Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
Frakkland:
Bændur fremja sjáifs-
víg eftir óveður
Renneg, Reuter.
FIMM franskir bændur, hið
minnsta, hafa fyrirfarið sér eft-
ir að eignir þeirra eyðiiögðust
í óveðrinu sem gekk yfir Evr-
ópu fyrir hálfum mánuði.
Greindu frönsk bændasamtök
frá þessu á þriðjudag.
í Finisterre-héraði á Bretagne-
skaga eyðilagðist uppskera, tré
rifnuðu upp með rótum og hús
eyðilögðust í veðurhamnum. í því
héraði frömdu fímm bændur
sjálfsmorð. Frá öðru héraði,
Morbihan, þar sem 40% uppskeru
eru ónýt eftir óveðrið, hafa borist
fréttir um sjálfsvíg en ekki hefur
verið unnt að rekja ástæður þeirra
sjálfsmorða beint til eignatjóns í
óveðrinu.
Afleiðingar óveðursins hafa
valdið fólki miklu hugarangri.
„Bæði ungir og gamlir eru illa
haldnir vegna kvíða eftir hörm-
ungamar,“ er haft eftir talsmanni
bændasamtaka á Bretagne-skaga.
Ástand er að komast í eðlilegt
horf í Frakklandi. Símakerfí lands-
ins hefur verið lagað. Fjárhagslegt
tjón í óveðrinu er talið nema um
6 milljónum íslenskra króna.
*
Bandaríkjamenn banna innflutning frá Iran:
Hefur lítil áhrif
+ •
á olíusölu Irana
Tókíó, Bahrain, Washington, Reuter.
JAPANIR hyggjast bíða og sjá
hvaða afleiðingar bann það er
Ronald Reagan Bandaríkjafor-
seti lagði við innflutningi á
vörum, þar á meðal oliu, frá
íran á mánudagskvöld kemur
til með að hafa. Japanskir emb-
ættismenn sögðu í gær að
bannið myndi liklega hafa tak-
mörkuð áhrif á olíuverð í
heiminum. Sérfræðingar um
olíusölu tóku í sama streng og
olíu sem þeir framleiða til Japans,
Sovétríkjanna og þróunarrílqa. Á
fyrstu níu mánuðum þessa árs
komu tæp átta prósent þeirrar olíu
sem Japanir fluttu inn frá íran.
Bandaríkjamenn fluttu á síðasta
ári inn olíu frá íran að verðmætí
600 milljarða Bandaríkjadala.
Grænlenska alþýðusambandið:
Reuter
Uwe Barschel bor-
inn til grafar
Uwe Barschel, fyrrum forsætisráðherra Slésvíkur
og Holtsetalands, sem fannst látinn í hótelherbergi
í Genf þann 11. þessa mánaðar, var borinn til
grafar í gær. Svo sem fram hefur komið lenti
Barschel í miklu hneykslismáli og neyddist hann
til að segja af sér forsætisráðherraembættinu.
Fullvíst þykir að hann hafí framið sjálfsmorð.
Útförin fór fram frá kirkju einni í Liibeck. Á
stærri myndinni sést hvar kista Barschels er borin
út úr kirkjunni en innfellda myndin sýnir Helmut
Kohl, kanslara Vestur-Þýskalands, sem var við-
staddur athöfnina.
Bókhaldsóreiða og
svæsin valdabarátta
Nuuk, frá NJ. Bruun fréttaritara Morgunblaðaina.
ÞING alþýðusambandsins græn-
lenska, SIK, hófst í gær og ætlar
að verða hið sögulegasta vegna
bókhaldsóreiðu og heiftarlegrar
valdabaráttu. Hefur þingið ekki
viljað fallast á reikningsuppgjör
stjórnarinnar fyrir árin 1985 og
’86.
Fyrir hálfum mánuði var vara-
formanni SIK, Ole Lynge, meinað
að sitja fundi stjómarinnar, sem
heldur því fram, að hann skuldi
sambandinu 80.000 dkr., nærri
450.000 ísl. kr. Lynge er félagi í
vinstriflokknum Inuit Ataqatigiit en
fulltrúar Siumut-flokksins eru í
meirihluta í stjóminni. Formaður
hennar er Finn Heilmann, aðeins
22ja ára gamall.
Eftir að Lynge var í raun rekinn
úr stjóminni hefur það komið fram,
að 25 manns, starfsmenn, fyrrum
starfsmenn og fulltrúar, þar á með-
al Jens Lyberth, fyrrverandi
formaður SIK, skulda sambandinu
samtals 300.000 dkr., tæplega
Þótt ótryggðin
búi í blóðinu
bættu við að innflutningsbannið
myndi líkast til hafa lítil áhrif
á efnahag írana.
