIMES. Synd kl. 5,7,9.05 og 11.10 **** N.Y.TIMES. — * * * MBL *★** KNBCTV. Sýnd kl. 7 og 9.05. ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP Sýnd kl. 5 og 11.10. (' Bo>a(oœ í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000,00 kr. Húsið opnar kl. 18.30. Nefndirt Metsölublað á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.