Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐEE), MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 VÍÐAVANGSHLAUP / ÖSKJUHLÍÐARHLAUP ÍR Morgunblaðiö/Ólafur K. Magnússon Oddný Ámadóttlr (t.v.) og Þórunn Unnarsdóttir hlaupa hér með ungum og efnilegunt hlaupara. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Hörgshlíð Háahlíð Hamrahlíð VESTURBÆR Vesturgata 2-45 ÚTHVERFI Austurgerði o.fl. Sogavegur 101-212 SKERJAFJ. Einarsnes o.fl. GRAFARVOGUR Fannafold Frostafold Morgunblaðiö/Ólafur K. Magnússon Endaspretturinn nálgast Þessir hlauparar tóku strax forystu í Öskjuhlfðarhlaupinu og héldu hópinn lengi vel. Fremstur er Kristján Skúli Ás- geirsson, ÍR, síðan koma Sighvatur Dýri Guðmundsson, ÍR, Bjöm Pétursson, FH, Ágúst Þorsteinsson, UMSB, Sigurður Pétur Sigmundsson, FH, Garðar Sigurðsson, ÍR, Gunnlaugur Skúlason, USVH, Steinn Jóhannsson, FH og Bjöm Traustason, FH. Fyrir aftan Kristján Skúla, sem er fyrstur, er Daníel Smári Guðmundsson, USAH, sem sigraði í hlaupinu. Daníel og Steinunn komu fyrst í mark DANÍEL Guðmundsson, USAH, og Steinunn Jónsdóttir, Ár- manni, komu fyrst í mark í karla og kvennaflokki í Öskjuhlíðar- hlaupinu sem fram fór á laugardaginn. Keppt var í 5 flokkum og var yngsti keppand- inn 12 ára en sá elsti 55 ára. Karlamir hlupu 8 kílómetra en konumar og unglingamir 4 km. Sterk 11 manna svei (karla) tók strax forystu í hlaupinu og er líða tók á vom J)að þeir Daníel Guðmundsson og Agúst Guðmunds- son sem börðust um sigurinn. Daníel hafði betur á endasprettin- um. í kvennaflokki sigraði Steinunn Jónsdóttir, Ármanni, nokkuð ör- ugglega. Var tæplega hálfri míntútu á undan Margréti Brynj- ólfsdóttur. Aron T. Haraldsson (12 ára) náði mjög góðum tíma og var með næst besta tfmann hjá þeim sem hlupu 4 km. 37 keppendur tóku þátt í mótinu og vom flestir f karlaflokki 17 til 34 ára. Úrslit í Öskjuhlíðarhlaupinu: Karlar 17 — 84 ára (8 km) Danfel Gunnarsson, USAH.......24,31 Ágúst Þorsteinsson, UMSB......24,39 Sighvatur Dýri Guðmundsson, lR.26,14 Garðar Sigurðsson, ÍR..........25,21 Bjöm Pétursson, FH.........26,33 Gunnlaugur Skúlason, USVH..26,40 Kristján Skúli Ásgeirsson, lR.25,43 Sigurður P. Sigmund8son, FH...26,52 Gunnar Páll Jóakimsson, IR.26,31 Sigmar Gunnarsson, UMSB....27,40 Bjami Ingibergsson, UMSB......28,11 Kári Þorsteinsson, UMSB....28,18 Ingvar Garðarsson, HSK........29,12 Jón Guðmundsson, ÍR.......29,20 Ágúst Böðvarsson, ÍR..........29,44 Einar Jóhannsson, HFR.........31,24 Karlar 85 ára og cldri (8 km) Höslculdur Eyfjörð, ÍR........32,04 8 H . ■: ■ X :■■■ ' MorgunblaÖiÖ/Ólafur K. Magnússon Ágúst Þorstelnsson (nr. 91) og Danfel Guðmundsson háðu mikið kapphlaup í lokin. Danfel varð sterkari á endasprettinum og sigraði. Guðmundur ölaísson, ÍR.............33,05 Tómas Zöega, ÍR....................33,54 Gísli Ragnarsson, TR...............39,43 Kjartan Ragnarsson, TR.............41,42 Konur 17 — 34 ára (4 km) Steinunn Jónsdóttir, Ármanni.......14,10 Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB......24,39 Oddný Ámadóttir, ÍR................14,62 Inga Ingibergsdóttir, UMSB.........18,61 Meyjar 15 — 16 ára (4 km) Þómnn Unnarsdóttir, UMB............14,54 Hugrún Jóhannsdóttir...............19,37 Sveinar 15 — 16 ára (4 km) Bjöm Traustason, FH.................12,60 Marteinn Skúlason, ÍR...............16,16 Stelpur 12 ára og yngri (4 km) Margrét Guðjónsdóttir, UBK..........16,21 ÞorbjörgJensdóttir, ÍR..............17,59 Linda B. Magnúsdóttir, UBK..........18,19 Strákar 12 ára og yngri (4 km) Aron T. Haraldsson, UBK.............14,07 Þórarinn þórarinsson, FH............14,29 ívar Sigurjónsson, UBK..............14,61 Ámi Eyþórsson, UBK..................15,02 Ragnar Kjartansson, TR..............23,44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.