Haft var eftir Tadashi Kuranari
utanríkisráðherra að Japanir
hygðust bíða skýringa Bandaríkja-
sýómar á þessari ákvörðun og
móta síðan eigin stefnu. Banda-
ríkjamenn hafa enn ekki farið þess
á leit við aðrar þjóðir að þær fari
að fordæmi þeirra en George
Shultz, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, sagði í gær að ef til vill
myndu fleiri þjóðir stöðva innflutn-
ing á olíu frá íran og gæti það
haft erfíðleika í för með sér fyrir
írani.
Að sögn sérfræðinga hefur
dregið nokkuð úr olíuútflutningi
írana að undanfömu vegna fyrir-
sjáanlegrar verðlækkunar. Telja
Sir hinir sömu að olíuútflutningur
ina muni tæpast dragast saman
nema önnur ríki fylgi fordæmi
Bandaríkjastjómar. Kváðust þeir
efast um að sú yrði raunin.
íranir selja meginhluta þeirrar
Grikkland:
Melina Mercouri
tekur upp
hanskann fyrir
Papandreou
Aþenu, Reuter.
MELINA Mercouri, menningar-
málaráðherra Grikklands,
hefur brugðist Andreas Pap-
andreou forsætisráðherra til
vamar en hann er sakaður um
að halda við gifta konu, flug-
freyju hjá ríkisflugfélaginu.
Sagði hún, að griski karlmaður-
inn væri góður vinur og góður
eiginmaður þótt ótryggðin væri
honum eðlileg.
í viðtali við Aþenublaðið Mesim-
vríni sagði Mercouri, að hún vildi
ekki taka þátt í bollaleggingum
blaðanna um vináttu Papandreous
og Liani-Kapopoulou, sem er 33ja
ára að aldri. „Ég dáist ekki bara
að Papandreou... égtel hann einn-
ig vera mjög hugrakkan stjóm-
málamann," sagði hún.
Mercouri var spurð álits á
grískum karlmönnum almennt og
svaraði því svo: „Gríski karlmaður-
inn bugast hvorki né brotnar, er
örlátur og vinnusamur. Hann er
vinur vina sinna og góður eigin-
Liani-Kapopoulou
maður. Þótt ótryggðin búi í blóð-
inu metur hann konu sína mest
allra og hverfur ávallt til hennar
aftur."
Papandreou hefur þagað þunnu
hljóði um vinskap hans og Liani
og talsmaður ríkisstjómarinnar
neitar að svara spumingum frétta-
manna um málið.
1.700.000 ísl. kr. Lyberth er nú
ráðherra í landsstjóminni.
Endurskoðunarskrifstofan Schö-
bel og Marholdt var fengin til að
fara yfír reikninga alþýðusam-
bandsins en hún skilaði þeim af sér
með þeim ummælum, að þeir væm
þannig úr garði gerðir, að útilokað
væri að byggja á þeim ársreikning-
og uppgjör. Ætti það bæði við um
reikningana fyrir 1985 og ’86 og
augljóst, að ýmsa reikninga vant-
aði, jafnt fyrir tekjum sem gjöldum.
Þrátt fyrir þessa óreiðu hefur
landsþingið veitt SIK styrk,
Brussel, Reuter.
GÆSLA hefur verið aukin við
kjarnorkuvopnabúr Atlants-
hafsbandalagsins og önnur
mannvirki, sem tengjast þeim.
Sagði háttsettur embættismað-
ur Nato, að ástæðan væri ótti
við sjálfsmorðsárásir hryðju-
verkamanna.
Embættismaðurinn sagði
fréttamönnum, að sérfræðingar
fæm nú á milli stöðvanna og at-
huguðu öryggisbúnað og eftirlit
og myndu síðan skila um það
skýrslu til vamarmálaráðherra
800.000 dkr. árið 1986, 400.000 í
ár og 200.000 em á ijárhagsáætlun
fyrir næsta ár. Emil Abelsen, sem
fer með ijármálin í landsstjóminni,
sagði í viðtali við grænlenska út-
varpið, að þetta hefði verið ákveðið
þótt í lögum standi, að ekki megi
veita neinum samtökum styrk nema
fyrir liggi endurskoðaðir reikningar
þeirra.
Á þingi SIK verður kosinn form-
aður og varaformaður og nú þegar
Ole Lynge er óvígur orðinn, er fátt
í veginum fyrir því að Finn Heil-
mann verði endurkjörinn.
bandalagsins. „Við höfum hingað
til hagað öryggiseftirlitinu með
það í huga, að þeir, sem vilja kom-
ast inn, vilji einnig komast út. Ef
um er að ræða fólk, sem er reiðu-
búið að deyja, verður aftur á móti
að grípa til annarra ráða," sagði
embættismaðurinn.
Nato-ríkin eiga um 4.600 kjam-
orkuvopn í vopnabúrum sínum í
Vestur-Evrópu og segjast sérfræð-
ingar vera vissir um, að hryðju-
verkamenn geti aldrei rutt sér leið
að þeim, hvað þá komið af stað
sprengingu.
Vestur-Evrópa:
Gæsla hert við
kjamorkuvopnin