Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
9
Landsmálafélagið Vörður
Almennur félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 29. október kl. 20.30
í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
-Dagskrá:
1. Kosning þriggja manna í upp-
stillingarnefnd vegna aðalfund-
ar.
2. HalldórBlöndal.alþingismað-
ur, ræðirum húsnæðismálin.
3. Önnurmál.
Stjórnin.
m
HÖFÐABAKKA9
SÍMI 68 54 11
Efni Ijósvakafjölmiðla
Séra Sigurbjörn Eínarsson, biskup, er viðmælandi Alþýðublaðsins
um helgína. Þar er margt eftir honum haft, sem á brýnt erindi
við okkur, bæði sem þjóð og einstaklinga. Viðtalið snýst ekki sízt
um „þjóðaruppeldí" Ijósvakafjölmiðla. Staksteinar stanza í dag
við fáein atriði f viðtalinu.
Heilbrigðri
velsæmis-
kennd ofboðið
Sigurfojöm Einarsson,
biakup, segir mjL í helg-
arviðtali við Alþýðublað-
ið, talandi um sjónvarps-
efni:
„Hvað rfldð, þeasi alls-
heijar forajá okkar,
leyfir aér að dœla inn á
fólk af ófögnuði. Það er
alveg hryililegt. Ég hafði
enga trú á ajjónvarpinu
þegar það kom fram og
fékk bágt fyrir hjá aum-
irni menningarvitum. Ég
spurði banu Liggur
avona mikið á? Hvað ætl-
ið þið ykkur með þeaau?
Á hveiju á að mata þeaaa
þjóðT Nú er tðhiverð
umræða um fjölmiðla.
Ung stúlka spurði um
daginn: Hvað er haft fyr-
ir okkur, t.d. í sjónvarp-
inu? Það var verið að
ræða, hvemig ungiingar
haga sér m .a. i gamla
miðbænum um helgar.
Mér datt í hug þegar
þetta viðtal kom: Vitið
þér enn eða hvað? Hvað
ætla forsjármenn sjón-
varpsins, bæði rfldssjón-
varpsins og þessara
svokölluðu fijálsu sjón-
varpsstöðva, að gera?
Hvað á lengi að ofbjóða
allri heUbrigðri velsæm-
iskennd og hvað á lengi
að leyfa sér að undiroka
heimilin undir þennan
ófögnuð?. . . Manneskj-
an virðist ekki eiga að
fá að njóta næðis tíl að
lifa sínu eigin lífi á heim-
Uum. Ég öfunda ekki þá
sem eiga að ala upp böm
nú á tímum.“
Þjóðaruppeldi
ljósvakamiðla
Biskup var spurður
hvað hann ætti við með
þjóðaruppeldi. Hann
svarar:
„Sjónvarpið hefur
sjálfsagt ekki litið á það
sem hlutverk sht að taka
að sér uppeldi þjóðarinn-
ar. En það á nýög ríkan
þátt i að móta hugsun
þjóðarinnar. Hefur það
staðið sig vel f þeirri
grein? Tökum tunguna.
Það er ekki ástæðulaus
gagnrýni sem hefur
komið á öUu þvi stórflæði
af ensku, sem meira að
segja rfkissjónvarpið hef-
ur haft meðalgöngu um.
Okkur þótti ekki gott að
fá dagskrá Kanasjón-
varpsins svokallaðs yfir
okkur. Spuming er hvort
framfarimar urðu svo
miklar þegar altt kom til
alls. Hver óskar eftir því
að fá allan þann hroða
sem er i sjónvarpi? Gera
menn sér ekki grein fyr-
ir þvi hvað þeir em að
gera með þvi að sýna
myndir sem em ekki fyr-
ir böm? Er ekki nóg að
láta videóframleiðendum
og öðrum skúrkum eftir
að hella slíku efni yfir
fólk?“
Lýðræði
Biskup er spurður,
hvort honum finnist
skorta á beint lýðræði i
tengslum við það sem að
framan er sagt. Svar:
„Það er i hæsta lagi
nqög óbein kosning.
Hvenær hefur fcd. verið
rætt um tflgang QÓn-
varpsins í þjóðlifinu?
Eftir hvaða stefnu hefur
verið farið? Hvaða mark-
miði hefur það lotíð —
og lýtur? Úr þvf að hug-
sjónamenn frelsisins eru
búnir að koma þessu f
gegn með fijáfsan út-
varps- og sjónvarpsrekst-
ur, er það eina rökrétta
að rfldð sé ekkert að
þessu meira. Það er oft
vitnað í blöðin og allir
mega gefa út blöð. Rfldð
gefur ekkert blað út
nema Lögbirtíng. Þvi þá
að vera með sjónvarpið
og útvarpið úr þvi sem
komið er. Látum þetta
bara rása . . .
Ef það þykir ekki
ganga i berhögg við
frelsishugsjónina má
setja reglur um á hveiju
þjóðin er mötuð. Er ekki
æskilegt að rfldð hafí
eftíriit? Ég sé engan tfl-
gang lengur að rfldð sé
með þetta lengur. En ég
sæi afarmfldð eftir rik-
isútvarpinu. Mér fínnst
það enn i dag bjóda upp
á ýmislegt bæði tfl fróð-
leiks og ánægju.“
Umferðar-
reglur í sam-
félagi fólks
Siðar i viðtalinu segir
biskup ma.:
„Menn skifja það
kannslri ekfd nægflega
vel að umferð manneslg-
unnar i þjóðlifínu fer
eldd bara fram á þjóð-
vegunum, þar sem
margir slasast og slasa
aðra, heldur er umferðin
lfka í viðskiptalifí og
ýmsum sviðum þjóðlífs-
ins. Reglur þar eru ekki
siður mikflvægar en um-
ferðarreglur — það gilda
reglur nm umgengni eins
við annan, ma. i ástamál-
um, f uppeldismálum, i
hjúskaparmálum, svo að
ég nefni viðkvæm svið.
Það fer áreiðanlega ekki
vel að strika yfír slikar
reglur . . .“
Tíminn er dýimætur
við ávöxtun peninga.
Kynnið ykkur
Eftirlaunasjóði einstaklinga
hjá VIB.
Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður
jónustu sem hentar sérstaklega þeim sem
ilja leggja fyrir reglulega og ávaxta til eftir-
launaáranna.
Þeir eru margir sem hafa ágætar tekjur nú en
eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Reglulegur
sparnaður sem ávaxtaður er í eigin eftirlauna-
sjóði getur því drýgt tekjurnar til muna á
eftirlaunaárunum.
Peningar sem eru greiddir mánaðarlega í
eftirlaunasjóði einstaklinga eru ávaxtaðir í
SJÓÐSBRÉFUM VIB en þau bera nú 11,5-
12% ávöxtun umfram verðbólgu.
Þannig geta peningarnir tvöfaldast að raun-
virði á 7 árum og 15-faldast á 25 árum.
Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís,
Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan
reiðubúin að veita allar nánari upplýsingar.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
IÐNAÐARBANKANS HF.